Handbolti Ólafur og Janus Daði lausir úr einangrun Ólafur Guðmundsson og Janus Daði Smárason eru lausir úr einangrun og geta því tekið þátt í leik Íslands og Noregs um 5. sætið á EM í handbolta. Handbolti 28.1.2022 12:53 Viktor Gísli: Barið í borð og einhverjum blótsyrðum hreytt „Þetta var svolítið súrt að missa undanúrslitasætið. Við kláruðum ekki okkar verkefni gegn Króötum og maður er eiginlega meira svekktur yfir því,“ sagði markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson í gærmorgun en stemningin á hóteli Íslands eftir leik Danmerkur og Frakklands var ekkert sérstök. Handbolti 28.1.2022 12:00 Fjallar um íslenska handboltaævintýrið: „Eins og ef Bergen ætti eitt besta handboltalið heims“ Norski blaðamaðurinn Stig Nygård fjallar um íslenska handboltaævintýrið í pistli á TV 2 í dag. Þar segir árangur Íslands á alþjóða vísu ótrúlegan og svipaðan því ef borgin Björgvin ætti eitt besta landslið heims. Handbolti 28.1.2022 11:02 Elvar: Höfum fulla trú á að við getum unnið Norðmenn Elvar Örn Jónsson kom inn af miklum krafti í leiknum gegn Svartfellingum eftir að hafa hrist af sér Covid-veiruna. Hann virtist líka vera búinn að hrista af sér svekkelsið með að komast ekki í undanúrslit er við hittum hann í gær. Handbolti 28.1.2022 10:30 „Norðmenn létu eins og þeir væru rokkstjörnur en á þeim tíma voru þeir ekkert sérstakir“ Í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar rifjuðu þeir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson upp hvernig var að spila við norska landsliðið á sínum tíma. Handbolti 28.1.2022 10:01 Guðmundur: Þetta verður fróðleg viðureign Það er hörkuleikur fram undan hjá strákunum okkar í dag. Leikur um fimmta sætið á EM þar sem farseðill á HM er í boði. Handbolti 28.1.2022 09:00 Strákarnir okkar í tvísýnt umspil ef þeir fá ekki HM-miða í dag Þrettán þjóðir hafa tryggt sér sæti á HM karla í handbolta á næsta ári og Ísland eða Noregur bætist í þann hóp síðar í dag. Handbolti 28.1.2022 08:41 Bjöggi klár í leikinn bæði sem leikmaður og áhorfandi: Hvað segir EHF? Björgvin Páll Gústavsson vonast eftir því að fá að spila um fimmta sætið á EM með íslenska landsliðinu en það ræðst ekki fyrr en eftir kórónuveirupróf í dag. Handbolti 28.1.2022 08:23 „Eitt mesta svekkelsið á ferlinum“ Bjarki Már Elísson var hundfúll morguninn eftir að ljóst var að Ísland kæmist ekki í undanúrslit á EM og hann fór ekkert leynt með það. Handbolti 28.1.2022 08:00 Fimm Íslendingar tilnefndir í úrvalslið Evrópumótsins Fimm Íslendingar eru tilnefndir í úrvalslið Evrópumótsins í handbolta, en sex leikmenn hafa verið tilnefndir í hverja stöðu fyrir sig. Handbolti 27.1.2022 20:31 Árangurinn kostað tugi milljóna og HSÍ biðlar til fólks og fyrirtækja Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að leita til íslensku þjóðarinnar eftir fjárstuðningi vegna mikils kostnaðar við Evrópumótið sem nú er að klárast. Handbolti 27.1.2022 15:01 Guðmundur fór í göngutúr frekar en að horfa á leik Dananna „Ég stóð við það að horfa ekki á leik Dana og Frakka. Ég treysti mér ekki í það og hafði ekki góða tilfinningu fyrir leiknum,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari fyrir utan hótel landsliðsins í dag. Handbolti 27.1.2022 14:45 Leikmenn og þjálfarar Dana fengu subbuleg skilaboð frá svekktum Íslendingum Leikmönnum og þjálfurum danska handboltalandsliðsins bárust miður falleg skilaboð frá ósáttum Íslendingum eftir leik Danmerkur og Frakklands í gær. Handbolti 27.1.2022 14:29 Gummi Gumm bað um óskalag í Bítinu Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann ræddi um sigurinn á Svartfjallalandi og frammistöðu Íslands á EM. Eftir viðtalið bað Guðmundur þá Heimi Karlsson og Gunnlaug Helgason um óskalag. Handbolti 27.1.2022 13:30 Tveir smituðust fyrir leikinn við Ísland og læknirinn óttast fleiri smit Markvörðurinn Torbjörn Bergerud og línumaðurinn Magnus Gullerud verða ekki með Noregi á morgun í leiknum mikilvæga við Ísland um HM-farseðil og 5. sæti á EM í