Golf Búumst við enn betri árangri hjá Ólafíu í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur keppni í kvöld á sínu öðru móti á LPGA-mótaröðinni. Nú er keppt í Adelaide í Ástralíu en þjálfari hennar segir að hún hafi nýtt tímann eftir síðasta mót til að safna kröftum. Golf 15.2.2017 06:00 Valdís Þóra komst ekki áfram Lék á einu höggi yfir pari vallarins á þriðja keppnisdegi og hafnaði í 51. sæti. Golf 11.2.2017 08:34 Valdís Þóra dottin niður í 48. sæti Útlitið er ekki alltof bjart fyrir Valdísi Þóru Jónsdóttur eftir fyrstu níu holur hennar á þriðja hring á á Oates Vic mótinu í Ástralíu en Valdís Þóra er á sínu fyrsta móti á LET Evrópumótaröðinni. Golf 10.2.2017 23:07 Verðlaunafé jafn hátt fyrir konur og karla Í fyrsta sinn í sögu Evrópumótaraðarinnar er jafn mikið verðlaunafé fyrir bæði kyn. Golf 10.2.2017 21:30 Aðeins 35 komast á lokahringinn í Ástralíu Valdís Þóra Jónsdóttir er sem stendur í 35.-44. sæti á sínu fyrsta móti á Evrópumótaröðinni. Golf 10.2.2017 11:00 Trump bað þekktan kylfing afsökunar Trump notaði meinta frásögn Bernhard Langer til að að styðja kenningu sína um kosningasvik. Golf 10.2.2017 08:30 Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn Lék á parinu á öðrum keppnisdegi í Ástralíu og er í 35. sæti. Golf 10.2.2017 07:36 Fáið ykkur alvöru vinnu Kylfingurinn Jordan Spieth gelti á hóp manna sem var með leiðindi við hann af því hann vildi ekki gefa þeim eiginhandaráritun. Golf 9.2.2017 22:00 Valdís Þóra spilaði vel á fyrsta degi Lék sinn fyrsta keppnishring á Evrópumótaröðinni í golfi í nótt. Golf 9.2.2017 07:12 Valdís Þóra fer vel af stað Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir fór í kvöld af stað á sínu fyrsta móti á LET-mótaröðinni sem er Evrópumótaröð kvenna. Golf 8.2.2017 23:02 Garcia með sinn tólfta sigur á ferlinum Spánverjinn Sergio Garcia stóð uppi sem sigurvegari á Omega Dubai Desert mótinu sem fram í Dubai um helgina og var hluti af Evrópumótaröðinni. Golf 5.2.2017 23:00 Tiger dregur sig úr keppni Meiðslavandræðum Tiger Woods virðist ekki vera lokið en hann hefur dregið sig úr keppni í Dubai vegna meiðsla eftir aðeins einn hring. Golf 3.2.2017 10:30 Ólafía Þórunn náði ekki að hækka sig á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 606. sæti heimslistans í golfi sem gefinn var út í gær. Ólafía stendur í stað á heimslistanum. Golf 31.1.2017 17:30 Ólafía Þórunn mætir besta kylfingi heims í næsta móti Íslenski kylfingurinn sem sló í gegn í frumraun sinni keppir næst á sterku móti í Ástralíu. Golf 31.1.2017 08:30 Jón Jónsson var leynivopn Ólafíu og hann fór hjá sér: "Maður roðnar bara“ Ólafía Þórunn Kristinsdóttir nýtti sér töfra Hafnfirðingsins til að hjálpa sér á lokahringnum. Golf 30.1.2017 09:00 Geggjað að vera undir pari þrjá daga af fjórum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þreytti frumraun sína á LPGA-mótaröðinni í golfi á Bahamaeyjum. Ólafía lék samtals á fimm höggum undir pari. Hún átti erfitt uppdráttar á laugardaginn en náði sér á strik í gær. Golf 30.1.2017 06:00 Ólafía Þórunn fékk rúmlega 320 þúsund krónur í frumrauninni Ólafía Þórunn hafnaði í 69.