Handbolti Gunnar: Við reyndum að aðlagast þessu en þetta var skrítnasti leikur sem við höfum spilað Gunnar Magnússon var ánægður að hans menn héldu haus og tóku stigin tvö eftir furðulegan leik Handbolti 7.12.2019 20:37 Rúnar: Ætli við verðum ekki fyrsta liðið sem vinnur Hauka Þjálfari Stjörnunnar var ánægður með frammistöðuna í jafnteflinu við Aftureldingu. Handbolti 7.12.2019 20:36 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Stjarnan 30-30 | Þorsteinn Gauti tryggði Mosfellingum stig Afturelding og Stjarnan deildu með sér stigunum eftir hörkuleik í Mosfellsbænum. Handbolti 7.12.2019 20:00 Umfjöllun: Haukar - KA 28-22 | Fíaskó á Ásvöllum Dómararnir stálu senunni á Ásvöllum í undarlegum leik þar sem Haukar höfðu á endanum betur eftir góða byrjun KA manna Handbolti 7.12.2019 19:30 Haukakonur gerðu góða ferð til Akureyrar Haukar unnu mikilvægan sigur á KA/Þór í Olís-deild kvenna í handbolta í dag þegar liðin áttust við á Akureyri. Handbolti 7.12.2019 17:54 Eyjamenn náðu í stig á siðustu stundu Friðrik Hólm Jónsson tryggði ÍBV jafntefli gegn Fram í Olís-deild karla í handbolta í dag á lokasekúndu leiksins. Handbolti 7.12.2019 17:45 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Stjarnan 21-31 | Stjörnukonur miklu betri í seinni hálfleik Stjarnan var allan tímann með yfirhöndina gegn nýliðum Aftureldingar. Handbolti 7.12.2019 17:45 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 24-19 | Fram sigraði í uppgjöri toppliðanna Fram vann fimm marka sigur og liðin hafa því unnið sitthvorn leikinn í vetur. Handbolti 7.12.2019 16:30 Ágúst: Fram er besta liðið eins og staðan er í dag Ágúst Jóhannsson sagði að færanýtingin hafi farið með leikinn. Handbolti 7.12.2019 15:56 Umfjöllun og viðtöl: ÍR 29-31 Selfoss | Meistararnir gerðu góða ferð í Breiðholtið Selfoss vann sigur á ÍR í hörkuleik í Austurbergi. Handbolti 7.12.2019 15:15 Janus kom að átta mörkum Íslendingaslag | Björgvin magnaður í tapi Skjern Álaborg vann sinn 13. sigur í danska handboltanum í dag er liðið hafði betur gegn GOG í Íslendingaslag, 32-26. Handbolti 7.12.2019 14:59 Enn einn sigurinn hjá Aroni og félögum | Ágúst Elí varði tíu skot Barcelona vann enn einn leikinn í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 6.12.2019 22:00 Danir skildu heimsmeistarana eftir og norsku stelpurnar töpuðu Danmörk tryggði sér síðasta sætið í milliriðli á HM kvenna í handbolta í Japan og komu um leið í veg fyrir það að heims- og Evrópumeistarar Frakka komast í milliriðila á þessu heimsmeistaramóti. Hollendingar enduðu fjögurra leikja sigurgöngu Noregs. Handbolti 6.12.2019 13:34 Guðjón Valur og félagar komnir í undanúrslit Paris Saint-Germain vann Montpellier í stórleik 8-liða úrslita frönsku bikarkeppninnar í handbolta. Handbolti 5.12.2019 21:42 Haraldur hættur hjá Aftureldingu Botnlið Olís-deildar kvenna er í þjálfaraleit. Handbolti 5.12.2019 20:31 Fjórir sigrar í fjórum leikjum hjá Þóri og norsku stelpunum Það gengur vel hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta undir stjórn Þóris Hergeirssonar en liðið er með fullt hús eftir fjóra fyrstu leikina á HM. Handbolti 5.12.2019 13:00 Alexander: Mikil áskorun að spila aftur fyrir landsliðið Alexander Petersson segist hafa fengið aftur löngunina til þess að spila fyrir landsliðið er hann ræddi við son sinn sem var að spila fyrir U-17 ára landsliðið í fótbolta fyrr á árinu. Handbolti 5.12.2019 11:30 Teitur með fimm í fjórða sigri Kristianstad í röð Íslendingaliðunum gekk misvel í kvöld. Handbolti 4.12.2019 20:38 Janus með fimm mörk og fjórar stoðsendingar Janus Daði Smárason heldur áfram að leika vel fyrir Aalborg. Handbolti 4.12.2019 19:39 Svar Þóris ætti að gleðja stjórnarmenn í norska handboltasambandinu Þórir Hergeirsson heldur áfram að gera frábæra hluti með norska kvennalandsliðið í handbolta en liðið hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína á heimsmeistaramótinu í handbolta í Japan. Handbolti 4.12.2019 15:30 Alexander Petersson gefur aftur kost á sér í íslenska landsliðið: Þessir 28 mega spila á EM Alexander Petersson verður væntanlega með á Evrópumótinu í handbolta í janúar því hann hefur gefið aftur kost á sér í íslenska landsliðið. Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina á EM í janúar. Handbolti 4.12.2019 14:53 Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti heimsmeisturunum Svartfjallaland og Suður Kórea tryggðu sig áfram i milliriðla á HM kvenna í handbolta í Japan í dag og þær dönsku eiga enn möguleika eftir sigur á Brasilíu. Handbolti 4.12.2019 13:00 Eyjamenn heiðruðu minningu Kolbeins um helgina | Myndband Kolbeinn Aron Ingibjargarson hefði orðið þrítugur á laugardaginn. Handbolti 4.12.2019 07:00 Seinni bylgjan: Tapaðir boltar Framara, Barbasinski og skrítin miðja Mosfellinga Farið yfir skemmtilegu og spaugilegu atvikin í Olís-deildunum í handbolta. Handbolti 3.12.2019 23:30 Sjöundi sigur strákanna hans Patreks í síðustu átta leikjum Íslendingaliðinu Skjern gengur allt í haginn þessa dagana. Handbolti 3.12.2019 20:30 Bjarki Már og félagar í undanúrslit Lemgo er komið í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í handbolta. Handbolti 3.12.2019 19:40 Seinni bylgjan: HK nær 4. sætinu Sérfræðingar Seinni bylgjunnar hrifust af frammistöðu HK gegn KA/Þór. Handbolti 3.12.2019 18:42 Seinni bylgjan: Landsliðsumræða í Lokaskotinu Það var landsliðsþema í Lokaskotinu í gær er Henry Birgir Gunnarsson, Logi Geirsson og Guðlaugur Arnarson fóru yfir stöðuna. Handbolti 3.12.2019 16:30 Sportpakkinn: FH gekk betur að hemja Hauk en önnur lið í vetur Íslandsmeistarar FH eru komnir niður í sjötta sæti Olís deildar karla eftir að FH-ingum tókst að halda markahæsta leikmanni deildarinnar, Hauki Þrastarsyni, í fjórum mörkum í sannfærandi sigri sínum á Selfossi í gær. Arnar Björnsson skoðaði betur leikinn í Hleðsluhöllinnni í gær. Handbolti 3.12.2019 16:00 Norsku stelpurnar áfram á sigurbraut á HM í Japan Stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar í norska kvennalandsliðinu í handbolta eru eitt af sex liðum sem hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína á heimsmeistaramótinu í Japan. Noregur spilaði sinn erfiðasta leik til þess en vann að lokum þriggja marka sigur á Serbíu. Handbolti 3.12.2019 13:00 « ‹ 303 304 305 306 307 308 309 310 311 … 334 ›
Gunnar: Við reyndum að aðlagast þessu en þetta var skrítnasti leikur sem við höfum spilað Gunnar Magnússon var ánægður að hans menn héldu haus og tóku stigin tvö eftir furðulegan leik Handbolti 7.12.2019 20:37
Rúnar: Ætli við verðum ekki fyrsta liðið sem vinnur Hauka Þjálfari Stjörnunnar var ánægður með frammistöðuna í jafnteflinu við Aftureldingu. Handbolti 7.12.2019 20:36
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Stjarnan 30-30 | Þorsteinn Gauti tryggði Mosfellingum stig Afturelding og Stjarnan deildu með sér stigunum eftir hörkuleik í Mosfellsbænum. Handbolti 7.12.2019 20:00
Umfjöllun: Haukar - KA 28-22 | Fíaskó á Ásvöllum Dómararnir stálu senunni á Ásvöllum í undarlegum leik þar sem Haukar höfðu á endanum betur eftir góða byrjun KA manna Handbolti 7.12.2019 19:30
Haukakonur gerðu góða ferð til Akureyrar Haukar unnu mikilvægan sigur á KA/Þór í Olís-deild kvenna í handbolta í dag þegar liðin áttust við á Akureyri. Handbolti 7.12.2019 17:54
Eyjamenn náðu í stig á siðustu stundu Friðrik Hólm Jónsson tryggði ÍBV jafntefli gegn Fram í Olís-deild karla í handbolta í dag á lokasekúndu leiksins. Handbolti 7.12.2019 17:45
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Stjarnan 21-31 | Stjörnukonur miklu betri í seinni hálfleik Stjarnan var allan tímann með yfirhöndina gegn nýliðum Aftureldingar. Handbolti 7.12.2019 17:45
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 24-19 | Fram sigraði í uppgjöri toppliðanna Fram vann fimm marka sigur og liðin hafa því unnið sitthvorn leikinn í vetur. Handbolti 7.12.2019 16:30
Ágúst: Fram er besta liðið eins og staðan er í dag Ágúst Jóhannsson sagði að færanýtingin hafi farið með leikinn. Handbolti 7.12.2019 15:56
Umfjöllun og viðtöl: ÍR 29-31 Selfoss | Meistararnir gerðu góða ferð í Breiðholtið Selfoss vann sigur á ÍR í hörkuleik í Austurbergi. Handbolti 7.12.2019 15:15
Janus kom að átta mörkum Íslendingaslag | Björgvin magnaður í tapi Skjern Álaborg vann sinn 13. sigur í danska handboltanum í dag er liðið hafði betur gegn GOG í Íslendingaslag, 32-26. Handbolti 7.12.2019 14:59
