Körfubolti Gríska undrið mætti með læti til Cleveland Gríska stórstjarnan Giannis Antetokounmpo jafnaði sinn besta leik á ferlinum þegar Milwaukee Bucks vann Cleveland Cavaliers í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 15.12.2018 10:19 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 77-86│Keflvíkingar unnu á Hlíðarenda Keflavík færist nær toppliðunum í Dominos-deildinni eftir góðan sigur á Val í Dominos-deild karla í körfuknattleik. Gestirnir tóku völdin í síðari hálfleik og litu ekki um öxl eftir það. Þeir eru núna tveimur stigum á eftir Njarðvík og Tindastól sem sitja á toppnum. Körfubolti 14.12.2018 23:00 Sverrir Þór: Lögðum upp með að stöðva Kendall Anthony "Virkilega ánægður með strákana þó svo að þetta hafi ekki verið gallalaust. Við lögðum upp með að stoppa Kanann þeirra. Gunni og Hörður Axel voru á honum með hjálp frá stóru mönnunum í liðinu frá fyrstu mínútu,“ sagði Sverrir, þjálfari Keflvíkinga, eftir góðan 86-77 sigur á Valsmönnum. Körfubolti 14.12.2018 22:54 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þ. 73-106 │Þórsarar völtuðu yfir Hauka Þór Þorlákshöfn fór létt með sært lið Hauka í Schenker höllinni í kvöld þegar þeir unnu 33 stiga stórsigur, 73-106, í Dominos-deild karla í körfuknattleik. Þór var fyrir leikinn í níunda sæti með sex stig eftir níu leiki, sæti neðar en Haukar sem sátu fyrir leikinn í áttunda sæti með átta stig. Körfubolti 14.12.2018 22:15 Ívar: Oliver spilar ekki fleiri leiki með okkur Þórsarar frá Þorlákshöfn völtuðu yfir sært lið Hauka í kvöld með 106 stigum gegn 73. Ívar Ásgrímsson þjálfari Hauka var ekki ánægður með það hvernig hans menn spiluðu í kvöld. Körfubolti 14.12.2018 21:32 Jón: Mætum skíthrædd til leiks Jón Guðmundsson þjálfari Keflavíkur var langt frá því að vera sáttur með sitt lið eftir tap gegn Val í kvöld. Körfubolti 14.12.2018 21:06 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 101-94 │Valur lagði toppliðið Valur tók á móti Keflavík í Origo-höllinni í Domino's deild kvenna í kvöld. Leikurinn var lokaleikurinn í 12.umferðinni. Eftir tiltölulega rólegar upphafsmínútur tóku Valskonur öll völd á vellinum og unnu sanngjarnan sigur, 101-94. Körfubolti 14.12.2018 20:45 Fyrsti Íslendingurinn sem nær 40 stiga þrennu í úrvalsdeildinni Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson náði sögulegri þrennu í Ljónagryfjunni í Njarðvík í gær þegar hann fór á kostum í sigri á Breiðabliki. Körfubolti 14.12.2018 12:00 50 stig og þreföld tvenna hjá Harden James Harden átti algjöran stórleik í sigri Houston Rockets á Los Angeles Lakers í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 14.12.2018 07:30 Michael Jordan húðskammaði einn leikmann Charlotte Hornets Michael Jordan, að flestra mati besti körfuboltamaður allra tíma, bauð upp á eina stutta en hnitmiðaða skammarræðu í leik síns liðs í NBA-deildinni. Körfubolti 13.12.2018 23:30 Sjáið þessa körfuboltastelpu troða með tilþrifum Fran Belibi er spennandi leikmaður í kvennakörfunni og er þegar farinn að koma sér inn í tilþrifapakka bandarísku sjónvarpsstöðvanna. Körfubolti 13.12.2018 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Breiðablik 108-103 │Elvar gerði 40 stig gegn Blikum Einu sinni sem oftar var það fjórði leikhlutinn sem fór með Blika. Körfubolti 13.12.2018 22:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍR 71-69 │Jón Arnór kláraði ÍR Skoraði sigurkörfuna á síðustu mínútunni. Körfubolti 13.12.2018 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 92-99 │40 stig frá Kanervo í Stjörnusigri Stjörnumenn unnu sætan sigur á Grindvíkingum í Mustad-höllinni í kvöld. Lokatölur 99-92 eftir að liðin hefðu skipst á að hafa forystuna megnið af leiknum. Körfubolti 13.12.2018 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Skallagrímur 89-73 │Stólarnir sigldu sigrinum heim en þurftu að hafa fyrir honum Tindastóll þurfti góðan kafla í upphafi fjórða leikhluta til að slíta sig frá Skallagrím en Tindastóll er komið með níu sigra í 10 leikjum. Körfubolti 13.12.2018 21:45 Arnar: Þið getið prófað að spyrja í næstu viku en fáið sama svar „Ég er mjög ánægður að við höfum náð að klára þetta, Grindavík er með hrikalega gott lið. Nýju leikmennirnir þeirra smellapassa inn í þetta. Við réðum illa við þá, þeir skoruðu að vild og guði sé lof skoruðum við vel í dag. Þess vegna slapp þetta til,“ sagði Arnar við Vísi eftir leikinn í dag. Körfubolti 13.12.2018 21:12 Kristen búin að spila meira en heilan leik að meðaltali í vetur Kristen McCarthy hefur spilað frábærlega með Snæfellsliðinu í Domino´s deild kvenna í körfubolta í vetur og mikilvægi hennar sést bæði á tölfræðinni sem og á spilatímanum. Körfubolti 13.12.2018 16:30 Ný skemmtileg tilraun frá Pálmari: „Tölum markvisst um íþróttir kvenna af virðingu við alla drengi sem æfa íþróttir“ Pálmar Ragnarsson vinnur við það að þjálfa körfuboltakrakka en hann er ekki bara að undirbúa þau undir körfuboltaleiki heldur einnig undir lífið sjálft. Körfubolti 13.12.2018 15:43 Leonard-lausir Raptors fóru létt með Golden State Topplið Austurdeildar NBA deildarinnar í körfubolta Toronto Raptors átti ekki í neinum vandræðum við að vinna ríkjandi meistara Golden State Warriors á þeirra heimavelli í Oakland í nótt. Körfubolti 13.12.2018 07:30 NASA vill sanna fyrir Curry að menn hafi komið til tunglsins NASA hefur boðist til þess að sanna fyrir Stephen Curry að Bandaríkjamenn hafi lent á tunglinu árið 1969 eftir að stórstjarnan lét þau orð falla í hlaðvarpsupptöku að hann trúði því ekki að tunglendingin hafi átt sér stað. Körfubolti 12.12.2018 23:30 Framlengingin: „Þurfa að tala við Óla Stef og fara í núvitund“ Framlengingin var á sinum stað í vikunni. Körfubolti 12.12.2018 22:45 Skallagrímur hafði betur í framlengdum grannaslag | Þrjú lið á toppnum Það var rosaleg spenna í tveimur leikjum Dominos-deildar kvenna í kvöld. Körfubolti 12.12.2018 21:12 Teitur: Þetta er það besta sem ég hef séð frá Herði Hörður Axel Vilhjálmsson er að spila vel fyrir Keflavík þetta tímabilið. Körfubolti 12.12.2018 16:45 Körfuboltakvöld: Tvíeggja sverð að vera með svona 40-50 stiga leikmann Kendall Lamont Anthonhy er búinn að vera einn besti leikmaður deildarinnar. Körfubolti 12.12.2018 15:30 Sjáðu LeBron James og Dwyane Wade breytast í gegnum árin LeBron James og Dwyane Wade mættust í síðasta sinn í NBA-deildinni í körfubolta í byrjun vikunnar en þessir vinir og fyrrum liðsfélagar hafa verið ansi oft á sama körfuboltavelli á glæsilegum ferli sínum í deildinni. Körfubolti 12.12.2018 14:30 Körfuboltakvöld: Brynjar færir Stólana upp á annan stall Brynjar Þór Björnsson setti nýtt met þegar að hann skoraði 16 þrista á móti Breiðabliki. Körfubolti 12.12.2018 14:00 Leikmaður Hattar rekinn vegna ofbeldisfullrar hegðunar Körfuknattleiksdeild Hattar á Egilsstöðum hefur leyst Litháann Pranas Skurdauskas undan samningi vegna ofbeldisfullrar hegðnnar. Körfubolti 12.12.2018 12:00 Dómaranefnd kærir Arnar fyrir innrásina Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Domino's deild karla í körfubolta, verður kærður til aga- og úrskurðarnefndar KKÍ. Körfubolti 12.12.2018 08:30 Popovich kominn með fleiri sigra en Pat Riley Greg Popovich varð í nótt fjórði sigursælasti þjálfari NBA deildarinnar í körfubolta þegar San Antonio Spurs vann 111-86 sigur á Phoenix Suns. Körfubolti 12.12.2018 07:30 Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Á sunnudagskvöldið vakti mikla athygli er Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gekk inn á völlinn í miðjum leik er Stjarnan spilaði við KR í Dominos-deildinni. Körfubolti 12.12.2018 07:00 « ‹ 331 332 333 334 ›
