Fótbolti Kátt á hjalla í Katalóníu Spánarmeistarar Barcelona unnu þægilegan 3-0 sigur á Getafe í síðasta leik dagsins í La Liga, efstu deild karla í fótbolta þar í landi. Fótbolti 21.9.2025 21:15 Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Ítalíumeistarar Inter Milan unnu 2-1 sigur á Sassuolo í síðasta leik dagsins í Serie A, efstu deild karla í knattspyrnu þar í landi. Þá vann Como 2-1 útisigur á Alberti Guðmundssyni og félögum í Fiorentina. Fótbolti 21.9.2025 21:07 „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ KR beið lægri hlut gegn KA fyrir norðan í dag, lokatölur 4-2 fyrir þeim gulklæddu, og er KR því í fallsæti þegar fjórar umferðir eru óleiknar af neðri hlutanum eftir tvískiptingu deildarinnar. Íslenski boltinn 21.9.2025 20:00 Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti KA svo gott sem gulltryggði veru sína í efstu deild með 4-2 sigri á KR á Greifavellinum í fyrstu umferð neðri hluta deildarinnar eftir tvískiptingu. KR aftur á móti í fallsæti þegar fjórar umferðir eru eftir og áhyggjur Vesturbæinga minnka ekki. KR leiddi 2-1 í hálfleik en KA menn sneru taflinu við í þeim síðari og unnu sanngjarnan sigur. Íslenski boltinn 21.9.2025 20:00 Dortmund heldur í við Bayern Borussia Dortmund lagði Wolfsburg 1-0 í efstu deild þýska fótboltans. Sigurinn þýðir að Dortmund heldur enn í Þýskalandsmeistara Bayern München en fátt virðist ætla að koma í veg fyrir að Bæjarar vinni deildina enn á ný. Fótbolti 21.9.2025 19:44 Vildi vinna sem og byrja leikinn Gabriel Martinelli, hetja Arsenal í 1-1 jafnteflinu gegn Manchester City, sagði sína menn að sjálfsögðu hafa viljað vinna leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag. Enski boltinn 21.9.2025 19:03 Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Stjarnan og FH gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik í úrslitakeppni Bestu deildar karla í kvöld. Leikurinn einkenndist af mikilli baráttu beggja liða en hvorugu liði tókst að koma boltanum í netið. Stjarnan hefur nú leikið átta leiki í röð án taps, og unnið sex þeirra. Íslenski boltinn 21.9.2025 18:32 Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Víkingur vann 2-1 gegn Fram í fyrstu umferð efri hluta Bestu deildar karla. Víkingar komust yfir eftir vafasama vítaspyrnu, fengu svo á sig klaufalegt jöfnunarmark en Gylfi Þór Sigurðsson tryggði sigurinn með góðu skoti. Íslenski boltinn 21.9.2025 18:32 „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Hermann Hreiðarsson þjálfari HK var að vonum ánægður eftir 2-3 sigur á Þrótti í seinni leik liðanna í úrslitakeppni Lengjudeildar sem fór fram í dag. HK vann fyrri leikinn 4-3 og því um algjöra markaveislu að ræða. Hermann viðurkenndi að hann væri í skýjunum með sigurinn. Íslenski boltinn 21.9.2025 17:56 Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Það virtist lengi sem mark Erling Haaland snemma leiks ætlaði að vera munurinn í leik Arsenal og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Gabriel Martinelli jafnaði hins vegar á ögurstundu og lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Enski boltinn 21.9.2025 17:45 „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Þróttur tapaði gegn HK í seinni leik einvígis liðanna í Lengjudeild karla. Fyrri leikurinn fór 4-3 fyrir HK og höfðu gestirnir einnig betur í dag 3-2. Tímabili Þróttara því lokið Íslenski boltinn 21.9.2025 17:24 Arna komin á blað í Noregi Arna Eiríksdóttir skoraði eitt marka Vålerenga í 4-0 sigri á Kolbotn í efstu deild norska boltans. Þá gaf Dilja Ýr Zomers stoðsendingu í 5-1 útisigri Brann á Lilleström. Fótbolti 21.9.2025 17:16 Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Þróttur tók á móti HK í seinni leik í einvígi liðanna í úrslitakeppni Lengjudeildarinnar í dag. Fyrri leikur liðanna fór 4-3 og þurftu heimamenn því að sækja til að eiga möguleika á að snúa einvíginu. Íslenski boltinn 21.9.2025 16:30 Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Afturelding sótti mikilvægt stig til Vestmannaeyja með 1-1 jafntefli gegn ÍBV. Bæði mörkin voru skoruð beint úr aukaspyrnu en Eyjamenn eru eflaust svekktir að hafa ekki klárað leikinn áður en Afturelding fékk tækifæri til að jafna á lokamínútunum. Íslenski