Enn einn sigurinn hjá Aroni og félögum | Ágúst Elí varði tíu skot Barcelona vann enn einn leikinn í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 6.12.2019 22:00
Danir skildu heimsmeistarana eftir og norsku stelpurnar töpuðu Danmörk tryggði sér síðasta sætið í milliriðli á HM kvenna í handbolta í Japan og komu um leið í veg fyrir það að heims- og Evrópumeistarar Frakka komast í milliriðila á þessu heimsmeistaramóti. Hollendingar enduðu fjögurra leikja sigurgöngu Noregs. Handbolti 6.12.2019 13:34
Guðjón Valur og félagar komnir í undanúrslit Paris Saint-Germain vann Montpellier í stórleik 8-liða úrslita frönsku bikarkeppninnar í handbolta. Handbolti 5.12.2019 21:42
Haraldur hættur hjá Aftureldingu Botnlið Olís-deildar kvenna er í þjálfaraleit. Handbolti 5.12.2019 20:31
Fjórir sigrar í fjórum leikjum hjá Þóri og norsku stelpunum Það gengur vel hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta undir stjórn Þóris Hergeirssonar en liðið er með fullt hús eftir fjóra fyrstu leikina á HM. Handbolti 5.12.2019 13:00
Alexander: Mikil áskorun að spila aftur fyrir landsliðið Alexander Petersson segist hafa fengið aftur löngunina til þess að spila fyrir landsliðið er hann ræddi við son sinn sem var að spila fyrir U-17 ára landsliðið í fótbolta fyrr á árinu. Handbolti 5.12.2019 11:30
Teitur með fimm í fjórða sigri Kristianstad í röð Íslendingaliðunum gekk misvel í kvöld. Handbolti 4.12.2019 20:38
Janus með fimm mörk og fjórar stoðsendingar Janus Daði Smárason heldur áfram að leika vel fyrir Aalborg. Handbolti 4.12.2019 19:39
Svar Þóris ætti að gleðja stjórnarmenn í norska handboltasambandinu Þórir Hergeirsson heldur áfram að gera frábæra hluti með norska kvennalandsliðið í handbolta en liðið hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína á heimsmeistaramótinu í handbolta í Japan. Handbolti 4.12.2019 15:30
Alexander Petersson gefur aftur kost á sér í íslenska landsliðið: Þessir 28 mega spila á EM Alexander Petersson verður væntanlega með á Evrópumótinu í handbolta í janúar því hann hefur gefið aftur kost á sér í íslenska landsliðið. Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina á EM í janúar. Handbolti 4.12.2019 14:53
Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti heimsmeisturunum Svartfjallaland og Suður Kórea tryggðu sig áfram i milliriðla á HM kvenna í handbolta í Japan í dag og þær dönsku eiga enn möguleika eftir sigur á Brasilíu. Handbolti 4.12.2019 13:00
Eyjamenn heiðruðu minningu Kolbeins um helgina | Myndband Kolbeinn Aron Ingibjargarson hefði orðið þrítugur á laugardaginn. Handbolti 4.12.2019 07:00
Seinni bylgjan: Tapaðir boltar Framara, Barbasinski og skrítin miðja Mosfellinga Farið yfir skemmtilegu og spaugilegu atvikin í Olís-deildunum í handbolta. Handbolti 3.12.2019 23:30
Sjöundi sigur strákanna hans Patreks í síðustu átta leikjum Íslendingaliðinu Skjern gengur allt í haginn þessa dagana. Handbolti 3.12.2019 20:30
Bjarki Már og félagar í undanúrslit Lemgo er komið í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í handbolta. Handbolti 3.12.2019 19:40
Seinni bylgjan: HK nær 4. sætinu Sérfræðingar Seinni bylgjunnar hrifust af frammistöðu HK gegn KA/Þór. Handbolti 3.12.2019 18:42
Seinni bylgjan: Landsliðsumræða í Lokaskotinu Það var landsliðsþema í Lokaskotinu í gær er Henry Birgir Gunnarsson, Logi Geirsson og Guðlaugur Arnarson fóru yfir stöðuna. Handbolti 3.12.2019 16:30
Sportpakkinn: FH gekk betur að hemja Hauk en önnur lið í vetur Íslandsmeistarar FH eru komnir niður í sjötta sæti Olís deildar karla eftir að FH-ingum tókst að halda markahæsta leikmanni deildarinnar, Hauki Þrastarsyni, í fjórum mörkum í sannfærandi sigri sínum á Selfossi í gær. Arnar Björnsson skoðaði betur leikinn í Hleðsluhöllinnni í gær. Handbolti 3.12.2019 16:00
Norsku stelpurnar áfram á sigurbraut á HM í Japan Stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar í norska kvennalandsliðinu í handbolta eru eitt af sex liðum sem hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína á heimsmeistaramótinu í Japan. Noregur spilaði sinn erfiðasta leik til þess en vann að lokum þriggja marka sigur á Serbíu. Handbolti 3.12.2019 13:00