-72. sæti á Pure Silk Championship á LPGA-mótaröðinni og fékk rúmlega 320 þúsund krónur í verðlaunafé fyrir árangurinn en það gæti reynst henni dýrmætt seinna á árinu. Golf 29.1.2017 21:48 Ólafía Þórunn: Lærði helling af þessu móti | Var með lag Jóns Jónssonar á heilanum í allan dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir ræddi við Sigurð Elvar Þórólfsson, fréttaritara golf.is eftir lokahringinn á Pure Silk Championship á Bahamaeyjum rétt í þessu en Ólafía lenti í 69-72. sæti í frumraun sinni á þessari sterkustu atvinnumannamótaröð í heimi. Golf 29.1.2017 20:42 Fjórði hringurinn var mun líkari fyrstu tveimur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn náði sér aftur á strik og lék á tveimur höggum undir pari á lokahring Pure Silk Championship sem er hluti af LPGA-mótaröðinni en Ólafía lék á fimm höggum undir pari í frumraun sinni í þessari sterkustu atvinnumannamótaröð heims. Golf 29.1.2017 20:00 Ólafía Þórunn lék lokahringinn á tveimur höggum undir pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék lokahringinn á Pure Silk Championship-mótinu á tveimur höggum undir pari en hún hafnaði í 69-72. sæti í frumraun sinni í sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í heiminum. Golf 29.1.2017 19:30 Rástímum á Bahamaeyjum flýtt vegna veðurs Útsending á Stöð 2 Sport 4 verður frá kl. 18.15 til 20.15. Golf 29.1.2017 11:30 Ólafía Þórunn í 69. sæti eftir erfiðan þriðja hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, náði sér ekki jafn vel á strik þriðja hring á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í dag en Ólafía lék hringinn á 77 höggum, fjórum höggum yfir pari. Golf 28.1.2017 20:30 Sjáðu samantekt frá fyrstu holum Ólafíu í dag Ólafía byrjaði vel í dag og fékk par á fyrstu þremur holum vallarins en hún fékk fuglapútt á annarri holu sem rataði ekki ofaní. Golf 28.1.2017 18:15 Ólafía Þórunn: Hugsa aðeins um eitt högg í einu Ólafía Þórunn reynir að einblína á hvert högg fyrir sig á Pure Silk Classic mótinu í Bahamaeyjum en aðspurð út í aðstæðurnar gat hún ekki kvartað undan léttri golu í gær. Golf 28.1.2017 15:16 Nýtt vallarmet sett á Bahamaeyjum í gær Ólafía er í tuttugasta sæti fyrir þriðja hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á LPGA-mótaröðinni en efstu kylfingarnir hafa leikið hreint út sagt ótrúlegt golf á fyrstu tveimur dögunum. Golf 28.1.2017 15:00 Tiger komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Torrey Pines Endurkoma Tiger Woods á PGA-mótaröðina entist stutt en þessi fyrrum besti kylfingur heims komst ekki í gegnum niðurskurðinn eftir 36 holur. Golf 28.1.2017 11:30 Ólafía Þórunn örugg með verðlaunafé Fær ekki minna en 250 þúsund krónur en fær vel yfir milljón með sama áframhaldi. Golf 28.1.2017 10:30 Ólafía Þórunn færist á Stöð 2 Sport 4 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur keppni á þriðja degi á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum klukkan 17:23. Golf 28.1.2017 09:00 Ólafía Þórunn: Mjög gott að vera ekki með skolla Það var skiljanlega létt yfir Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir að hún lauk keppni á öðrum degi Pure Silk Bahama Classic-mótsins á Bahamaeyjum. Golf 27.1.2017 23:11 Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, komst í gegnum niðurskurðinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. Golf 27.1.2017 22:15 « ‹ 66 67 68 69 70 71 72 73 74 … 178 ›
