Körfubolti

Áfram í 50. sæti heimslistans

Íslenska körfuboltalandsliðið karlamegin stendur í stað í 50. sæti styrkleikalista FIBA sem var uppfærður eftir síðasta landsleikjahlé um helgina eftir tvo leiki Íslands í undankeppni EuroBasket.

Körfubolti

Stórt tap fyrir Belgum

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta steinlá fyrir Belgum ytra í dag í loka­leik C-riðils í for­keppni Evr­ópu­móts karla.

Körfubolti

Öll Íslendingaliðin töpuðu

Fjórir Íslendingar voru í eldlínunni í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt en öll Íslendingaliðin töpuðu leikjum sínum þrátt fyrir jafna leiki.

Körfubolti