Körfubolti Klay Thompson að semja við Dallas Mavericks Bandaríski ofurskúbbarinn Adrian Wojnarowski segir frá því í kvöld að Klay Thompson ætli að semja við Dallas Mavericks í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 1.7.2024 19:26 LeBron James slítur samningi við Lakers og Chris Paul fer til Spurs Félagaskiptagluggi leikmanna með lausa samninga í NBA deildinni opnaði í dag og venju samkvæmt eru ýmsar sögur á sveimi. Körfubolti 1.7.2024 12:30 „Aðdáendur liðsins munu kynnast mínum gríska anda og orku“ Álftanes hefur sótt gríska framherjann Dimitrios Klonaras fyrir komandi tímabil í Subway-deild karla í körfubolta. Hann á að baki farsælan háskólaferil í Bandaríkjunum. Körfubolti 1.7.2024 11:00 Paul George gerir fjögurra ára samning við Philadelphia 76ers Hinn 34 ára gamli Paul George hefur gengið frá fjögurra ára, 212 milljón dollara samningi við Philadelphia 76ers. Hann varð samningslaus eftir tímabilið hjá Los Angeles Clippers. Einnig hefur Kelly Oubre Jr. gengið frá tveggja ára samningsframlengingu. Körfubolti 1.7.2024 10:00 Reese í sögubækurnar og Clark með enn einn stórleikinn Angel Reese skráði sig í sögubækur WNBA-deildarinnar í körfubolta í nótt þegar hún afrekaði það að vera með tvöfalda tvennu í tíunda leiknum í röð. Það hefur aldrei verið gert áður. Þá átti Caitlin Clark sannkallaðan stórleik í sigri Indiana Fever á stórliði Phoenix Mercury. Körfubolti 1.7.2024 09:31 Almar skoraði fjörutíu stig þegar Ísland varð Norðurlandameistari Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri varð í dag Norðurlandameistari eftir sigur á Finnlandi, 79-85. Almar Orri Atlason fór hamförum í leiknum og skoraði fjörutíu stig. Körfubolti 30.6.2024 13:26 Faðir og sonur munu stýra syni og bróður Alexander Jan Hrafnsson hefur samið við karlalið Breiðabliks í körfubolta til næstu tveggja ára. Þar mun hann heyra undir stjórn föður síns og bróður, Hrafns Kristjánssonar og Mikaels Mána Hrafnssonar. Körfubolti 29.6.2024 19:01 Segir að Golden State banni Wiggins að spila á ÓL Framkvæmdastjóri kanadíska körfuboltalandsliðsins segir að Golden State Warriors banni Andrew Wiggins að spila á Ólympíuleikunum í París. Félagið hefur aðra sögu að segja. Körfubolti 29.6.2024 16:15 LeBron stoltur af syninum: „Arfleið!“ LeBron James var að vonum stoltur af syni sínum, Bronny, eftir að hann var valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar í körfubolta í gær. Körfubolti 28.6.2024 08:30 James feðgarnir sameinast í liði Los Angeles Lakers Feðgarnir LeBron James og Bronny James eru sameinaðir hjá NBA liðinu Los Angeles Lakers eftir að sá síðarnefndi var valinn af Lakers í annarri umferð nýliðavals NBA deildarinnar í kvöld. Körfubolti 27.6.2024 22:36 Álftanes fær mikla hetju úr Texas háskólanum Álftanes hefur fundið sér bandarískan leikmann fyrir næsta tímabil í Subway deild karla í körfubolta. Sá heitir Andrew Jones. Körfubolti 27.6.2024 13:01 Kínverski risinn sem enginn getur stöðvað Sautján ára gömul stúlka frá Kína er að stela senunni í alþjóðaboltanum í sumar og það svo sannarlega ekki að ástæðulausu. Körfubolti 27.6.2024 12:30 Tveir Frakkar valdir fyrstir í nýliðavali NBA Annað árið í röð var Frakki valinn með fyrsta valrétti í nýliðavali NBA-deildarinnar í körfubolta. Sonur LeBrons James var ekki valinn í 1. umferð nýliðavalsins. Körfubolti 27.6.2024 10:30 Maðurinn sem missir ekki úr mínútu skiptir um lið í stóra eplinu Mikal Bridges hefur fært sig um set frá Brooklyn Nets til New York Knicks. Bridges hefur ekki misst úr leik síðan hann kom inn í NBA-deildina árið 