Brooklyn Nets með tvö tóm sæti í fremstu röð fyrir Kobe og Gigi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2020 07:00 Sætin tvö sem stóðu tóm allan leikinn. Getty/Al Bello Brooklyn Nets heiðraði minningu Kobe Bryant og dóttur hans Giannu í nótt þegar liðið mætti Detroit Pistons í NBA-deildinni. Fyrir leikinn var sýnt tveggja mínútna myndband með helstu tilþrifum Kobe Bryant á körfuboltaferlinum en einnig voru sýndar myndir af honum og dóttur hans. The Brooklyn Nets pay tribute to Kobe Bryant, his daughter Gianna, and all of the lives lost on Sunday. pic.twitter.com/NedVruBIWg— NBA (@NBA) January 30, 2020 Myndbandið endaði með því að kastljósið fór á tvö tóm sæti í fremstu röð og var á þeim í dágóðan tíma. Í sætunum voru gul og fjólublá blóm. Það var einmitt í þessum tveimur sætum sem Kobe Bryant og Gianna sátu 21. desember síðastliðinn þegar þau mættu til að horfa á leik Brooklyn Nets og Atlanta Hawks. Trae Young, bakvörður Atlanta Hawks, var uppáhaldsleikmaður Giannu. Á meðan leiknum stóð mátti sjá Kobe Bryant vera að ráðleggja dóttur sinni og fara yfir ákveðin atriði í leiknum. Eftir þetta var síðan 24 sekúndna þögn til minningar um feðginin en margir áhorfendur mættu í búningi Kobe Bryant á leikinn. Kyrie Irving, var að leika sinn fyrsta leik frá því að Kobe Bryant féll frá, og hann táraðist á minningarstundinni. Kyrie Irving pays tribute to Kobe Bryant. pic.twitter.com/dSeNw1rP4d— NBA (@NBA) January 30, 2020 Damian Lillard's 1st career triple-double of 36 PTS, 10 REB, 11 AST pushes the @trailblazers past Houston at home. pic.twitter.com/K3xa9KCwPN— NBA (@NBA) January 30, 2020 DeMar DeRozan scores a season-high 38 PTS, guiding the @spurs to victory against Utah. pic.twitter.com/ZckXs3NbnX— NBA (@NBA) January 30, 2020 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Portland Trail Blazers - Houston Rockets 125-112 Sacramento Kings - Oklahoma City Thunder 100-120 San Antonio Spurs - Utah Jazz 127-120 Brooklyn Nets - Detroit Pistons 125-115 New York Knicks - Memphis Grizzlies 106-127 Indiana Pacers - Chicago Bulls 115-106 NBA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira
Brooklyn Nets heiðraði minningu Kobe Bryant og dóttur hans Giannu í nótt þegar liðið mætti Detroit Pistons í NBA-deildinni. Fyrir leikinn var sýnt tveggja mínútna myndband með helstu tilþrifum Kobe Bryant á körfuboltaferlinum en einnig voru sýndar myndir af honum og dóttur hans. The Brooklyn Nets pay tribute to Kobe Bryant, his daughter Gianna, and all of the lives lost on Sunday. pic.twitter.com/NedVruBIWg— NBA (@NBA) January 30, 2020 Myndbandið endaði með því að kastljósið fór á tvö tóm sæti í fremstu röð og var á þeim í dágóðan tíma. Í sætunum voru gul og fjólublá blóm. Það var einmitt í þessum tveimur sætum sem Kobe Bryant og Gianna sátu 21. desember síðastliðinn þegar þau mættu til að horfa á leik Brooklyn Nets og Atlanta Hawks. Trae Young, bakvörður Atlanta Hawks, var uppáhaldsleikmaður Giannu. Á meðan leiknum stóð mátti sjá Kobe Bryant vera að ráðleggja dóttur sinni og fara yfir ákveðin atriði í leiknum. Eftir þetta var síðan 24 sekúndna þögn til minningar um feðginin en margir áhorfendur mættu í búningi Kobe Bryant á leikinn. Kyrie Irving, var að leika sinn fyrsta leik frá því að Kobe Bryant féll frá, og hann táraðist á minningarstundinni. Kyrie Irving pays tribute to Kobe Bryant. pic.twitter.com/dSeNw1rP4d— NBA (@NBA) January 30, 2020 Damian Lillard's 1st career triple-double of 36 PTS, 10 REB, 11 AST pushes the @trailblazers past Houston at home. pic.twitter.com/K3xa9KCwPN— NBA (@NBA) January 30, 2020 DeMar DeRozan scores a season-high 38 PTS, guiding the @spurs to victory against Utah. pic.twitter.com/ZckXs3NbnX— NBA (@NBA) January 30, 2020 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Portland Trail Blazers - Houston Rockets 125-112 Sacramento Kings - Oklahoma City Thunder 100-120 San Antonio Spurs - Utah Jazz 127-120 Brooklyn Nets - Detroit Pistons 125-115 New York Knicks - Memphis Grizzlies 106-127 Indiana Pacers - Chicago Bulls 115-106
NBA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira