Michael Jordan tjáir sig um morðið á George Floyd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2020 12:30 Michael Jordan hefur fengið sig fullsaddan af ofbeldinu sem er inngróið í bandarískt samfélag. Vísir/AP Michael Jordan, einn frægasti íþróttamaður allra tíma, og eigandi Charlotte Bobcats í NBA-deildinni hefur gefið út yfirlýsingu í kjölfar mótmælanna og óeirðanna í Bandaríkjunum. Jordan hefur ekki verið þekktur fyrir að tjá sig um eldfim málefni en í þáttunum The Last Dance á Netflix sagði hann til að mynda „Republicans buy sneakers too“ eða einfaldlega repúblikanar kaupa líka strigaskó. Er hann þar að vitna í Air Jordan merki sitt sem er líklega ein vinsælasta fatalína Nike. Nú virðist sem Jordan hafi fengið nóg enda hafa Bandaríkin nánast staðið í ljósum logum síðan George Floyd var myrtur af lögreglumanni í Minneapolis. Gaf hann út eftirfarandi tilkynningu í gegnum Twitter-síðu sína. Statement from Michael Jordan: pic.twitter.com/lWkZOf1Tmr— Jordan (@Jumpman23) May 31, 2020 „Ég er sorgmæddur og einfaldlega reiður. Ég stend með þeim sem hafa ákveðið að stíga upp gegn þessari áralöngu kúgun. Kynþáttafordómar og ofbeldi í garð litaðs fólks er rótgróið vandamál í Bandaríkjunum og nú höfum við einfaldlega fengið nóg,“ segir meðal annars í yfirlýsingu Jordan. „Við þurfum öll að vera hluti af lausninni og við verðum að vinna saman í átt að réttlæti fyrir alla,“ segir hann ennfremur. Þá birti Nike mjög áhrifamikla auglýsingu sem sjá má hér að neðan. Be a part of the change. #JUMPMAN pic.twitter.com/wtxsv7Jhwg— Jordan (@Jumpman23) May 29, 2020 Körfubolti Bandaríkin NBA Kynþáttafordómar Dauði George Floyd Tengdar fréttir Clippers og Lakers standa saman gegn kynþáttafordómum NBA-liðin LA Clippers og LA Lakers hafa gefið út tilkynningar þar sem þau fordæma kynþáttahatur en það hefur verið í brennidepli í Bandaríkjunum síðustu daga. 1. júní 2020 09:00 Sancho fagnaði með því að biðja um réttlæti | Samúel ekki í leikmannahóp Paderborn Jadon Sancho hjálpaði Borussia Dortmund að vinna Paderborn 07 á útivelli í dag. Nýtti hann tækifærið til að vekja athygli á máli George Floyd. 31. maí 2020 18:00 Fagnaði með því að „taka hné“ | Gladbach aðeins stigi á eftir Dortmund Einn markaskorara Mönchengladbach fagnaði með því að „taka hné.“ 31. maí 2020 15:35 Colin Kaepernick lofar mótmælendum lögfræðiaðstoð Fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers hefur lofað mótmælendum í Minneapolis lögfræðiaðstoð. 31. maí 2020 08:00 Fyrirliði Schalke 04 vill réttlæti í máli George Floyd Weston McKennie, fyrirliði Schalke 04, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu vill réttlæti fyrir George Floyd sem var myrtur af lögreglunni í Minneapolis í Bandaríkjunum á dögunum. 30. maí 2020 20:45 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira
Michael Jordan, einn frægasti íþróttamaður allra tíma, og eigandi Charlotte Bobcats í NBA-deildinni hefur gefið út yfirlýsingu í kjölfar mótmælanna og óeirðanna í Bandaríkjunum. Jordan hefur ekki verið þekktur fyrir að tjá sig um eldfim málefni en í þáttunum The Last Dance á Netflix sagði hann til að mynda „Republicans buy sneakers too“ eða einfaldlega repúblikanar kaupa líka strigaskó. Er hann þar að vitna í Air Jordan merki sitt sem er líklega ein vinsælasta fatalína Nike. Nú virðist sem Jordan hafi fengið nóg enda hafa Bandaríkin nánast staðið í ljósum logum síðan George Floyd var myrtur af lögreglumanni í Minneapolis. Gaf hann út eftirfarandi tilkynningu í gegnum Twitter-síðu sína. Statement from Michael Jordan: pic.twitter.com/lWkZOf1Tmr— Jordan (@Jumpman23) May 31, 2020 „Ég er sorgmæddur og einfaldlega reiður. Ég stend með þeim sem hafa ákveðið að stíga upp gegn þessari áralöngu kúgun. Kynþáttafordómar og ofbeldi í garð litaðs fólks er rótgróið vandamál í Bandaríkjunum og nú höfum við einfaldlega fengið nóg,“ segir meðal annars í yfirlýsingu Jordan. „Við þurfum öll að vera hluti af lausninni og við verðum að vinna saman í átt að réttlæti fyrir alla,“ segir hann ennfremur. Þá birti Nike mjög áhrifamikla auglýsingu sem sjá má hér að neðan. Be a part of the change. #JUMPMAN pic.twitter.com/wtxsv7Jhwg— Jordan (@Jumpman23) May 29, 2020
Körfubolti Bandaríkin NBA Kynþáttafordómar Dauði George Floyd Tengdar fréttir Clippers og Lakers standa saman gegn kynþáttafordómum NBA-liðin LA Clippers og LA Lakers hafa gefið út tilkynningar þar sem þau fordæma kynþáttahatur en það hefur verið í brennidepli í Bandaríkjunum síðustu daga. 1. júní 2020 09:00 Sancho fagnaði með því að biðja um réttlæti | Samúel ekki í leikmannahóp Paderborn Jadon Sancho hjálpaði Borussia Dortmund að vinna Paderborn 07 á útivelli í dag. Nýtti hann tækifærið til að vekja athygli á máli George Floyd. 31. maí 2020 18:00 Fagnaði með því að „taka hné“ | Gladbach aðeins stigi á eftir Dortmund Einn markaskorara Mönchengladbach fagnaði með því að „taka hné.“ 31. maí 2020 15:35 Colin Kaepernick lofar mótmælendum lögfræðiaðstoð Fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers hefur lofað mótmælendum í Minneapolis lögfræðiaðstoð. 31. maí 2020 08:00 Fyrirliði Schalke 04 vill réttlæti í máli George Floyd Weston McKennie, fyrirliði Schalke 04, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu vill réttlæti fyrir George Floyd sem var myrtur af lögreglunni í Minneapolis í Bandaríkjunum á dögunum. 30. maí 2020 20:45 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira
Clippers og Lakers standa saman gegn kynþáttafordómum NBA-liðin LA Clippers og LA Lakers hafa gefið út tilkynningar þar sem þau fordæma kynþáttahatur en það hefur verið í brennidepli í Bandaríkjunum síðustu daga. 1. júní 2020 09:00
Sancho fagnaði með því að biðja um réttlæti | Samúel ekki í leikmannahóp Paderborn Jadon Sancho hjálpaði Borussia Dortmund að vinna Paderborn 07 á útivelli í dag. Nýtti hann tækifærið til að vekja athygli á máli George Floyd. 31. maí 2020 18:00
Fagnaði með því að „taka hné“ | Gladbach aðeins stigi á eftir Dortmund Einn markaskorara Mönchengladbach fagnaði með því að „taka hné.“ 31. maí 2020 15:35
Colin Kaepernick lofar mótmælendum lögfræðiaðstoð Fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers hefur lofað mótmælendum í Minneapolis lögfræðiaðstoð. 31. maí 2020 08:00
Fyrirliði Schalke 04 vill réttlæti í máli George Floyd Weston McKennie, fyrirliði Schalke 04, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu vill réttlæti fyrir George Floyd sem var myrtur af lögreglunni í Minneapolis í Bandaríkjunum á dögunum. 30. maí 2020 20:45