2018. Körfubolti 26.6.2024 16:01 Basile á Krókinn Bandaríski leikstjórnandinn Dedrick Deon Basile er genginn í raðir Tindastóls frá Grindavík. Körfubolti 26.6.2024 12:28 Sara Rún áfram í Keflavík næstu tvö árin Landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild Keflavíkur. Körfubolti 25.6.2024 19:16 Lakers staðfesta ráðningu JJ Redick Los Angeles Lakers hafa nú formlega staðfest verst geymda leyndarmál NBA deildarinnar: JJ Redick verður næsti aðalþjálfari liðsins. Körfubolti 24.6.2024 20:31 Besti leikmaður 1. deildarinnar til liðs við Álftanes Álftnesingum hefur borist vænn liðsstyrkur fyrir komandi tímabil í Subway-deild karla en Viktor Steffensen skrifaði undir hjá félaginu í dag. Viktor, sem er 22 ára, er uppalinn í Fjölni og var hann valinn besti leikmaður 1. deildarinnar síðasta vetur. Körfubolti 24.6.2024 20:01 Reese bætti met þegar hún sökkti Clark í uppgjöri nýliðanna Angel Reese hafði betur gegn Caitlin Clark í því sem kalla mætti uppgjöri nýliða WNBA-deildarinnar í körfubolta. Þær tvær vöktu gríðarlega athygli í bandaríska háskólaboltanum á síðustu leiktíð og hafa haldið því áfram í upphafi leiktíðar. Körfubolti 24.6.2024 11:30 Maddie Sutton áfram í herbúðum Þórs Þórsarar hafa endurnýjað samning sinn við hina bandaríska framherjann Maddie Sutton en næsta tímabil verður hennar fjórða hér á Íslandi. Körfubolti 23.6.2024 18:00 Israel Martín þjálfar aftur Tindastól Spænski þjálfarinn Israel Martín Concepción hefur endurnýjað kynni sín við Körfuknattleiksdeild Tindastóls. Körfubolti 23.6.2024 12:47 Aldrei verið dýrara að kaupa miða á kvennakörfuboltaleik Mikil spenna er fyrir leik Chicago Sky og Indiana Fever í WNBA deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23.6.2024 12:30 Margir feitir bitar með lausa samninga Framundan gæti verið töluvert fjör á leikmannamarkaði NBA-deildarinnar en fjölmargir öflugir leikmenn eru með lausa samninga. Samningar margra þeirra eru þó ekki laflausir en þann 30. júní næstkomandi mega lið semja við nýja leikmenn. Körfubolti 22.6.2024 23:30 Grindvíkingar búnir að finna sér nýjan bandarískan bakvörð Grindvíkingar hafa fundið eftirmann Dedrick Basile því félagið segir í dag frá samningi sínum við bandaríska leikstjórnandann Devon Thomas. Körfubolti 22.6.2024 13:39 Átján ára körfuboltastrákur sagður vera 2,36 metrar á hæð Hávaxnasti körfuboltamaður heims er enn að stækka. Körfubolti 21.6.2024 14:31 Skiptir um lið en ekki um heimavöll Kvennalið Grindavíkur í körfuboltanum hefur fengið góðan liðstyrk fyrir næsta tímabil en bakvörðurinn Sóllilja Bjarnadóttir hefur nú samið við félagið. Körfubolti 21.6.2024 14:02 Íslenska vegabréfið skilar Danielle samningi hjá Euro Cup liði Danielle Rodriguez spilar ekki áfram með Grindavík í Subway deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð því þessi öfluga körfuboltakona hefur samið við svissneska félagið BCF Elfic Fribourg Basket. Körfubolti 21.6.2024 10:30 Hlaðvarpsfélagi LeBrons nýr þjálfari LA Lakers JJ Redick hefur gert fjögurra ára samning um að þjálfa NBA lið Los Angeles Lakers en bandarískir fjölmiðlar greina frá þessu. Körfubolti 21.6.2024 08:01 Nýliðarnir sækja sér styrk í Hafnarfjörðinn ÍR, nýliðarnir í Subway-deild karla, hafa sótt sér liðsstyrk fyrir komandi tímabil. Körfubolti 20.6.2024 22:31 Hefur grætt tólf milljarða króna á því að vera rekinn Monty Williams var í gær rekinn sem þjálfari NBA körfuboltaliðsins Detriot Pistons og það þótt að hann væri aðeins búinn með eitt ár af sex ára samningi sínum. Körfubolti 20.6.2024 10:01 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 334 ›
