Handbolti Viggó fer til Þýskalands Viggó Kristjánsson mun færa sig um set á meginlandi Evrópu í sumar og semja við lið í þýsku Bundesligunni í handbolta. Handbolti 30.3.2019 10:00 Oddur markahæstur enn eina ferðina Akureyringurinn er að gera góða hluti í Þýskalandi. Handbolti 29.3.2019 20:45 Ómar Ingi kominn yfir 100 stoðsendingar og verður ekki felldur af toppnum Ómar Ingi Magnússon er að spila frábærlega fyrir Álaborg í Danmörku. Handbolti 29.3.2019 15:00 Einar Rafn framlengir um þrjú ár í Krikanum Einar Rafn Eiðsson verður áfram leikmaður FH í Olís-deild karla. Handbolti 29.3.2019 13:30 Sænsku meistararnir komnir í 2-0 Kristianstad er ógnarsterk vél. Handbolti 28.3.2019 20:28 Kiel færist nær Flensburg sem tapaði loksins Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í kvöld. Handbolti 28.3.2019 19:44 Stjarnan nær í Ólaf Bjarka Miðjumaðurinn knái er kominn í Garðabæinn. Handbolti 28.3.2019 18:08 Sebastian samdi vísu um Atla Má Báruson Sebastian Alexandersson frumflutti lítið ljóð í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Handbolti 28.3.2019 12:30 Barcelona tapaði stigi í fyrsta sinn í tæpt ár Óvænt jafntefli Barcelona í kvöld. Handbolti 27.3.2019 21:16 Sigvaldi markahæstur í sigri en Ólafur í tapi Ólíkt gengi liði Sigvalda og Ólafs í kvöld en þeir voru þó báðir markahæstir. Handbolti 27.3.2019 18:55 Magnús Óli og Viktor Gísli valdir í A-landsliðið Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið tuttugu manna hóp fyrir næsta verkefni. Handbolti 27.3.2019 14:04 Mikið áfall fyrir ÍBV rétt fyrir úrslitakeppnina Landsliðsmarkvörðurinn Guðný Jenny Ásmundsdóttir sleit krossband í Póllandi. Handbolti 27.3.2019 08:00 Hundrað prósent nýting Óðins í naumum sigri Hægri hornamaðurinn átti góðan leik í kvöld. Handbolti 26.3.2019 19:05 Hans Lindberg fékk frí hjá danska landsliðinu Hinn íslensk ættaði Hans Lindberg verður ekki með heimsmeistaraliði Dana í tveimur leikjum á móti Svartfellingum í næsta mánuði. Handbolti 26.3.2019 17:00 Fannar og Ragnar sluppu báðir við bann Eyjamaðurinn Fannar Þór Friðgeirsson og Stjörnumaðurinn Ragnar Snær Njálsson verða báðir með liðum sínum í 20. umferð Olís deild karla í handbolta. Handbolti 26.3.2019 14:56 Svíar ráða norskan landsliðsþjálfara Sænska handknattleikssambandið hefur fundið arftaka Kristjáns Andréssonar með landsliðið og það kemur talsvert á óvart að þeir skuli hafa fundið hann í Noregi. Handbolti 26.3.2019 14:30 Agnar Smári fór í aðgerð í morgun | Tímabilið í hættu Stórskytta Valsmanna, Agnar Smári Jónsson, gekkst undir aðgerð í morgun og er alls óvíst hvort hann spili meira með liðinu í vetur. Það væri mikið áfall fyrir Valsmenn að missa hann út. Handbolti 26.3.2019 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Akureyri 36-24 │Loksins vann Valur leik Valsmönnum hafði gengið illa síðustu vikur en réttu úr kútnum gegn Akureyri í kvöld. Handbolti 25.3.2019 20:30 Geir Sveinsson að mæta uppeldisfélaginu í aðeins annað skiptið á ferlinum Þjálfari Akureyrarliðsins mætir í kvöld félaginu sem ól hann upp og félaginu þar sem hann varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari sem fyrirliði. Handbolti 25.3.2019 16:15 Fékk þau svör sem ég þurfti Kvennalandsliðið í handbolta lauk keppni á fjögurra liða æfingamóti í Póllandi í gær með 30-28 sigri á Slóvakíu. Ísland vann því tvo leiki af þremur og var hreinlega óheppið að fá ekki hið minnsta stig í leiknum gegn gestgjöfunum. Handbolti 25.3.2019 14:00 Óvissa með framhaldið hjá Agnari Smára Agnar Smári Jónsson mun ekki spila með Valsmönnum gegn Akureyri í kvöld og óvissa er hversu mikið meira hann getur spilað með liðinu á leiktíðinni. Handbolti 