Búumst við enn betri árangri hjá Ólafíu í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur keppni í kvöld á sínu öðru móti á LPGA-mótaröðinni. Nú er keppt í Adelaide í Ástralíu en þjálfari hennar segir að hún hafi nýtt tímann eftir síðasta mót til að safna kröftum. Golf 15.2.2017 06:00
Valdís Þóra komst ekki áfram Lék á einu höggi yfir pari vallarins á þriðja keppnisdegi og hafnaði í 51. sæti. Golf 11.2.2017 08:34
Valdís Þóra dottin niður í 48. sæti Útlitið er ekki alltof bjart fyrir Valdísi Þóru Jónsdóttur eftir fyrstu níu holur hennar á þriðja hring á á Oates Vic mótinu í Ástralíu en Valdís Þóra er á sínu fyrsta móti á LET Evrópumótaröðinni. Golf 10.2.2017 23:07
Verðlaunafé jafn hátt fyrir konur og karla Í fyrsta sinn í sögu Evrópumótaraðarinnar er jafn mikið verðlaunafé fyrir bæði kyn. Golf 10.2.2017 21:30
Aðeins 35 komast á lokahringinn í Ástralíu Valdís Þóra Jónsdóttir er sem stendur í 35.-44. sæti á sínu fyrsta móti á Evrópumótaröðinni. Golf 10.2.2017 11:00
Trump bað þekktan kylfing afsökunar Trump notaði meinta frásögn Bernhard Langer til að að styðja kenningu sína um kosningasvik. Golf 10.2.2017 08:30
Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn Lék á parinu á öðrum keppnisdegi í Ástralíu og er í 35. sæti. Golf 10.2.2017 07:36
Fáið ykkur alvöru vinnu Kylfingurinn Jordan Spieth gelti á hóp manna sem var með leiðindi við hann af því hann vildi ekki gefa þeim eiginhandaráritun. Golf 9.2.2017 22:00
Valdís Þóra spilaði vel á fyrsta degi Lék sinn fyrsta keppnishring á Evrópumótaröðinni í golfi í nótt. Golf 9.2.2017 07:12
Valdís Þóra fer vel af stað Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir fór í kvöld af stað á sínu fyrsta móti á LET-mótaröðinni sem er Evrópumótaröð kvenna. Golf 8.2.2017 23:02
Garcia með sinn tólfta sigur á ferlinum Spánverjinn Sergio Garcia stóð uppi sem sigurvegari á Omega Dubai Desert mótinu sem fram í Dubai um helgina og var hluti af Evrópumótaröðinni. Golf 5.2.2017 23:00
Tiger dregur sig úr keppni Meiðslavandræðum Tiger Woods virðist ekki vera lokið en hann hefur dregið sig úr keppni í Dubai vegna meiðsla eftir aðeins einn hring. Golf 3.2.2017 10:30
Ólafía Þórunn náði ekki að hækka sig á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 606. sæti heimslistans í golfi sem gefinn var út í gær. Ólafía stendur í stað á heimslistanum. Golf 31.1.2017 17:30
Ólafía Þórunn mætir besta kylfingi heims í næsta móti Íslenski kylfingurinn sem sló í gegn í frumraun sinni keppir næst á sterku móti í Ástralíu. Golf 31.1.2017 08:30
Jón Jónsson var leynivopn Ólafíu og hann fór hjá sér: "Maður roðnar bara“ Ólafía Þórunn Kristinsdóttir nýtti sér töfra Hafnfirðingsins til að hjálpa sér á lokahringnum. Golf 30.1.2017 09:00
Geggjað að vera undir pari þrjá daga af fjórum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þreytti frumraun sína á LPGA-mótaröðinni í golfi á Bahamaeyjum. Ólafía lék samtals á fimm höggum undir pari. Hún átti erfitt uppdráttar á laugardaginn en náði sér á strik í gær. Golf 30.1.2017 06:00
Ólafía Þórunn fékk rúmlega 320 þúsund krónur í frumrauninni Ólafía Þórunn hafnaði í 69.-72. sæti á Pure Silk Championship á LPGA-mótaröðinni og fékk rúmlega 320 þúsund krónur í verðlaunafé fyrir árangurinn en það gæti reynst henni dýrmætt seinna á árinu. Golf 29.1.2017 21:48