Klay Thompson að semja við Dallas Mavericks Bandaríski ofurskúbbarinn Adrian Wojnarowski segir frá því í kvöld að Klay Thompson ætli að semja við Dallas Mavericks í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 1.7.2024 19:26
LeBron James slítur samningi við Lakers og Chris Paul fer til Spurs Félagaskiptagluggi leikmanna með lausa samninga í NBA deildinni opnaði í dag og venju samkvæmt eru ýmsar sögur á sveimi. Körfubolti 1.7.2024 12:30
„Aðdáendur liðsins munu kynnast mínum gríska anda og orku“ Álftanes hefur sótt gríska framherjann Dimitrios Klonaras fyrir komandi tímabil í Subway-deild karla í körfubolta. Hann á að baki farsælan háskólaferil í Bandaríkjunum. Körfubolti 1.7.2024 11:00
Paul George gerir fjögurra ára samning við Philadelphia 76ers Hinn 34 ára gamli Paul George hefur gengið frá fjögurra ára, 212 milljón dollara samningi við Philadelphia 76ers. Hann varð samningslaus eftir tímabilið hjá Los Angeles Clippers. Einnig hefur Kelly Oubre Jr. gengið frá tveggja ára samningsframlengingu. Körfubolti 1.7.2024 10:00
Reese í sögubækurnar og Clark með enn einn stórleikinn Angel Reese skráði sig í sögubækur WNBA-deildarinnar í körfubolta í nótt þegar hún afrekaði það að vera með tvöfalda tvennu í tíunda leiknum í röð. Það hefur aldrei verið gert áður. Þá átti Caitlin Clark sannkallaðan stórleik í sigri Indiana Fever á stórliði Phoenix Mercury. Körfubolti 1.7.2024 09:31
Almar skoraði fjörutíu stig þegar Ísland varð Norðurlandameistari Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri varð í dag Norðurlandameistari eftir sigur á Finnlandi, 79-85. Almar Orri Atlason fór hamförum í leiknum og skoraði fjörutíu stig. Körfubolti 30.6.2024 13:26
Faðir og sonur munu stýra syni og bróður Alexander Jan Hrafnsson hefur samið við karlalið Breiðabliks í körfubolta til næstu tveggja ára. Þar mun hann heyra undir stjórn föður síns og bróður, Hrafns Kristjánssonar og Mikaels Mána Hrafnssonar. Körfubolti 29.6.2024 19:01
Segir að Golden State banni Wiggins að spila á ÓL Framkvæmdastjóri kanadíska körfuboltalandsliðsins segir að Golden State Warriors banni Andrew Wiggins að spila á Ólympíuleikunum í París. Félagið hefur aðra sögu að segja. Körfubolti 29.6.2024 16:15
LeBron stoltur af syninum: „Arfleið!“ LeBron James var að vonum stoltur af syni sínum, Bronny, eftir að hann var valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar í körfubolta í gær. Körfubolti 28.6.2024 08:30
James feðgarnir sameinast í liði Los Angeles Lakers Feðgarnir LeBron James og Bronny James eru sameinaðir hjá NBA liðinu Los Angeles Lakers eftir að sá síðarnefndi var valinn af Lakers í annarri umferð nýliðavals NBA deildarinnar í kvöld. Körfubolti 27.6.2024 22:36
Álftanes fær mikla hetju úr Texas háskólanum Álftanes hefur fundið sér bandarískan leikmann fyrir næsta tímabil í Subway deild karla í körfubolta. Sá heitir Andrew Jones. Körfubolti 27.6.2024 13:01
Kínverski risinn sem enginn getur stöðvað Sautján ára gömul stúlka frá Kína er að stela senunni í alþjóðaboltanum í sumar og það svo sannarlega ekki að ástæðulausu. Körfubolti 27.6.2024 12:30
Tveir Frakkar valdir fyrstir í nýliðavali NBA Annað árið í röð var Frakki valinn með fyrsta valrétti í nýliðavali NBA-deildarinnar í körfubolta. Sonur LeBrons James var ekki valinn í 1. umferð nýliðavalsins. Körfubolti 27.6.2024 10:30
Maðurinn sem missir ekki úr mínútu skiptir um lið í stóra eplinu Mikal Bridges hefur fært sig um set frá Brooklyn Nets til New York Knicks. Bridges hefur ekki misst úr leik síðan hann kom inn í NBA-deildina árið 2018. Körfubolti 26.6.2024 16:01
