Fótbolti Lamine Yamal með tvö mörk í sigri Barcelona Barcelona vann 4-1 sigur á nágrönnum sínum í Girona í Katalóníuslaginum. Fótbolti 15.9.2024 16:18 Uppgjörið: ÍA - KA 1-0 | Fyrsta mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigur Rúnar Már Sigurjónsson opnaði markareikning sinn hjá ÍA og markið færði liðinu 1-0 sigur á KA í Bestu deild karla í fótbolta. Rúnar skoraði með skalla eftir hornspyrnu og þessi sigur skilar Skagaliðnu upp í fjórða sæti. Íslenski boltinn 15.9.2024 15:55 Cecilía Rán og félagar á toppnum Cecilía Rán Rúnarsdóttir og félagar hennar í Internazionale unnu 4-1 útisigur á Napoli í ítölsku kvennadeildinni í dag. Fótbolti 15.9.2024 15:05 Gabriel hetjan hjá vængbrotnu liði Arsenal í nágrannaslagnum Arsenal tók með sér öll þrjú stigin úr Norður-London nágrannaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir að spila án tveggja lykilmanna. Enski boltinn 15.9.2024 14:57 Ísak Bergmann lagði upp mark í sigri í Íslendingaslag Ísak Bergmann Jóhannesson lét til sína taka þegar lið hans Fortuna Düsseldorf vann góðan útisigur á Herthu Berlín. Fótbolti 15.9.2024 13:33 Schmeichel jafnaði 118 ára gamalt met Danski markvörðurinn Kasper Schmeichel er að byrja vel með sínu nýja félagi i Skotlandi. Fótbolti 15.9.2024 13:02 Sérstakir leikir sama hvað er undir: „Alltaf smá auka fiðringur“ Breiðablik og HK mætast í Kópavogsslag í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Leikurinn er þýðingarmikill fyrir bæði lið í deildinni en montrétturinn í Kópavogi er einnig undir. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, segir alltaf auka fiðring og spennu fylgja leikjunum við Breiðablik. Íslenski boltinn 15.9.2024 12:17 Hildur og félagar með fullt hús Hildur Antonsdóttir lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik með Madrid CFF í spænsku deildinni í dag þegar liðið vann 2-1 sigur á heimavelli á móti Espanyol. Fótbolti 15.9.2024 11:58 Hvorki bestir á heimavelli né á útivelli en unnu samt deildina Eyjamenn voru fljótir að vinna sér aftur sæti í Bestu deild karla í fótbolta en það gerðu þeir í gær með því að vinna Lengjudeildina. Íslenski boltinn 15.9.2024 11:43 Liðið hans Van Persie tapaði 9-1 Robin van Persie er ekki að byrja stjóraferill sinn vel með liði Heerenveen í heimalandinu. Fótbolti 15.9.2024 11:28 KSÍ lýsir yfir ánægju sinni með að Margrét taki mikilvæg verkefni að sér Margrét Magnúsdóttir flytur sig til hjá Knattspyrnusambandi Íslands og það verður nóg að gera hjá þjálfaranum á næstunni. Fótbolti 15.9.2024 11:21 Anthony Taylor dómari sló met í gær Anthony Taylor dæmdi leik Bournemouth og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og sögubækurnar eru ekki samar á eftir. Enski boltinn 15.9.2024 10:42 UEFA hótar því að reka enska landsliðið af þeirra eigin EM England á að halda næsta Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer sumarið 2028. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú varað Englendinga við því að þeim gæti verið úthýst af mótinu sem þeir halda sjálfir. Enski boltinn 15.9.2024 10:22 Ída Marín fer mikinn með Louisiana State Íslenska knattspyrnukonan Ída Marín Hermannsdóttir er að byrja tímabilið vel í bandaríska háskólafótboltanum. Fótbolti 15.9.2024 10:00 Magnaður Messi mætti aftur með stæl Lionel Messi lék sinn fyrsta leik í tvo mánuði í nótt þegar hann leiddi Inter Miami til sigurs í MLS deildinni í fótbolta. Fótbolti 15.9.2024 09:31 Kane sló met Haaland sem sló met Rooney Tveir af helstu markahrókum ensku og þýsku úrvalsdeildanna undanfarin ár, Erling Haaland og Harry Kane, voru báðir á skotskónum í gær. Harry Kane sló met sem Haaland átti áður en Haaland sló met sem var áður í eigu Wayne Rooney. Fótbolti 15.9.2024 09:02 Fimmtán landsliðsmenn Íslands veikir eftir Tyrklandsferðina Fimmtán leikmenn Íslands og fleiri í þjálfarateymi landsliðsins fengu magakveisu í ferðinni til Tyrklands fyrr í vikunni. Fótbolti 15.9.2024 07:02 Will Ferrell fylgdist með Leeds í fyrsta sinn Gamanmyndaleikarinn og fótboltafjárfestirinn Will Ferrell sást í stúkunni á Elland Road í fyrsta sinn í dag þegar Leeds lék við Burnley. Enski boltinn 14.9.2024 23:01 Enginn varamaður skorað jafn mörg sigurmörk: „Getur orðið einn besti framherji heims“ Jhon Durán setti met þegar hann skoraði sigurmark eftir að hafa komið inn af varamannabekknum, í þriðja sinn á tímabilinu. Liðsfélagi hans telur hann geta orðið einn besta framherja heims. Enski boltinn 14.9.2024 22:16 Lang markahæstur í 2. deildinni: „Var þetta nokkurn tímann spurning?“ Völsungur er á leið upp í Lengjudeild karla og Jakob Gunnar Sigurðsson varð lang markahæsti leikmaður 2. deildarinnar í sumar. Sætið var tryggt með 8-3 sigri gegn KFA í dag, þar sem Jakob skoraði þrennu. Íslenski boltinn 14.9.2024 21:12 Brynjólfur tryggði stig með tvennu af bekknum Brynjólfur Darri Willumsson kom inn af varamannabekk Groningen og tryggði liðinu 2-2 jafntefli gegn Feyenoord. Fótbolti 14.9.2024 19:17 Aston Villa með ævintýralega endurkomu gegn Everton Aston Villa lenti tveimur mörkum undir en vann 3-2 gegn Everton í fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 14.9.2024 18:46 Tvö mörk af vítapunktinum skiluðu Madrídingum sigri Real Sociedad tók á móti Real Madrid og mátti þola 0-2 tap. Orri Steinn Óskarsson byrjaði á bekknum en kom inn á í seinni hálfleik. Fótbolti 14.9.2024 18:31 Nkunku tryggði sigur eftir stoðsendingu Sancho Chelsea sótti 0-1 sigur á lokamínútum leiks gegn Bournemouth í fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Varamaðurinn Christopher Nkunku skoraði markið eftir stoðsendingu Jadons Sancho, sem var að spila sinn fyrsta leik fyrir Lundúnarliðið. Enski boltinn 14.9.2024 18:31 Alexandra kom inn á og varði forystu Fiorentina Tímabilið byrjar vel hjá Alexöndru Jóhannsdóttur og liðsfélögum hennar í Fiorentina á Ítalíu. Eftir að hafa lent undir vannst útivallarsigur í dag, 1-2 gegn AC Milan. Alexandra byrjaði á bekknum en kom inn undir lokin og stýrði skipinu í höfn. Fótbolti 14.9.2024 18:17 Sex marka skellur fyrir Júlíus og félaga í Fredrikstad Júlíus Magnússon bar fyrirliðaband Fredrikstad í slæmu 6-1 tapi á útivelli gegn Molde. Fótbolti 14.9.2024 18:02 Elías varði mark meistaranna í endurkomusigri á FC Kaupmannahöfn Midtjylland jók forskot sitt í efsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri gegn FC Kaupmannahöfn. Elías Rafn Ólafsson varði mark heimamanna en Rúnar Alex Rúnarsson sat á bekk gestanna. Fótbolti 14.9.2024 17:55 „Margir sem sýndu ekki sína bestu frammistöðu í dag“ Arne Slot laut í lægra haldi í fyrsta sinn sem þjálfari Liverpool í dag þegar liðið tapaði 0-1 gegn Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni. Hann skrifar tapið á skort á einstaklingsgæðum og slakar sendingar. Enski boltinn 14.9.2024 17:24 „Ég fagnaði innra með mér en var ekki sáttur“ „Virkilega dapurt hjá okkur í dag, eins og púðrið væri farið úr okkur. Ætluðum að enda þetta á góðum nótum en því miður þá bara vann betra liðið í dag,“ sagði Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, eftir 1-4 tap gegn Keflavík í lokaumferð neðri hluta Bestu deildar kvenna. Dóttir hans skoraði markið sem gerði út af við leikinn. Íslenski boltinn 14.9.2024 17:01 „Ég get ekki hætt að gráta“ Kanadíski markvörðurinn, Erin McLeod, lék sinn síðasta leik með Stjörnunni á Samsungvellinum í dag. Stjörnukonur enduðu tímabilið með sigri á móti Tindastól, leikurinn fór 2-1 eftir að gestirnir frá Sauðárkróki komust yfir eftir aðeins 30 sekúndur. Íslenski boltinn 14.9.2024 17:00 « ‹ 74 75 76 77 78 79 80 81 82 … 334 ›
Lamine Yamal með tvö mörk í sigri Barcelona Barcelona vann 4-1 sigur á nágrönnum sínum í Girona í Katalóníuslaginum. Fótbolti 15.9.2024 16:18
Uppgjörið: ÍA - KA 1-0 | Fyrsta mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigur Rúnar Már Sigurjónsson opnaði markareikning sinn hjá ÍA og markið færði liðinu 1-0 sigur á KA í Bestu deild karla í fótbolta. Rúnar skoraði með skalla eftir hornspyrnu og þessi sigur skilar Skagaliðnu upp í fjórða sæti. Íslenski boltinn 15.9.2024 15:55
Cecilía Rán og félagar á toppnum Cecilía Rán Rúnarsdóttir og félagar hennar í Internazionale unnu 4-1 útisigur á Napoli í ítölsku kvennadeildinni í dag. Fótbolti 15.9.2024 15:05
Gabriel hetjan hjá vængbrotnu liði Arsenal í nágrannaslagnum Arsenal tók með sér öll þrjú stigin úr Norður-London nágrannaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir að spila án tveggja lykilmanna. Enski boltinn 15.9.2024 14:57
Ísak Bergmann lagði upp mark í sigri í Íslendingaslag Ísak Bergmann Jóhannesson lét til sína taka þegar lið hans Fortuna Düsseldorf vann góðan útisigur á Herthu Berlín. Fótbolti 15.9.2024 13:33
Schmeichel jafnaði 118 ára gamalt met Danski markvörðurinn Kasper Schmeichel er að byrja vel með sínu nýja félagi i Skotlandi. Fótbolti 15.9.2024 13:02
Sérstakir leikir sama hvað er undir: „Alltaf smá auka fiðringur“ Breiðablik og HK mætast í Kópavogsslag í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Leikurinn er þýðingarmikill fyrir bæði lið í deildinni en montrétturinn í Kópavogi er einnig undir. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, segir alltaf auka fiðring og spennu fylgja leikjunum við Breiðablik. Íslenski boltinn 15.9.2024 12:17
Hildur og félagar með fullt hús Hildur Antonsdóttir lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik með Madrid CFF í spænsku deildinni í dag þegar liðið vann 2-1 sigur á heimavelli á móti Espanyol. Fótbolti 15.9.2024 11:58
Hvorki bestir á heimavelli né á útivelli en unnu samt deildina Eyjamenn voru fljótir að vinna sér aftur sæti í Bestu deild karla í fótbolta en það gerðu þeir í gær með því að vinna Lengjudeildina. Íslenski boltinn 15.9.2024 11:43
Liðið hans Van Persie tapaði 9-1 Robin van Persie er ekki að byrja stjóraferill sinn vel með liði Heerenveen í heimalandinu. Fótbolti 15.9.2024 11:28
KSÍ lýsir yfir ánægju sinni með að Margrét taki mikilvæg verkefni að sér Margrét Magnúsdóttir flytur sig til hjá Knattspyrnusambandi Íslands og það verður nóg að gera hjá þjálfaranum á næstunni. Fótbolti 15.9.2024 11:21
Anthony Taylor dómari sló met í gær Anthony Taylor dæmdi leik Bournemouth og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og sögubækurnar eru ekki samar á eftir. Enski boltinn 15.9.2024 10:42
UEFA hótar því að reka enska landsliðið af þeirra eigin EM England á að halda næsta Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer sumarið 2028. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú varað Englendinga við því að þeim gæti verið úthýst af mótinu sem þeir halda sjálfir. Enski boltinn 15.9.2024 10:22
Ída Marín fer mikinn með Louisiana State Íslenska knattspyrnukonan Ída Marín Hermannsdóttir er að byrja tímabilið vel í bandaríska háskólafótboltanum. Fótbolti 15.9.2024 10:00
Magnaður Messi mætti aftur með stæl Lionel Messi lék sinn fyrsta leik í tvo mánuði í nótt þegar hann leiddi Inter Miami til sigurs í MLS deildinni í fótbolta. Fótbolti 15.9.2024 09:31
Kane sló met Haaland sem sló met Rooney Tveir af helstu markahrókum ensku og þýsku úrvalsdeildanna undanfarin ár, Erling Haaland og Harry Kane, voru báðir á skotskónum í gær. Harry Kane sló met sem Haaland átti áður en Haaland sló met sem var áður í eigu Wayne Rooney. Fótbolti 15.9.2024 09:02
