Golf

Rory grét er Garcia vann Masters

Rory McIlroy var talsvert frá því að vinna Masters-mótið í golfi í ár en það stöðvaði hann ekki frá því að gleðjast með vini sínu, Sergio Garcia.

Golf

Afleitur hringur Ólafíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á þriðja degi Volunteers of America Texas Shootout mótsins í golfi sem fer fram á Las Colinas vellinum í Texas.

Golf

Valdís lauk leik á tveimur yfir pari

Þrefaldur skolli á annarri holu lokahringsins reyndist okkar konu dýr en hún kom í hús á tveimur höggum yfir pari á lokadegi á Estrella Damm Mediterrean Ladies Open mótinu í golfi á Spáni í dag.

Golf

Valdís í 38-48. sæti fyrir lokahringinn

Fugl á átjándu holu þýðir að Valdís Þóra er á parinu fyrir lokahringinn á Estrella Damm Mediterrean Ladies Open mótinu í golfi á Spáni en mótið er hluti af LET-mótaröðinni.

Golf

Vonir um íslenska páskafugla

Páskahelgin er söguleg fyrir því í fyrsta sinn á Ísland keppendur á bandarísku og evrópsku mótaröðinni á sama tíma. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppir á LPGA á Hawaii og Valdís Þóra Jónsdóttir á LET í Marokkó.

Golf

Eyðimerkurgöngu Garcia lokið

Eftir rúmlega 20 ára bið og 73 risamót kom loksins að því að Spánverjinn Sergio Garcia ynni risamót. Hann vann Masters-mótið eftir ótrúlega rimmu gegn Justin Rose. Bráðabana þurfti til að fá sigurvegara á mótinu.

Golf

Birgir Leifur snýr aftur til Leynis

Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur og sjöfaldur Íslandsmeistari í golfi, hefur verið ráðinn íþróttastjóri Golfklúbbsins Leynis á Akranesi.

Golf