boltinn 21.9.2025 15:17 Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Tveir leikir fóru fram klukkan 13:00 í ensku úrvalsdeildinni í dag og voru þeir nokkuð tíðindalitlir en báðum leikjum lauk með jafntefli. Fótbolti 21.9.2025 15:05 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Keflavík er á leið í úrslitaleik um sæti í Bestu deild karla í fótbolta eftir 0-3 sigur á Njarðvík á útivelli í dag. Íslenski boltinn 21.9.2025 13:16 Roma vann slaginn um Rómaborg Lazio og Roma mættust í borgarslag í dag en liðin deila ólympíuleikvangnum í Róm sem heimavelli. Það voru „gestirnir“ í Roma sem höfðu betur í dag en leiknum lauk með 0-1 sigri. Fótbolti 21.9.2025 12:31 Hildur lagði upp annan leikinn í röð Hildur Antonsdóttir og liðsfélagar hennar í Madrid CFF náðu í dag 1-1 jafntefli gegn nágrönnum sínum í Atlético Madrid en Atlético hafði fyrir leikinn unnið alla þrjá fyrstu leiki sína í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 21.9.2025 12:04 Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Manchester United vann kærkominn 2-1 sigur á Chelsea í gær en það gekk ýmislegt á í þessum leik og liðin enduðu leikinn bæði manni færri. Fótbolti 21.9.2025 11:30 Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Manchester United hefur ekki beinlínis raðað inn sigrum undir stjórn Ruben Amorim hingað til en í gær náði hann þó ákveðnum áfanga með því að vinna tvo heimaleiki í röð. Fótbolti 21.9.2025 11:01 Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Skagamenn virðast vera að finna taktinn á hárréttum tíma en liðið vann í gær sinn þriðja leik í röð þegar ÍA sótti Vestra heim. Lokatölur fyrir vestan 0-4 og hefur ÍA nú skorað tíu mörk í síðustu þremur leikjum. Fótbolti 21.9.2025 10:15 Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Jose Mourinho hóf endurkomu sína með Benfica með stæl í gær þegar liðið vann þægilegan 0-3 útsigur á AVS. Á blaðamannafundi eftir leik var talað um hálfgerða Hollywood sögu en það voru 25 ár upp á dag síðan hann var fyrst ráðinn stjóri Benfica. Fótbolti 21.9.2025 09:27 Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Leikur Arsenal og Manchester City gæti skipt gríðarlega miklu máli í vor þar sem Englandsmeistarar Liverpool hafa unnið fyrstu fimm deildarleiki sína í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.9.2025 08:02 Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Jack Grealish gat ekki hrósað David Moyes, þjálfara sínum hjá Everton, meira þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir tapið gegn Liverpool á laugardag. Grealish segir Moyes hafa endurvakið feril sinn. Enski boltinn 21.9.2025 07:03 „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, útskýrði af hverju hann gerði tvær skiptingar frekar en eina eftir að markvörður hans fékk rautt spjald snemma leiks á Old Trafford. Enski boltinn 20.9.2025 23:02 Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Það var sannkölluð markasúpa í leikjum Bestu deildar kvenna í fótbolta. Hér að neðan má sjá öll mörk dagsins. Íslenski boltinn 20.9.2025 22:16 Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Matt Beard, fyrrverandi þjálfari kvennaliðs enska knattspyrnufélagsins Liverpool, er látinn. Hann var 47 ára gamall. Enski boltinn 20.9.2025 21:31 Topplið Juventus missteig sig Juventus náði hins vegar aðeins í jafntefli í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans, eftir ævintýri sín í Meistaradeild Evrópu í vikunni. AC Milan hefur á sama tíma unnið þrjá leiki í röð. Fótbolti 20.9.2025 20:57 „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Ruben Amorim var eðlilega himinlifandi eftir 2-1 sigur sinna manna í Manchester United á Chelsea í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Hann segir sína menn alltaf þurfa að flækja málin og þá hrósaði hann fyrirliðanum Bruno Fernandes sem hefur nú skorað 100 mörk fyrir félagið. Enski boltinn 20.9.2025 20:01 „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ ÍA sigraði Vestra 0-4 á Ísafirði í dag og heldur áfram markaveislu síðustu tveggja leikja liðsins. Þrjú mikilvæg stig fyrir ÍA í farteskið og hafa þeir náð að lyfta sér upp úr fallsæti í bili allavega. Íslenski boltinn 20.9.2025 19:00 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 334 ›