Fimmtán landsliðsmenn Íslands veikir eftir Tyrklandsferðina Fimmtán leikmenn Íslands og fleiri í þjálfarateymi landsliðsins fengu magakveisu í ferðinni til Tyrklands fyrr í vikunni. Fótbolti 15.9.2024 07:02
Will Ferrell fylgdist með Leeds í fyrsta sinn Gamanmyndaleikarinn og fótboltafjárfestirinn Will Ferrell sást í stúkunni á Elland Road í fyrsta sinn í dag þegar Leeds lék við Burnley. Enski boltinn 14.9.2024 23:01
Enginn varamaður skorað jafn mörg sigurmörk: „Getur orðið einn besti framherji heims“ Jhon Durán setti met þegar hann skoraði sigurmark eftir að hafa komið inn af varamannabekknum, í þriðja sinn á tímabilinu. Liðsfélagi hans telur hann geta orðið einn besta framherja heims. Enski boltinn 14.9.2024 22:16
Lang markahæstur í 2. deildinni: „Var þetta nokkurn tímann spurning?“ Völsungur er á leið upp í Lengjudeild karla og Jakob Gunnar Sigurðsson varð lang markahæsti leikmaður 2. deildarinnar í sumar. Sætið var tryggt með 8-3 sigri gegn KFA í dag, þar sem Jakob skoraði þrennu. Íslenski boltinn 14.9.2024 21:12
Brynjólfur tryggði stig með tvennu af bekknum Brynjólfur Darri Willumsson kom inn af varamannabekk Groningen og tryggði liðinu 2-2 jafntefli gegn Feyenoord. Fótbolti 14.9.2024 19:17
Aston Villa með ævintýralega endurkomu gegn Everton Aston Villa lenti tveimur mörkum undir en vann 3-2 gegn Everton í fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 14.9.2024 18:46
Tvö mörk af vítapunktinum skiluðu Madrídingum sigri Real Sociedad tók á móti Real Madrid og mátti þola 0-2 tap. Orri Steinn Óskarsson byrjaði á bekknum en kom inn á í seinni hálfleik. Fótbolti 14.9.2024 18:31
Nkunku tryggði sigur eftir stoðsendingu Sancho Chelsea sótti 0-1 sigur á lokamínútum leiks gegn Bournemouth í fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Varamaðurinn Christopher Nkunku skoraði markið eftir stoðsendingu Jadons Sancho, sem var að spila sinn fyrsta leik fyrir Lundúnarliðið. Enski boltinn 14.9.2024 18:31
Alexandra kom inn á og varði forystu Fiorentina Tímabilið byrjar vel hjá Alexöndru Jóhannsdóttur og liðsfélögum hennar í Fiorentina á Ítalíu. Eftir að hafa lent undir vannst útivallarsigur í dag, 1-2 gegn AC Milan. Alexandra byrjaði á bekknum en kom inn undir lokin og stýrði skipinu í höfn. Fótbolti 14.9.2024 18:17
Sex marka skellur fyrir Júlíus og félaga í Fredrikstad Júlíus Magnússon bar fyrirliðaband Fredrikstad í slæmu 6-1 tapi á útivelli gegn Molde. Fótbolti 14.9.2024 18:02
Elías varði mark meistaranna í endurkomusigri á FC Kaupmannahöfn Midtjylland jók forskot sitt í efsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri gegn FC Kaupmannahöfn. Elías Rafn Ólafsson varði mark heimamanna en Rúnar Alex Rúnarsson sat á bekk gestanna. Fótbolti 14.9.2024 17:55
„Margir sem sýndu ekki sína bestu frammistöðu í dag“ Arne Slot laut í lægra haldi í fyrsta sinn sem þjálfari Liverpool í dag þegar liðið tapaði 0-1 gegn Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni. Hann skrifar tapið á skort á einstaklingsgæðum og slakar sendingar. Enski boltinn 14.9.2024 17:24
„Ég fagnaði innra með mér en var ekki sáttur“ „Virkilega dapurt hjá okkur í dag, eins og púðrið væri farið úr okkur. Ætluðum að enda þetta á góðum nótum en því miður þá bara vann betra liðið í dag,“ sagði Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, eftir 1-4 tap gegn Keflavík í lokaumferð neðri hluta Bestu deildar kvenna. Dóttir hans skoraði markið sem gerði út af við leikinn. Íslenski boltinn 14.9.2024 17:01
„Ég get ekki hætt að gráta“ Kanadíski markvörðurinn, Erin McLeod, lék sinn síðasta leik með Stjörnunni á Samsungvellinum í dag. Stjörnukonur enduðu tímabilið með sigri á móti Tindastól, leikurinn fór 2-1 eftir að gestirnir frá Sauðárkróki komust yfir eftir aðeins 30 sekúndur. Íslenski boltinn 14.9.2024 17:00