Gríska undrið mætti með læti til Cleveland Gríska stórstjarnan Giannis Antetokounmpo jafnaði sinn besta leik á ferlinum þegar Milwaukee Bucks vann Cleveland Cavaliers í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 15.12.2018 10:19
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 77-86│Keflvíkingar unnu á Hlíðarenda Keflavík færist nær toppliðunum í Dominos-deildinni eftir góðan sigur á Val í Dominos-deild karla í körfuknattleik. Gestirnir tóku völdin í síðari hálfleik og litu ekki um öxl eftir það. Þeir eru núna tveimur stigum á eftir Njarðvík og Tindastól sem sitja á toppnum. Körfubolti 14.12.2018 23:00
Sverrir Þór: Lögðum upp með að stöðva Kendall Anthony "Virkilega ánægður með strákana þó svo að þetta hafi ekki verið gallalaust. Við lögðum upp með að stoppa Kanann þeirra. Gunni og Hörður Axel voru á honum með hjálp frá stóru mönnunum í liðinu frá fyrstu mínútu,“ sagði Sverrir, þjálfari Keflvíkinga, eftir góðan 86-77 sigur á Valsmönnum. Körfubolti 14.12.2018 22:54
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þ. 73-106 │Þórsarar völtuðu yfir Hauka Þór Þorlákshöfn fór létt með sært lið Hauka í Schenker höllinni í kvöld þegar þeir unnu 33 stiga stórsigur, 73-106, í Dominos-deild karla í körfuknattleik. Þór var fyrir leikinn í níunda sæti með sex stig eftir níu leiki, sæti neðar en Haukar sem sátu fyrir leikinn í áttunda sæti með átta stig. Körfubolti 14.12.2018 22:15
Ívar: Oliver spilar ekki fleiri leiki með okkur Þórsarar frá Þorlákshöfn völtuðu yfir sært lið Hauka í kvöld með 106 stigum gegn 73. Ívar Ásgrímsson þjálfari Hauka var ekki ánægður með það hvernig hans menn spiluðu í kvöld. Körfubolti 14.12.2018 21:32
Jón: Mætum skíthrædd til leiks Jón Guðmundsson þjálfari Keflavíkur var langt frá því að vera sáttur með sitt lið eftir tap gegn Val í kvöld. Körfubolti 14.12.2018 21:06
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 101-94 │Valur lagði toppliðið Valur tók á móti Keflavík í Origo-höllinni í Domino's deild kvenna í kvöld. Leikurinn var lokaleikurinn í 12.umferðinni. Eftir tiltölulega rólegar upphafsmínútur tóku Valskonur öll völd á vellinum og unnu sanngjarnan sigur, 101-94. Körfubolti 14.12.2018 20:45
Fyrsti Íslendingurinn sem nær 40 stiga þrennu í úrvalsdeildinni Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson náði sögulegri þrennu í Ljónagryfjunni í Njarðvík í gær þegar hann fór á kostum í sigri á Breiðabliki. Körfubolti 14.12.2018 12:00
50 stig og þreföld tvenna hjá Harden James Harden átti algjöran stórleik í sigri Houston Rockets á Los Angeles Lakers í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 14.12.2018 07:30
Michael Jordan húðskammaði einn leikmann Charlotte Hornets Michael Jordan, að flestra mati besti körfuboltamaður allra tíma, bauð upp á eina stutta en hnitmiðaða skammarræðu í leik síns liðs í NBA-deildinni. Körfubolti 13.12.2018 23:30
Sjáið þessa körfuboltastelpu troða með tilþrifum Fran Belibi er spennandi leikmaður í kvennakörfunni og er þegar farinn að koma sér inn í tilþrifapakka bandarísku sjónvarpsstöðvanna. Körfubolti 13.12.2018 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Breiðablik 108-103 │Elvar gerði 40 stig gegn Blikum Einu sinni sem oftar var það fjórði leikhlutinn sem fór með Blika. Körfubolti 13.12.2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍR 71-69 │Jón Arnór kláraði ÍR Skoraði sigurkörfuna á síðustu mínútunni. Körfubolti 13.12.2018 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 92-99 │40 stig frá Kanervo í Stjörnusigri Stjörnumenn unnu sætan sigur á Grindvíkingum í Mustad-höllinni í kvöld. Lokatölur 99-92 eftir að liðin hefðu skipst á að hafa forystuna megnið af leiknum. Körfubolti 13.12.2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Skallagrímur 89-73 │Stólarnir sigldu sigrinum heim en þurftu að hafa fyrir honum Tindastóll þurfti góðan kafla í upphafi fjórða leikhluta til að slíta sig frá Skallagrím en Tindastóll er komið með níu sigra í 10 leikjum. Körfubolti 13.12.2018 21:45