handbolta. Handbolti 27.1.2022 13:01 „Held að mér hafi sjaldan verið komið jafn jákvætt á óvart og með hans frammistöðu“ Strákarnir í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar voru afar hrifnir af innkomu Þráins Orra Jónssonar í sigri Íslands á Svartfjallalandi á EM í gær. Handbolti 27.1.2022 12:30 Fékk viðbjóðsleg skilaboð frá Íslendingum eftir tap Danmerkur Daninn Rasmus Boysen, sennilega helsti handboltafréttamiðlari heimsins, fékk send „viðbjóðsleg“ skilaboð frá Íslendingum og fleirum eftir tap Danmerkur gegn Frakklandi á EM í Búdapest í gær. Handbolti 27.1.2022 11:30 Guðmundur með 62 prósent af öllum sigurleikjum þjálfara Íslands á EM Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, er í algjörum sérflokki þegar kemur að stýra íslenska landsliðinu til sigurs í leikjum á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 27.1.2022 11:01 Ómar Ingi nálægt markakóngstitli Eftir mörkin ellefu gegn Svartfjallalandi í gær er Ómar Ingi Magnússon orðinn markahæstur á Evrópumótinu í handbolta með 49 mörk í sjö leikjum. Handbolti 27.1.2022 10:01 Segja misskilning hafa valdið því að Danir reyndu ekki að skora Afar óvenjulegt atvik varð í lok fyrri hálfleiks hjá Danmörku og Frakklandi á EM í handbolta í gærkvöld þegar Danir slepptu því að reyna að nýta síðustu sókn sína. Handbolti 27.1.2022 09:00 Þjálfari Dana: „Mjög svekktur að hafa tapað“ „Við vildum allir saman vinna leikinn, á því leikur ekki nokkur vafi,“ sagði Nikolaj Jacobsen, þjálfari danska landsliðsins, svekktur eftir 30-29 tapið gegn Frakklandi á EM í handbolta í gær. Handbolti 27.1.2022 07:58 Umfjöllun: Danmörk - Frakkland 29-30 | Takk fyrir ekkert Danmörk leiddi nær allan leikinn gegn Frakklandi til þess eins að tapa með eins marks mun og kosta Ísland þar með sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í handbolta. Takk fyrir ekkert Danmörk. Handbolti 26.1.2022 21:45 Ísland grátlega nærri undanúrslitunum Íslenska karlalandsliðið í handbolta komst ekki áfram í undanúrslit Evrópumótsins í handbolta. Þess í stað mun liðið leika um fimmta sæti mótsins á föstudaginn. Handbolti 26.1.2022 21:03 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - ÍBV 26-34 | Gestirnir fara með stigin heim til Eyja ÍBV fór með sigur af hólmi gegn Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta en lokatölur voru 34-26. Handbolti 26.1.2022 19:20 Jafnt hjá Hollandi og Króatíu Holland og Króatía gerðu jafntefli í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Lokatölur leiksins 28-28. Handbolti 26.1.2022 18:45 Íslendingar munu styðja Dani í kvöld: „Vi er røde vi er hvide!“ Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður Íslands, mun styðja frændur vora Dani er þeir mæta Frökkum á EM í handbolta í kvöld. Það á einnig við um Twitter-samfélagið hér á landi. Handbolti 26.1.2022 18:30 Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eiga skilið miða í undanúrslitin Sama hvað gerist í kvöld þá verður þetta samt alltaf mótið þar sem Ísland stimplaði sig aftur inn sem ein besta handboltaþjóð heims. Handbolti 26.1.2022 17:30 Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 24-34 | Stórkostlegur sigur og erfið bið Ísland á enn möguleika á enn von um að komast í undanúrslit á EM í handbolta eftir stórkostlega frammistöðu gegn Svartfjallalandi og 34-24-sigur í Búdapest í dag. Handbolti 26.1.2022 17:15 Einkunnir á móti Svartfjallalandi: Ómar Ingi bestur en Bjarki og Gummi fá líka sexu Þrír fá fullt hús og aðrir þrír fimmu í frábærum stórsigri strákanna okkar á Svartfellingum. Handbolti 26.1.2022 17:00 Þráinn Orri: Ætlaði ekki að vera eins og hver annar túristi Þráinn Orri Jónsson kom inn á í sínum fyrsta landsleik þegar Ísland vann Svartfjalland, 24-34, í lokaleik sínum í milliriðli I í dag. Þráinn kom til móts við íslenska liðið á sunnudaginn og sat allan tímann á bekknum í tapinu fyrir Króatíu, 22-23, á mánudaginn. En hann fékk tækifæri í dag og stóð sig vel. Handbolti 26.1.2022 16:45 « ‹ 178 179 180 181 182 183 184 185 186 … 334 ›
Ólafur og Janus Daði lausir úr einangrun Ólafur Guðmundsson og Janus Daði Smárason eru lausir úr einangrun og geta því tekið þátt í leik Íslands og Noregs um 5. sætið á EM í handbolta. Handbolti 28.1.2022 12:53
Viktor Gísli: Barið í borð og einhverjum blótsyrðum hreytt „Þetta var svolítið súrt að missa undanúrslitasætið. Við kláruðum ekki okkar verkefni gegn Króötum og maður er eiginlega meira svekktur yfir því,“ sagði markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson í gærmorgun en stemningin á hóteli Íslands eftir leik Danmerkur og Frakklands var ekkert sérstök. Handbolti 28.1.2022 12:00
Fjallar um íslenska handboltaævintýrið: „Eins og ef Bergen ætti eitt besta handboltalið heims“ Norski blaðamaðurinn Stig Nygård fjallar um íslenska handboltaævintýrið í pistli á TV 2 í dag. Þar segir árangur Íslands á alþjóða vísu ótrúlegan og svipaðan því ef borgin Björgvin ætti eitt besta landslið heims. Handbolti 28.1.2022 11:02
Elvar: Höfum fulla trú á að við getum unnið Norðmenn Elvar Örn Jónsson kom inn af miklum krafti í leiknum gegn Svartfellingum eftir að hafa hrist af sér Covid-veiruna. Hann virtist líka vera búinn að hrista af sér svekkelsið með að komast ekki í undanúrslit er við hittum hann í gær. Handbolti 28.1.2022 10:30
„Norðmenn létu eins og þeir væru rokkstjörnur en á þeim tíma voru þeir ekkert sérstakir“ Í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar rifjuðu þeir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson upp hvernig var að spila við norska landsliðið á sínum tíma. Handbolti 28.1.2022 10:01
Guðmundur: Þetta verður fróðleg viðureign Það er hörkuleikur fram undan hjá strákunum okkar í dag. Leikur um fimmta sætið á EM þar sem farseðill á HM er í boði. Handbolti 28.1.2022 09:00
Strákarnir okkar í tvísýnt umspil ef þeir fá ekki HM-miða í dag Þrettán þjóðir hafa tryggt sér sæti á HM karla í handbolta á næsta ári og Ísland eða Noregur bætist í þann hóp síðar í dag. Handbolti 28.1.2022 08:41
Bjöggi klár í leikinn bæði sem leikmaður og áhorfandi: Hvað segir EHF? Björgvin Páll Gústavsson vonast eftir því að fá að spila um fimmta sætið á EM með íslenska landsliðinu en það ræðst ekki fyrr en eftir kórónuveirupróf í dag. Handbolti 28.1.2022 08:23
„Eitt mesta svekkelsið á ferlinum“ Bjarki Már Elísson var hundfúll morguninn eftir að ljóst var að Ísland kæmist ekki í undanúrslit á EM og hann fór ekkert leynt með það. Handbolti 28.1.2022 08:00
Fimm Íslendingar tilnefndir í úrvalslið Evrópumótsins Fimm Íslendingar eru tilnefndir í úrvalslið Evrópumótsins í handbolta, en sex leikmenn hafa verið tilnefndir í hverja stöðu fyrir sig. Handbolti 27.1.2022 20:31
Árangurinn kostað tugi milljóna og HSÍ biðlar til fólks og fyrirtækja Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að leita til íslensku þjóðarinnar eftir fjárstuðningi vegna mikils kostnaðar við Evrópumótið sem nú er að klárast. Handbolti 27.1.2022 15:01
Guðmundur fór í göngutúr frekar en að horfa á leik Dananna „Ég stóð við það að horfa ekki á leik Dana og Frakka. Ég treysti mér ekki í það og hafði ekki góða tilfinningu fyrir leiknum,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari fyrir utan hótel landsliðsins í dag. Handbolti 27.1.2022 14:45
Leikmenn og þjálfarar Dana fengu subbuleg skilaboð frá svekktum Íslendingum Leikmönnum og þjálfurum danska handboltalandsliðsins bárust miður falleg skilaboð frá ósáttum Íslendingum eftir leik Danmerkur og Frakklands í gær. Handbolti 27.1.2022 14:29
Gummi Gumm bað um óskalag í Bítinu Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann ræddi um sigurinn á Svartfjallalandi og frammistöðu Íslands á EM. Eftir viðtalið bað Guðmundur þá Heimi Karlsson og Gunnlaug Helgason um óskalag. Handbolti 27.1.2022 13:30
Tveir smituðust fyrir leikinn við Ísland og læknirinn óttast fleiri smit Markvörðurinn Torbjörn Bergerud og línumaðurinn Magnus Gullerud verða ekki með Noregi á morgun í leiknum mikilvæga við Ísland um HM-farseðil og 5. sæti á EM í handbolta. Handbolti 27.1.2022 13:01