Kátt á hjalla í Katalóníu Spánarmeistarar Barcelona unnu þægilegan 3-0 sigur á Getafe í síðasta leik dagsins í La Liga, efstu deild karla í fótbolta þar í landi. Fótbolti 21.9.2025 21:15
Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Ítalíumeistarar Inter Milan unnu 2-1 sigur á Sassuolo í síðasta leik dagsins í Serie A, efstu deild karla í knattspyrnu þar í landi. Þá vann Como 2-1 útisigur á Alberti Guðmundssyni og félögum í Fiorentina. Fótbolti 21.9.2025 21:07
„Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ KR beið lægri hlut gegn KA fyrir norðan í dag, lokatölur 4-2 fyrir þeim gulklæddu, og er KR því í fallsæti þegar fjórar umferðir eru óleiknar af neðri hlutanum eftir tvískiptingu deildarinnar. Íslenski boltinn 21.9.2025 20:00
Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti KA svo gott sem gulltryggði veru sína í efstu deild með 4-2 sigri á KR á Greifavellinum í fyrstu umferð neðri hluta deildarinnar eftir tvískiptingu. KR aftur á móti í fallsæti þegar fjórar umferðir eru eftir og áhyggjur Vesturbæinga minnka ekki. KR leiddi 2-1 í hálfleik en KA menn sneru taflinu við í þeim síðari og unnu sanngjarnan sigur. Íslenski boltinn 21.9.2025 20:00
Dortmund heldur í við Bayern Borussia Dortmund lagði Wolfsburg 1-0 í efstu deild þýska fótboltans. Sigurinn þýðir að Dortmund heldur enn í Þýskalandsmeistara Bayern München en fátt virðist ætla að koma í veg fyrir að Bæjarar vinni deildina enn á ný. Fótbolti 21.9.2025 19:44
Vildi vinna sem og byrja leikinn Gabriel Martinelli, hetja Arsenal í 1-1 jafnteflinu gegn Manchester City, sagði sína menn að sjálfsögðu hafa viljað vinna leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag. Enski boltinn 21.9.2025 19:03
Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Stjarnan og FH gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik í úrslitakeppni Bestu deildar karla í kvöld. Leikurinn einkenndist af mikilli baráttu beggja liða en hvorugu liði tókst að koma boltanum í netið. Stjarnan hefur nú leikið átta leiki í röð án taps, og unnið sex þeirra. Íslenski boltinn 21.9.2025 18:32
Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Víkingur vann 2-1 gegn Fram í fyrstu umferð efri hluta Bestu deildar karla. Víkingar komust yfir eftir vafasama vítaspyrnu, fengu svo á sig klaufalegt jöfnunarmark en Gylfi Þór Sigurðsson tryggði sigurinn með góðu skoti. Íslenski boltinn 21.9.2025 18:32
„Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Hermann Hreiðarsson þjálfari HK var að vonum ánægður eftir 2-3 sigur á Þrótti í seinni leik liðanna í úrslitakeppni Lengjudeildar sem fór fram í dag. HK vann fyrri leikinn 4-3 og því um algjöra markaveislu að ræða. Hermann viðurkenndi að hann væri í skýjunum með sigurinn. Íslenski boltinn 21.9.2025 17:56
Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Það virtist lengi sem mark Erling Haaland snemma leiks ætlaði að vera munurinn í leik Arsenal og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Gabriel Martinelli jafnaði hins vegar á ögurstundu og lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Enski boltinn 21.9.2025 17:45
„Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Þróttur tapaði gegn HK í seinni leik einvígis liðanna í Lengjudeild karla. Fyrri leikurinn fór 4-3 fyrir HK og höfðu gestirnir einnig betur í dag 3-2. Tímabili Þróttara því lokið Íslenski boltinn 21.9.2025 17:24
Arna komin á blað í Noregi Arna Eiríksdóttir skoraði eitt marka Vålerenga í 4-0 sigri á Kolbotn í efstu deild norska boltans. Þá gaf Dilja Ýr Zomers stoðsendingu í 5-1 útisigri Brann á Lilleström. Fótbolti 21.9.2025 17:16
Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Þróttur tók á móti HK í seinni leik í einvígi liðanna í úrslitakeppni Lengjudeildarinnar í dag. Fyrri leikur liðanna fór 4-3 og þurftu heimamenn því að sækja til að eiga möguleika á að snúa einvíginu. Íslenski boltinn 21.9.2025 16:30
Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Afturelding sótti mikilvægt stig til Vestmannaeyja með 1-1 jafntefli gegn ÍBV. Bæði mörkin voru skoruð beint úr aukaspyrnu en Eyjamenn eru eflaust svekktir að hafa ekki klárað leikinn áður en Afturelding fékk tækifæri til að jafna á lokamínútunum. Íslenski boltinn 21.9.2025 15:17
Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Tveir leikir fóru fram klukkan 13:00 í ensku úrvalsdeildinni í dag og voru þeir nokkuð tíðindalitlir en báðum leikjum lauk með jafntefli. Fótbolti 21.9.2025 15:05
Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Keflavík er á leið í úrslitaleik um sæti í Bestu deild karla í fótbolta eftir 0-3 sigur á Njarðvík á útivelli í dag. Íslenski boltinn 21.9.2025 13:16
Roma vann slaginn um Rómaborg Lazio og Roma mættust í borgarslag í dag en liðin deila ólympíuleikvangnum í Róm sem heimavelli. Það voru „gestirnir“ í Roma sem höfðu betur í dag en leiknum lauk með 0-1 sigri. Fótbolti 21.9.2025 12:31
Hildur lagði upp annan leikinn í röð Hildur Antonsdóttir og liðsfélagar hennar í Madrid CFF náðu í dag 1-1 jafntefli gegn nágrönnum sínum í Atlético Madrid en Atlético hafði fyrir leikinn unnið alla þrjá fyrstu leiki sína í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 21.9.2025 12:04
Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Manchester United vann kærkominn 2-1 sigur á Chelsea í gær en það gekk ýmislegt á í þessum leik og liðin enduðu leikinn bæði manni færri. Fótbolti 21.9.2025 11:30
Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Manchester United hefur ekki beinlínis raðað inn sigrum undir stjórn Ruben Amorim hingað til en í gær náði hann þó ákveðnum áfanga með því að vinna tvo heimaleiki í röð. Fótbolti 21.9.2025 11:01
Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Skagamenn virðast vera að finna taktinn á hárréttum tíma en liðið vann í gær sinn þriðja leik í röð þegar ÍA sótti Vestra heim. Lokatölur fyrir vestan 0-4 og hefur ÍA nú skorað tíu mörk í síðustu þremur leikjum. Fótbolti 21.9.2025 10:15
Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Jose Mourinho hóf endurkomu sína með Benfica með stæl í gær þegar liðið vann þægilegan 0-3 útsigur á AVS. Á blaðamannafundi eftir leik var talað um hálfgerða Hollywood sögu en það voru 25 ár upp á dag síðan hann var fyrst ráðinn stjóri Benfica. Fótbolti 21.9.2025 09:27
Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Leikur Arsenal og Manchester City gæti skipt gríðarlega miklu máli í vor þar sem Englandsmeistarar Liverpool hafa unnið fyrstu fimm deildarleiki sína í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.9.2025 08:02
Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Jack Grealish gat ekki hrósað David Moyes, þjálfara sínum hjá Everton, meira þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir tapið gegn Liverpool á laugardag. Grealish segir Moyes hafa endurvakið feril sinn. Enski boltinn 21.9.2025 07:03
„Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, útskýrði af hverju hann gerði tvær skiptingar frekar en eina eftir að markvörður hans fékk rautt spjald snemma leiks á Old Trafford. Enski boltinn 20.9.2025 23:02
Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Það var sannkölluð markasúpa í leikjum Bestu deildar kvenna í fótbolta. Hér að neðan má sjá öll mörk dagsins. Íslenski boltinn 20.9.2025 22:16
Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Matt Beard, fyrrverandi þjálfari kvennaliðs enska knattspyrnufélagsins Liverpool, er látinn. Hann var 47 ára gamall. Enski boltinn 20.9.2025 21:31
Topplið Juventus missteig sig Juventus náði hins vegar aðeins í jafntefli í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans, eftir ævintýri sín í Meistaradeild Evrópu í vikunni. AC Milan hefur á sama tíma unnið þrjá leiki í röð. Fótbolti 20.9.2025 20:57
„Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Ruben Amorim var eðlilega himinlifandi eftir 2-1 sigur sinna manna í Manchester United á Chelsea í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Hann segir sína menn alltaf þurfa að flækja málin og þá hrósaði hann fyrirliðanum Bruno Fernandes sem hefur nú skorað 100 mörk fyrir félagið. Enski boltinn 20.9.2025 20:01
„Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ ÍA sigraði Vestra 0-4 á Ísafirði í dag og heldur áfram markaveislu síðustu tveggja leikja liðsins. Þrjú mikilvæg stig fyrir ÍA í farteskið og hafa þeir náð að lyfta sér upp úr fallsæti í bili allavega. Íslenski boltinn 20.9.2025 19:00