Golf

Kristján sigraði Birgi Leif

Átta manna úrslitum í karlaflokki á Securitasmótinu, Íslandsmótinu í holukeppni er lokið, en leikið er á Hvaleyrarvelli um helgina.

Golf

Undanúrslitin í kvennaflokki klár

Nú er ljóst hverjar mætast í undanúrslitum í kvennaflokki á Securitas Íslandsmótinu í holukeppni sem fer fram á Hvaleyrarvelli um helgina, en mótið er það fjórða á Eimskipsmótaröðinni í ár.

Golf

Tiger er sársaukalaus

Tiger Woods opinberaði að hann væri að spila í fyrsta sinn í tvö ár án sársauka á blaðamannafundi fyrir Quicken Loans National mótið.

Golf