„Held að mér hafi sjaldan verið komið jafn jákvætt á óvart og með hans frammistöðu“ Strákarnir í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar voru afar hrifnir af innkomu Þráins Orra Jónssonar í sigri Íslands á Svartfjallalandi á EM í gær. Handbolti 27.1.2022 12:30
Fékk viðbjóðsleg skilaboð frá Íslendingum eftir tap Danmerkur Daninn Rasmus Boysen, sennilega helsti handboltafréttamiðlari heimsins, fékk send „viðbjóðsleg“ skilaboð frá Íslendingum og fleirum eftir tap Danmerkur gegn Frakklandi á EM í Búdapest í gær. Handbolti 27.1.2022 11:30
Guðmundur með 62 prósent af öllum sigurleikjum þjálfara Íslands á EM Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, er í algjörum sérflokki þegar kemur að stýra íslenska landsliðinu til sigurs í leikjum á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 27.1.2022 11:01
Ómar Ingi nálægt markakóngstitli Eftir mörkin ellefu gegn Svartfjallalandi í gær er Ómar Ingi Magnússon orðinn markahæstur á Evrópumótinu í handbolta með 49 mörk í sjö leikjum. Handbolti 27.1.2022 10:01
Segja misskilning hafa valdið því að Danir reyndu ekki að skora Afar óvenjulegt atvik varð í lok fyrri hálfleiks hjá Danmörku og Frakklandi á EM í handbolta í gærkvöld þegar Danir slepptu því að reyna að nýta síðustu sókn sína. Handbolti 27.1.2022 09:00
Þjálfari Dana: „Mjög svekktur að hafa tapað“ „Við vildum allir saman vinna leikinn, á því leikur ekki nokkur vafi,“ sagði Nikolaj Jacobsen, þjálfari danska landsliðsins, svekktur eftir 30-29 tapið gegn Frakklandi á EM í handbolta í gær. Handbolti 27.1.2022 07:58
Umfjöllun: Danmörk - Frakkland 29-30 | Takk fyrir ekkert Danmörk leiddi nær allan leikinn gegn Frakklandi til þess eins að tapa með eins marks mun og kosta Ísland þar með sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í handbolta. Takk fyrir ekkert Danmörk. Handbolti 26.1.2022 21:45
Ísland grátlega nærri undanúrslitunum Íslenska karlalandsliðið í handbolta komst ekki áfram í undanúrslit Evrópumótsins í handbolta. Þess í stað mun liðið leika um fimmta sæti mótsins á föstudaginn. Handbolti 26.1.2022 21:03
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - ÍBV 26-34 | Gestirnir fara með stigin heim til Eyja ÍBV fór með sigur af hólmi gegn Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta en lokatölur voru 34-26. Handbolti 26.1.2022 19:20
Jafnt hjá Hollandi og Króatíu Holland og Króatía gerðu jafntefli í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Lokatölur leiksins 28-28. Handbolti 26.1.2022 18:45
Íslendingar munu styðja Dani í kvöld: „Vi er røde vi er hvide!“ Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður Íslands, mun styðja frændur vora Dani er þeir mæta Frökkum á EM í handbolta í kvöld. Það á einnig við um Twitter-samfélagið hér á landi. Handbolti 26.1.2022 18:30
Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eiga skilið miða í undanúrslitin Sama hvað gerist í kvöld þá verður þetta samt alltaf mótið þar sem Ísland stimplaði sig aftur inn sem ein besta handboltaþjóð heims. Handbolti 26.1.2022 17:30
Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 24-34 | Stórkostlegur sigur og erfið bið Ísland á enn möguleika á enn von um að komast í undanúrslit á EM í handbolta eftir stórkostlega frammistöðu gegn Svartfjallalandi og 34-24-sigur í Búdapest í dag. Handbolti 26.1.2022 17:15
Einkunnir á móti Svartfjallalandi: Ómar Ingi bestur en Bjarki og Gummi fá líka sexu Þrír fá fullt hús og aðrir þrír fimmu í frábærum stórsigri strákanna okkar á Svartfellingum. Handbolti 26.1.2022 17:00
Þráinn Orri: Ætlaði ekki að vera eins og hver annar túristi Þráinn Orri Jónsson kom inn á í sínum fyrsta landsleik þegar Ísland vann Svartfjalland, 24-34, í lokaleik sínum í milliriðli I í dag. Þráinn kom til móts við íslenska liðið á sunnudaginn og sat allan tímann á bekknum í tapinu fyrir Króatíu, 22-23, á mánudaginn. En hann fékk tækifæri í dag og stóð sig vel. Handbolti 26.1.2022 16:45