Arnar: Þið getið prófað að spyrja í næstu viku en fáið sama svar „Ég er mjög ánægður að við höfum náð að klára þetta, Grindavík er með hrikalega gott lið. Nýju leikmennirnir þeirra smellapassa inn í þetta. Við réðum illa við þá, þeir skoruðu að vild og guði sé lof skoruðum við vel í dag. Þess vegna slapp þetta til,“ sagði Arnar við Vísi eftir leikinn í dag. Körfubolti 13.12.2018 21:12
Kristen búin að spila meira en heilan leik að meðaltali í vetur Kristen McCarthy hefur spilað frábærlega með Snæfellsliðinu í Domino´s deild kvenna í körfubolta í vetur og mikilvægi hennar sést bæði á tölfræðinni sem og á spilatímanum. Körfubolti 13.12.2018 16:30
Ný skemmtileg tilraun frá Pálmari: „Tölum markvisst um íþróttir kvenna af virðingu við alla drengi sem æfa íþróttir“ Pálmar Ragnarsson vinnur við það að þjálfa körfuboltakrakka en hann er ekki bara að undirbúa þau undir körfuboltaleiki heldur einnig undir lífið sjálft. Körfubolti 13.12.2018 15:43
Leonard-lausir Raptors fóru létt með Golden State Topplið Austurdeildar NBA deildarinnar í körfubolta Toronto Raptors átti ekki í neinum vandræðum við að vinna ríkjandi meistara Golden State Warriors á þeirra heimavelli í Oakland í nótt. Körfubolti 13.12.2018 07:30
NASA vill sanna fyrir Curry að menn hafi komið til tunglsins NASA hefur boðist til þess að sanna fyrir Stephen Curry að Bandaríkjamenn hafi lent á tunglinu árið 1969 eftir að stórstjarnan lét þau orð falla í hlaðvarpsupptöku að hann trúði því ekki að tunglendingin hafi átt sér stað. Körfubolti 12.12.2018 23:30
Framlengingin: „Þurfa að tala við Óla Stef og fara í núvitund“ Framlengingin var á sinum stað í vikunni. Körfubolti 12.12.2018 22:45
Skallagrímur hafði betur í framlengdum grannaslag | Þrjú lið á toppnum Það var rosaleg spenna í tveimur leikjum Dominos-deildar kvenna í kvöld. Körfubolti 12.12.2018 21:12
Teitur: Þetta er það besta sem ég hef séð frá Herði Hörður Axel Vilhjálmsson er að spila vel fyrir Keflavík þetta tímabilið. Körfubolti 12.12.2018 16:45
Körfuboltakvöld: Tvíeggja sverð að vera með svona 40-50 stiga leikmann Kendall Lamont Anthonhy er búinn að vera einn besti leikmaður deildarinnar. Körfubolti 12.12.2018 15:30
Sjáðu LeBron James og Dwyane Wade breytast í gegnum árin LeBron James og Dwyane Wade mættust í síðasta sinn í NBA-deildinni í körfubolta í byrjun vikunnar en þessir vinir og fyrrum liðsfélagar hafa verið ansi oft á sama körfuboltavelli á glæsilegum ferli sínum í deildinni. Körfubolti 12.12.2018 14:30
Körfuboltakvöld: Brynjar færir Stólana upp á annan stall Brynjar Þór Björnsson setti nýtt met þegar að hann skoraði 16 þrista á móti Breiðabliki. Körfubolti 12.12.2018 14:00
Leikmaður Hattar rekinn vegna ofbeldisfullrar hegðunar Körfuknattleiksdeild Hattar á Egilsstöðum hefur leyst Litháann Pranas Skurdauskas undan samningi vegna ofbeldisfullrar hegðnnar. Körfubolti 12.12.2018 12:00
Dómaranefnd kærir Arnar fyrir innrásina Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Domino's deild karla í körfubolta, verður kærður til aga- og úrskurðarnefndar KKÍ. Körfubolti 12.12.2018 08:30
Popovich kominn með fleiri sigra en Pat Riley Greg Popovich varð í nótt fjórði sigursælasti þjálfari NBA deildarinnar í körfubolta þegar San Antonio Spurs vann 111-86 sigur á Phoenix Suns. Körfubolti 12.12.2018 07:30
Körfuboltakvöld um innrás Arnars: „Kom mér á óvart að þetta skyldi bara vera tæknivilla“ Á sunnudagskvöldið vakti mikla athygli er Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gekk inn á völlinn í miðjum leik er Stjarnan spilaði við KR í Dominos-deildinni. Körfubolti 12.12.2018 07:00