Basile á Krókinn Bandaríski leikstjórnandinn Dedrick Deon Basile er genginn í raðir Tindastóls frá Grindavík. Körfubolti 26.6.2024 12:28
Sara Rún áfram í Keflavík næstu tvö árin Landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild Keflavíkur. Körfubolti 25.6.2024 19:16
Lakers staðfesta ráðningu JJ Redick Los Angeles Lakers hafa nú formlega staðfest verst geymda leyndarmál NBA deildarinnar: JJ Redick verður næsti aðalþjálfari liðsins. Körfubolti 24.6.2024 20:31
Besti leikmaður 1. deildarinnar til liðs við Álftanes Álftnesingum hefur borist vænn liðsstyrkur fyrir komandi tímabil í Subway-deild karla en Viktor Steffensen skrifaði undir hjá félaginu í dag. Viktor, sem er 22 ára, er uppalinn í Fjölni og var hann valinn besti leikmaður 1. deildarinnar síðasta vetur. Körfubolti 24.6.2024 20:01
Reese bætti met þegar hún sökkti Clark í uppgjöri nýliðanna Angel Reese hafði betur gegn Caitlin Clark í því sem kalla mætti uppgjöri nýliða WNBA-deildarinnar í körfubolta. Þær tvær vöktu gríðarlega athygli í bandaríska háskólaboltanum á síðustu leiktíð og hafa haldið því áfram í upphafi leiktíðar. Körfubolti 24.6.2024 11:30
Maddie Sutton áfram í herbúðum Þórs Þórsarar hafa endurnýjað samning sinn við hina bandaríska framherjann Maddie Sutton en næsta tímabil verður hennar fjórða hér á Íslandi. Körfubolti 23.6.2024 18:00
Israel Martín þjálfar aftur Tindastól Spænski þjálfarinn Israel Martín Concepción hefur endurnýjað kynni sín við Körfuknattleiksdeild Tindastóls. Körfubolti 23.6.2024 12:47
Aldrei verið dýrara að kaupa miða á kvennakörfuboltaleik Mikil spenna er fyrir leik Chicago Sky og Indiana Fever í WNBA deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23.6.2024 12:30
Margir feitir bitar með lausa samninga Framundan gæti verið töluvert fjör á leikmannamarkaði NBA-deildarinnar en fjölmargir öflugir leikmenn eru með lausa samninga. Samningar margra þeirra eru þó ekki laflausir en þann 30. júní næstkomandi mega lið semja við nýja leikmenn. Körfubolti 22.6.2024 23:30
Grindvíkingar búnir að finna sér nýjan bandarískan bakvörð Grindvíkingar hafa fundið eftirmann Dedrick Basile því félagið segir í dag frá samningi sínum við bandaríska leikstjórnandann Devon Thomas. Körfubolti 22.6.2024 13:39
Átján ára körfuboltastrákur sagður vera 2,36 metrar á hæð Hávaxnasti körfuboltamaður heims er enn að stækka. Körfubolti 21.6.2024 14:31
Skiptir um lið en ekki um heimavöll Kvennalið Grindavíkur í körfuboltanum hefur fengið góðan liðstyrk fyrir næsta tímabil en bakvörðurinn Sóllilja Bjarnadóttir hefur nú samið við félagið. Körfubolti 21.6.2024 14:02
Íslenska vegabréfið skilar Danielle samningi hjá Euro Cup liði Danielle Rodriguez spilar ekki áfram með Grindavík í Subway deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð því þessi öfluga körfuboltakona hefur samið við svissneska félagið BCF Elfic Fribourg Basket. Körfubolti 21.6.2024 10:30
Hlaðvarpsfélagi LeBrons nýr þjálfari LA Lakers JJ Redick hefur gert fjögurra ára samning um að þjálfa NBA lið Los Angeles Lakers en bandarískir fjölmiðlar greina frá þessu. Körfubolti 21.6.2024 08:01
Nýliðarnir sækja sér styrk í Hafnarfjörðinn ÍR, nýliðarnir í Subway-deild karla, hafa sótt sér liðsstyrk fyrir komandi tímabil. Körfubolti 20.6.2024 22:31
Hefur grætt tólf milljarða króna á því að vera rekinn Monty Williams var í gær rekinn sem þjálfari NBA körfuboltaliðsins Detriot Pistons og það þótt að hann væri aðeins búinn með eitt ár af sex ára samningi sínum. Körfubolti 20.6.2024 10:01