Ólafía Þórunn: Lærði helling af þessu móti | Var með lag Jóns Jónssonar á heilanum í allan dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir ræddi við Sigurð Elvar Þórólfsson, fréttaritara golf.is eftir lokahringinn á Pure Silk Championship á Bahamaeyjum rétt í þessu en Ólafía lenti í 69-72. sæti í frumraun sinni á þessari sterkustu atvinnumannamótaröð í heimi. Golf 29.1.2017 20:42
Fjórði hringurinn var mun líkari fyrstu tveimur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn náði sér aftur á strik og lék á tveimur höggum undir pari á lokahring Pure Silk Championship sem er hluti af LPGA-mótaröðinni en Ólafía lék á fimm höggum undir pari í frumraun sinni í þessari sterkustu atvinnumannamótaröð heims. Golf 29.1.2017 20:00
Ólafía Þórunn lék lokahringinn á tveimur höggum undir pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék lokahringinn á Pure Silk Championship-mótinu á tveimur höggum undir pari en hún hafnaði í 69-72. sæti í frumraun sinni í sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna í heiminum. Golf 29.1.2017 19:30
Rástímum á Bahamaeyjum flýtt vegna veðurs Útsending á Stöð 2 Sport 4 verður frá kl. 18.15 til 20.15. Golf 29.1.2017 11:30
Ólafía Þórunn í 69. sæti eftir erfiðan þriðja hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, náði sér ekki jafn vel á strik þriðja hring á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í dag en Ólafía lék hringinn á 77 höggum, fjórum höggum yfir pari. Golf 28.1.2017 20:30
Sjáðu samantekt frá fyrstu holum Ólafíu í dag Ólafía byrjaði vel í dag og fékk par á fyrstu þremur holum vallarins en hún fékk fuglapútt á annarri holu sem rataði ekki ofaní. Golf 28.1.2017 18:15
Ólafía Þórunn: Hugsa aðeins um eitt högg í einu Ólafía Þórunn reynir að einblína á hvert högg fyrir sig á Pure Silk Classic mótinu í Bahamaeyjum en aðspurð út í aðstæðurnar gat hún ekki kvartað undan léttri golu í gær. Golf 28.1.2017 15:16
Nýtt vallarmet sett á Bahamaeyjum í gær Ólafía er í tuttugasta sæti fyrir þriðja hringinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á LPGA-mótaröðinni en efstu kylfingarnir hafa leikið hreint út sagt ótrúlegt golf á fyrstu tveimur dögunum. Golf 28.1.2017 15:00
Tiger komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Torrey Pines Endurkoma Tiger Woods á PGA-mótaröðina entist stutt en þessi fyrrum besti kylfingur heims komst ekki í gegnum niðurskurðinn eftir 36 holur. Golf 28.1.2017 11:30
Ólafía Þórunn örugg með verðlaunafé Fær ekki minna en 250 þúsund krónur en fær vel yfir milljón með sama áframhaldi. Golf 28.1.2017 10:30
Ólafía Þórunn færist á Stöð 2 Sport 4 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur keppni á þriðja degi á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum klukkan 17:23. Golf 28.1.2017 09:00
Ólafía Þórunn: Mjög gott að vera ekki með skolla Það var skiljanlega létt yfir Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir að hún lauk keppni á öðrum degi Pure Silk Bahama Classic-mótsins á Bahamaeyjum. Golf 27.1.2017 23:11
Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, komst í gegnum niðurskurðinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. Golf 27.1.2017 22:15