25.3.2019 12:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 30-27| Öruggt í seinni hjá Stjörnunni Grótta var yfir í hálfleik en það dugði ekki til. Handbolti 24.3.2019 23:00 Bjarni: Hef áhyggjur af því hversu hrikalega lélegir við höfum verið eftir bikarhelgina Þjálfari ÍR var ekki par sáttur með frammistöðu sinna manna gegn Fram í Austurberginu. Handbolti 24.3.2019 22:17 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Haukar 27-29 | Haukar með þriggja stiga forskot Haukar tóku stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum með sigri á Selfyssingum á Selfossi. Handbolti 24.3.2019 22:15 Einar um dómgæsluna í deildinni: „Ég hélt að Spaugstofan væri hætt“ Grótta tapaði fyrir Stjörnunni með þremur mörkum, 30-27, í Olísdeild karla í kvöld. Handbolti 24.3.2019 21:47 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Fram 23-28 | Framarar fjærlægðust botnsvæðið Fram steig stórt skref í áttina að því að bjarga sér frá falli með sigri á ÍR í Breiðholtinu, 23-28. Handbolti 24.3.2019 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - KA 22-26 | Mikilvægur sigur KA-manna KA vann fjögurra marka sigur, 26-22, á Aftureldingu í Olís-deild karla í kvöld og fór langt með það að halda sér í deildinni með stigunum tveimur. Handbolti 24.3.2019 20:00 Sigur gegn Slóvakíu í lokaleik Íslands Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann Slóvakíu með tveimur mörkum í dag og endaði því í öðru sæti á Baltic mótinu. Handbolti 24.3.2019 19:47 Ágúst og félagar unnu eftir framlengingu Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í Sävehof tóku heimaleikjaréttinn af Malmö í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 24.3.2019 17:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 31-29 | Fjórði sigur Eyjamanna í röð Hákon Daði Styrmisson skoraði 13 mörk þegar ÍBV vann FH, 31-29, í Eyjum. Handbolti 24.3.2019 16:45 « ‹ 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Viggó fer til Þýskalands Viggó Kristjánsson mun færa sig um set á meginlandi Evrópu í sumar og semja við lið í þýsku Bundesligunni í handbolta. Handbolti 30.3.2019 10:00
Oddur markahæstur enn eina ferðina Akureyringurinn er að gera góða hluti í Þýskalandi. Handbolti 29.3.2019 20:45
Ómar Ingi kominn yfir 100 stoðsendingar og verður ekki felldur af toppnum Ómar Ingi Magnússon er að spila frábærlega fyrir Álaborg í Danmörku. Handbolti 29.3.2019 15:00
Einar Rafn framlengir um þrjú ár í Krikanum Einar Rafn Eiðsson verður áfram leikmaður FH í Olís-deild karla. Handbolti 29.3.2019 13:30
Kiel færist nær Flensburg sem tapaði loksins Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í kvöld. Handbolti 28.3.2019 19:44
Sebastian samdi vísu um Atla Má Báruson Sebastian Alexandersson frumflutti lítið ljóð í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Handbolti 28.3.2019 12:30
Barcelona tapaði stigi í fyrsta sinn í tæpt ár Óvænt jafntefli Barcelona í kvöld. Handbolti 27.3.2019 21:16
Sigvaldi markahæstur í sigri en Ólafur í tapi Ólíkt gengi liði Sigvalda og Ólafs í kvöld en þeir voru þó báðir markahæstir. Handbolti 27.3.2019 18:55
Magnús Óli og Viktor Gísli valdir í A-landsliðið Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið tuttugu manna hóp fyrir næsta verkefni. Handbolti 27.3.2019 14:04
Mikið áfall fyrir ÍBV rétt fyrir úrslitakeppnina Landsliðsmarkvörðurinn Guðný Jenny Ásmundsdóttir sleit krossband í Póllandi. Handbolti 27.3.2019 08:00
Hundrað prósent nýting Óðins í naumum sigri Hægri hornamaðurinn átti góðan leik í kvöld. Handbolti 26.3.2019 19:05
Hans Lindberg fékk frí hjá danska landsliðinu Hinn íslensk ættaði Hans Lindberg verður ekki með heimsmeistaraliði Dana í tveimur leikjum á móti Svartfellingum í næsta mánuði. Handbolti 26.3.2019 17:00
Fannar og Ragnar sluppu báðir við bann Eyjamaðurinn Fannar Þór Friðgeirsson og Stjörnumaðurinn Ragnar Snær Njálsson verða báðir með liðum sínum í 20. umferð Olís deild karla í handbolta. Handbolti 26.3.2019 14:56
Svíar ráða norskan landsliðsþjálfara Sænska handknattleikssambandið hefur fundið arftaka Kristjáns Andréssonar með landsliðið og það kemur talsvert á óvart að þeir skuli hafa fundið hann í Noregi. Handbolti 26.3.2019 14:30
Agnar Smári fór í aðgerð í morgun | Tímabilið í hættu Stórskytta Valsmanna, Agnar Smári Jónsson, gekkst undir aðgerð í morgun og er alls óvíst hvort hann spili meira með liðinu í vetur. Það væri mikið áfall fyrir Valsmenn að missa hann út. Handbolti 26.3.2019 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Akureyri 36-24 │Loksins vann Valur leik Valsmönnum hafði gengið illa síðustu vikur en réttu úr kútnum gegn Akureyri í kvöld. Handbolti 25.3.2019 20:30
Geir Sveinsson að mæta uppeldisfélaginu í aðeins annað skiptið á ferlinum Þjálfari Akureyrarliðsins mætir í kvöld félaginu sem ól hann upp og félaginu þar sem hann varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari sem fyrirliði. Handbolti 25.3.2019 16:15
Fékk þau svör sem ég þurfti Kvennalandsliðið í handbolta lauk keppni á fjögurra liða æfingamóti í Póllandi í gær með 30-28 sigri á Slóvakíu. Ísland vann því tvo leiki af þremur og var hreinlega óheppið að fá ekki hið minnsta stig í leiknum gegn gestgjöfunum. Handbolti 25.3.2019 14:00
Óvissa með framhaldið hjá Agnari Smára Agnar Smári Jónsson mun ekki spila með Valsmönnum gegn Akureyri í kvöld og óvissa er hversu mikið meira hann getur spilað með liðinu á leiktíðinni. Handbolti 25.3.2019 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 30-27| Öruggt í seinni hjá Stjörnunni Grótta var yfir í hálfleik en það dugði ekki til. Handbolti 24.3.2019 23:00
Bjarni: Hef áhyggjur af því hversu hrikalega lélegir við höfum verið eftir bikarhelgina Þjálfari ÍR var ekki par sáttur með frammistöðu sinna manna gegn Fram í Austurberginu. Handbolti 24.3.2019 22:17
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Haukar 27-29 | Haukar með þriggja stiga forskot Haukar tóku stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum með sigri á Selfyssingum á Selfossi. Handbolti 24.3.2019 22:15
Einar um dómgæsluna í deildinni: „Ég hélt að Spaugstofan væri hætt“ Grótta tapaði fyrir Stjörnunni með þremur mörkum, 30-27, í Olísdeild karla í kvöld. Handbolti 24.3.2019 21:47
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Fram 23-28 | Framarar fjærlægðust botnsvæðið Fram steig stórt skref í áttina að því að bjarga sér frá falli með sigri á ÍR í Breiðholtinu, 23-28. Handbolti 24.3.2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - KA 22-26 | Mikilvægur sigur KA-manna KA vann fjögurra marka sigur, 26-22, á Aftureldingu í Olís-deild karla í kvöld og fór langt með það að halda sér í deildinni með stigunum tveimur. Handbolti 24.3.2019 20:00
Sigur gegn Slóvakíu í lokaleik Íslands Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann Slóvakíu með tveimur mörkum í dag og endaði því í öðru sæti á Baltic mótinu. Handbolti 24.3.2019 19:47
Ágúst og félagar unnu eftir framlengingu Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í Sävehof tóku heimaleikjaréttinn af Malmö í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 24.3.2019 17:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 31-29 | Fjórði sigur Eyjamanna í röð Hákon Daði Styrmisson skoraði 13 mörk þegar ÍBV vann FH, 31-29, í Eyjum. Handbolti 24.3.2019 16:45