Körfubolti

Kristófer Acox aftur til KR?

Kristófer Acox, leikmaður Denain Voltaire í Frakklandi, hefur gefið það sterklega til kynna að hann muni spila með KR í Dominos deildinni í vetur.

Körfubolti

Jakob öflugur í bursti

Jakob Sigurðarson skoraði níu stig er Borås rúllaði yfir Köping Stars, 111-75, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Körfubolti

Stefni leynt og ljóst á titilbaráttu

Unnur Tara Jónsdóttir og liðsfélagar hennar hjá KR eru nýliðar í efstu deild kvenna í körfubolta. Það er ekki að sjá að liðið sé að koma upp úr 1. deild sé tekið mið af fyrstu fimm umferðum Domino's-deildarinnar.

Körfubolti

Sverrir Þór: Reggie er alvöru töffari

Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflvíkinga var kampakátur eftir sigur sinna manna gegn sterku liði Stjörnunnar í kvöld. Keflavík var undir allan leikinn en komst yfir á lokamínútu leiksins.

Körfubolti

Jóhann: Lykilmenn í tómu rugli

Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var ekki sáttur eftir tapið gegn Þór Þorlákshöfn í kvöld. Hann var mjög ósáttur með sína menn undir lok leiks.

Körfubolti