Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Grétar Matthíasson, margfaldur Íslandsmeistari í kokteilagerð, sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni sem haldin var í Limassol á Kýpur um síðustu helgi. Margir af fremstu barþjónum heims tóku þátt í keppninni en allir áttu þeir það sameiginlegt að hafa áður sigrað landskeppnir eða sigrað í alþjóðlegum keppnum. Lífið 21.11.2024 22:02 Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Stór hluti þeirra verslana sem hafa verið lokaðar frá brunanum í Kringlunni í sumar var opnaður á ný í dag. Elísabet Inga kíkti í opnunarpartý í Kringlunni í kvöld og ræddi við Baldvinu Snælaugsdóttur markaðsstjóra Kringlunnar. Lífið 21.11.2024 21:32 Átta ár án áfengis og fíkniefna Rapparinn Árni Páll Árnason, jafnan þekktur sem Herra Hnetusmjör, fagnar átta árum án hugbreytandi efna í dag. Árni greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni. Lífið 21.11.2024 12:33 Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres og eiginkona hennar Portia De Rossi eru fluttar frá Bandaríkjunum til Englands. Ástæðan er rakin til kosningasigurs Donalds Trump. Lífið 21.11.2024 12:01 Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Svava Rós Guðmundsdóttir landsliðskona í fótbolta og unnusti hennar, Hinrik Hákonarson, eiga von á dreng. Um er að ræða þeirra fyrsta barn saman. Parið greinir frá gleðitíðindunum á Instagram. Lífið 21.11.2024 11:01 Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Davíð Lúther Sigurðarson, framkvæmdastjóri veitinga- og afþreyingastaðarins Oche, og Linda Björk Hilmarsdóttir, markþjálfi og verslunareigandi, hafa sett sælureitinn sinn við Tjarnabyggð á Selfossi á sölu. Ásett verð er 117, 9 milljónir. Lífið 21.11.2024 09:03 „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Andrea Fanney Jónsdóttir textílhönnuður og klæðskerameistari opnaði síðustu helgi listasýninguna För þar sem öll prjónaverkin eru innblásin af fuglalífi borgarinnar. Sýningin er hluti af Prjónavetri í Listasafni Sigurjóns í Laugarnesi og er sú fyrsta í röð stuttra sýninga og viðburða veturinn 2024 til 25, þar sem ljósi er varpað á prjónahönnun og stöðu íslensks prjónaiðnaðar. Lífið 21.11.2024 09:02 Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Ljósmyndarinn Róbert Arnar Ottason hefur varla misst af viðburði í vetur og hefur sérstaklega vakið athygli fyrir það að grípa góð augnablik í skemmtanalífinu. Blaðamaður ræddi við hann um listsköpunina og stór framtíðarplön. Lífið 20.11.2024 20:01 Dularfull tíst Dylans vekja furðu Bandaríski tónlistarmaðurinn og nóbelsverðlaunahafinn Bob Dylan er skyndilega orðinn virkur á samfélagsmiðlinum X, nú þegar hann er 83 ára gamall. Lífið 20.11.2024 20:01 Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Tónlistarkonan Salka Sól hélt eldræðu í Ráðhúsi Reykjavíkur af svölum borgarstjórnarsalsins þegar fundur borgarstjórnar fór þar fram í hádeginu í gær. Salka hélt ræðuna fyrir hönd foreldra leikskólabarna vegna verkfalls kennara en hún segir verkfallið hafa djúpstæð áhrif á börnin. Lífið 20.11.2024 15:45 Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Flotinn, flakkandi félagsmiðstöð, og Andrea Þórunn Björnsdóttir, eða amma Andreu, hlutu viðurkenningu Barnaheilla - Save the Children á Íslandi árið 2024 við hátíðlega athöfn fyrr í dag. Lífið 20.11.2024 15:01 Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Það var eðli málsins samkvæmt þungt yfir viðstöddum í bænum Amersham í Englandi í dag þar sem jarðarför bresku stórstjörnunnar og söngvarans Liam Payne fór fram. Payne lést fyrir um mánuði síðan eftir fall af svölum á hóteli sínu í Buenos Aires í Argentínu. Lífið 20.11.2024 14:30 Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Í fjögur ár hefur Gulli Byggir fylgst með lygilegum framkvæmdum á Snæfellsnesi. Lífið 20.11.2024 14:03 Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Robert Zemeckis, leikstjóri Forrest Gump og Back to the Future þríleiksins, segist opinn fyrir því að skjóta bíómyndir á Íslandi. Hann hefur áhyggjur af þeirri þróun sem orðið hefur á síðustu árum þar sem áherslan hefur færst yfir á framleiðslu sjónvarpsefnis á kostnað bíómynda. Lífið 20.11.2024 12:02 Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir og eiginmaður hennar Leo Sebastian Alsved hafa fest kaup á einbýlishúsi við Steinás í Garðabæ. Hjónin greiddu 188 milljónir fyrir eignina. Lífið 20.11.2024 11:31 Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Knattspyrnukonan og læknaneminn Elín Metta Jensen og Sigurður Tómasson framkvæmdastjóri vaxtar og viðskiptaþróunar hjá Origo eignuðust sitt fyrsta barn saman 14. nóvember síðastliðinn. Parið greinir frá gleðitíðindunum í færslu á samfélagsmiðlum. Lífið 20.11.2024 09:22 Liam Payne lagður til hinstu hvílu Breski tónlistarmaðurinn Liam Payne úr strákasveitinni One Direction verður borinn til grafar í Wolverhampton í Englandi seinna í dag. Lífið 20.11.2024 09:00 „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins segist ekkert vera sérstaklega mikið fyrir sterkan mat. Hann er líklega með stærstu hendur nokkurs frambjóðenda en þetta er sannreynt þegar skorað er á hann í puttastríð. Lífið 20.11.2024 07:02 Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Valur og Selfoss mættust í 8-liða úrslitum Kviss á laugardagskvöldið og úr varð hörkukeppni. Lífið 19.11.2024 21:02 Hvernig hætti ég að feika það? Spurning barst frá lesenda „Er komin í nýtt samband en frá byrjun er ég búin að feika fullnægingu og finnst of seint og erfitt að segja honum frá því núna, vil ekki særa hann. Með fyrrverandi manninum mínum fékk ég fullnægingar því hann var betri í að gefa mér munnmök. Ég er búin að reyna að segja nýja kærastanum til en hann hlustar ekki eða byrjar eins og ég vil en fer svo í eitthvað annað. Ég er bara í því að þóknast honum, held ég, og vil ekki særa hann. Hvernig nálgast ég þetta án þess að særa manninn?” Lífið 19.11.2024 20:02 Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins er maður með skoðanir. Fylgi flokksins í könnunum hefur verið nokkuð gott síðustu mánuði en Sindri Sindrason leit við hjá honum á dögunum og fékk sér morgunbollann með honum í Íslandi í dag á Stöð 2. Lífið 19.11.2024 18:02 Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Tónlistarkonan Sza segist hafa gert mistök þegar hún ákvað að skella sér í lýtaaðgerð sem snýr af því að stækka rassinn, nánar tiltekið farið í brasilíska rassalyftingu eða BBL. Í viðtali við Vogue á dögunum segist hún hafa ákveðið að skella sér í aðgerðina því dagleg hreyfing var ekki að skila henni rassinum sem hún óskaði sér. Lífið 19.11.2024 16:34 Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Heiðdís Rós Reynisdóttir, athafnakona og förðunarfræðingur, er komin á fast. Hún hefur fundið ástina í örmum bílasalans Med Laameri. Lífið 19.11.2024 16:02 Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Erna Mist Yamagata listakona og Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri hafa fest kaup á 134 fermetra hæð í Vesturbæ Reykjavíkur. Parið greiddi 126,9 milljónir fyrir eignina. Lífið 19.11.2024 14:55 Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Tónlistarmaðurinn Aron Can Gultekin fagnaði 25 ára afmæli sínu með glæsibrag liðna helgi og bauð til heljarinnar veislu á Hótel Geysi. Kærasta Arons, Erna María Björnsdóttir flugfreyja, birti myndir af herlegheitunum á Instagram-síðu sinni. Lífið 19.11.2024 14:03 Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Fischersunds systkinin Jónsi, Inga, Lilja og Sigurrós Birgisbörn standa fyrir glæsilegri listasýningu í Norræna safninu í Seattle, Bandaríkjunum um þessar mundir. Gestum er boðið í ferðalag lyktar, hljóðs og listsköpunar á þessari fyrstu safnasýningu þeirra sem opnaði með glæsibrag samhliða tónleikum Jónsa, sem er hvað þekktastur sem söngvari sveitarinnar Sigur Rós, ásamt Sin Fang og Kjartani Holm. Lífið 19.11.2024 13:01 Ilmaðu eins og frambjóðendur Góður ilmur spilar stórt hlutverk í lífi margra og er stundum sagt að ilmur geti sagt mikið til um persónuleika okkar. Þegar við finnum ilm sem við erum ánægð með, eigum við það til að nota hann árum saman. Frambjóðendur til Alþingiskosninga 2024 eru þar engin undantekning. Hér að neðan má sjá hvaða ilmi nokkrar af þeim konum sem eru í framboði nota. Lífið 19.11.2024 07:00 Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Bresk-ástralska leikkonan Miriam Margoyles segist hafa afþakkað boð um að leika í nýjum þáttum Marvel af því hún nennti ekki til Bandaríkjanna. Hún vildi milljón Bandaríkjadala, bauðst hálf og gekk frá borðinu. Lífið 18.11.2024 23:43 „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Það má með sanni segja að fyrsti þátturinn af Bannað að hlæja á Stöð 2 hafi vakið mikla athygli en serían hóf göngu sína á föstudagskvöldið. Lífið 18.11.2024 21:03 Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Frumkvöðullinn og listamaðurinn Haraldur Þorleifsson býr í einstaklega fallegri og listrænni þakíbúð í miðbæ Reykjavíkur. Lífið 18.11.2024 20:00 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 334 ›
Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Grétar Matthíasson, margfaldur Íslandsmeistari í kokteilagerð, sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni sem haldin var í Limassol á Kýpur um síðustu helgi. Margir af fremstu barþjónum heims tóku þátt í keppninni en allir áttu þeir það sameiginlegt að hafa áður sigrað landskeppnir eða sigrað í alþjóðlegum keppnum. Lífið 21.11.2024 22:02
Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Stór hluti þeirra verslana sem hafa verið lokaðar frá brunanum í Kringlunni í sumar var opnaður á ný í dag. Elísabet Inga kíkti í opnunarpartý í Kringlunni í kvöld og ræddi við Baldvinu Snælaugsdóttur markaðsstjóra Kringlunnar. Lífið 21.11.2024 21:32
Átta ár án áfengis og fíkniefna Rapparinn Árni Páll Árnason, jafnan þekktur sem Herra Hnetusmjör, fagnar átta árum án hugbreytandi efna í dag. Árni greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni. Lífið 21.11.2024 12:33
Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres og eiginkona hennar Portia De Rossi eru fluttar frá Bandaríkjunum til Englands. Ástæðan er rakin til kosningasigurs Donalds Trump. Lífið 21.11.2024 12:01
Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Svava Rós Guðmundsdóttir landsliðskona í fótbolta og unnusti hennar, Hinrik Hákonarson, eiga von á dreng. Um er að ræða þeirra fyrsta barn saman. Parið greinir frá gleðitíðindunum á Instagram. Lífið 21.11.2024 11:01
Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Davíð Lúther Sigurðarson, framkvæmdastjóri veitinga- og afþreyingastaðarins Oche, og Linda Björk Hilmarsdóttir, markþjálfi og verslunareigandi, hafa sett sælureitinn sinn við Tjarnabyggð á Selfossi á sölu. Ásett verð er 117, 9 milljónir. Lífið 21.11.2024 09:03
„Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Andrea Fanney Jónsdóttir textílhönnuður og klæðskerameistari opnaði síðustu helgi listasýninguna För þar sem öll prjónaverkin eru innblásin af fuglalífi borgarinnar. Sýningin er hluti af Prjónavetri í Listasafni Sigurjóns í Laugarnesi og er sú fyrsta í röð stuttra sýninga og viðburða veturinn 2024 til 25, þar sem ljósi er varpað á prjónahönnun og stöðu íslensks prjónaiðnaðar. Lífið 21.11.2024 09:02
Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Ljósmyndarinn Róbert Arnar Ottason hefur varla misst af viðburði í vetur og hefur sérstaklega vakið athygli fyrir það að grípa góð augnablik í skemmtanalífinu. Blaðamaður ræddi við hann um listsköpunina og stór framtíðarplön. Lífið 20.11.2024 20:01
Dularfull tíst Dylans vekja furðu Bandaríski tónlistarmaðurinn og nóbelsverðlaunahafinn Bob Dylan er skyndilega orðinn virkur á samfélagsmiðlinum X, nú þegar hann er 83 ára gamall. Lífið 20.11.2024 20:01
Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Tónlistarkonan Salka Sól hélt eldræðu í Ráðhúsi Reykjavíkur af svölum borgarstjórnarsalsins þegar fundur borgarstjórnar fór þar fram í hádeginu í gær. Salka hélt ræðuna fyrir hönd foreldra leikskólabarna vegna verkfalls kennara en hún segir verkfallið hafa djúpstæð áhrif á börnin. Lífið 20.11.2024 15:45
Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Flotinn, flakkandi félagsmiðstöð, og Andrea Þórunn Björnsdóttir, eða amma Andreu, hlutu viðurkenningu Barnaheilla - Save the Children á Íslandi árið 2024 við hátíðlega athöfn fyrr í dag. Lífið 20.11.2024 15:01
Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Það var eðli málsins samkvæmt þungt yfir viðstöddum í bænum Amersham í Englandi í dag þar sem jarðarför bresku stórstjörnunnar og söngvarans Liam Payne fór fram. Payne lést fyrir um mánuði síðan eftir fall af svölum á hóteli sínu í Buenos Aires í Argentínu. Lífið 20.11.2024 14:30
Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Í fjögur ár hefur Gulli Byggir fylgst með lygilegum framkvæmdum á Snæfellsnesi. Lífið 20.11.2024 14:03
Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Robert Zemeckis, leikstjóri Forrest Gump og Back to the Future þríleiksins, segist opinn fyrir því að skjóta bíómyndir á Íslandi. Hann hefur áhyggjur af þeirri þróun sem orðið hefur á síðustu árum þar sem áherslan hefur færst yfir á framleiðslu sjónvarpsefnis á kostnað bíómynda. Lífið 20.11.2024 12:02
Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir og eiginmaður hennar Leo Sebastian Alsved hafa fest kaup á einbýlishúsi við Steinás í Garðabæ. Hjónin greiddu 188 milljónir fyrir eignina. Lífið 20.11.2024 11:31
Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Knattspyrnukonan og læknaneminn Elín Metta Jensen og Sigurður Tómasson framkvæmdastjóri vaxtar og viðskiptaþróunar hjá Origo eignuðust sitt fyrsta barn saman 14. nóvember síðastliðinn. Parið greinir frá gleðitíðindunum í færslu á samfélagsmiðlum. Lífið 20.11.2024 09:22
Liam Payne lagður til hinstu hvílu Breski tónlistarmaðurinn Liam Payne úr strákasveitinni One Direction verður borinn til grafar í Wolverhampton í Englandi seinna í dag. Lífið 20.11.2024 09:00
„Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins segist ekkert vera sérstaklega mikið fyrir sterkan mat. Hann er líklega með stærstu hendur nokkurs frambjóðenda en þetta er sannreynt þegar skorað er á hann í puttastríð. Lífið 20.11.2024 07:02
Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Valur og Selfoss mættust í 8-liða úrslitum Kviss á laugardagskvöldið og úr varð hörkukeppni. Lífið 19.11.2024 21:02
Hvernig hætti ég að feika það? Spurning barst frá lesenda „Er komin í nýtt samband en frá byrjun er ég búin að feika fullnægingu og finnst of seint og erfitt að segja honum frá því núna, vil ekki særa hann. Með fyrrverandi manninum mínum fékk ég fullnægingar því hann var betri í að gefa mér munnmök. Ég er búin að reyna að segja nýja kærastanum til en hann hlustar ekki eða byrjar eins og ég vil en fer svo í eitthvað annað. Ég er bara í því að þóknast honum, held ég, og vil ekki særa hann. Hvernig nálgast ég þetta án þess að særa manninn?” Lífið 19.11.2024 20:02
Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins er maður með skoðanir. Fylgi flokksins í könnunum hefur verið nokkuð gott síðustu mánuði en Sindri Sindrason leit við hjá honum á dögunum og fékk sér morgunbollann með honum í Íslandi í dag á Stöð 2. Lífið 19.11.2024 18:02
Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Tónlistarkonan Sza segist hafa gert mistök þegar hún ákvað að skella sér í lýtaaðgerð sem snýr af því að stækka rassinn, nánar tiltekið farið í brasilíska rassalyftingu eða BBL. Í viðtali við Vogue á dögunum segist hún hafa ákveðið að skella sér í aðgerðina því dagleg hreyfing var ekki að skila henni rassinum sem hún óskaði sér. Lífið 19.11.2024 16:34
Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Heiðdís Rós Reynisdóttir, athafnakona og förðunarfræðingur, er komin á fast. Hún hefur fundið ástina í örmum bílasalans Med Laameri. Lífið 19.11.2024 16:02
Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Erna Mist Yamagata listakona og Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri hafa fest kaup á 134 fermetra hæð í Vesturbæ Reykjavíkur. Parið greiddi 126,9 milljónir fyrir eignina. Lífið 19.11.2024 14:55
Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Tónlistarmaðurinn Aron Can Gultekin fagnaði 25 ára afmæli sínu með glæsibrag liðna helgi og bauð til heljarinnar veislu á Hótel Geysi. Kærasta Arons, Erna María Björnsdóttir flugfreyja, birti myndir af herlegheitunum á Instagram-síðu sinni. Lífið 19.11.2024 14:03
Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Fischersunds systkinin Jónsi, Inga, Lilja og Sigurrós Birgisbörn standa fyrir glæsilegri listasýningu í Norræna safninu í Seattle, Bandaríkjunum um þessar mundir. Gestum er boðið í ferðalag lyktar, hljóðs og listsköpunar á þessari fyrstu safnasýningu þeirra sem opnaði með glæsibrag samhliða tónleikum Jónsa, sem er hvað þekktastur sem söngvari sveitarinnar Sigur Rós, ásamt Sin Fang og Kjartani Holm. Lífið 19.11.2024 13:01
Ilmaðu eins og frambjóðendur Góður ilmur spilar stórt hlutverk í lífi margra og er stundum sagt að ilmur geti sagt mikið til um persónuleika okkar. Þegar við finnum ilm sem við erum ánægð með, eigum við það til að nota hann árum saman. Frambjóðendur til Alþingiskosninga 2024 eru þar engin undantekning. Hér að neðan má sjá hvaða ilmi nokkrar af þeim konum sem eru í framboði nota. Lífið 19.11.2024 07:00
Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Bresk-ástralska leikkonan Miriam Margoyles segist hafa afþakkað boð um að leika í nýjum þáttum Marvel af því hún nennti ekki til Bandaríkjanna. Hún vildi milljón Bandaríkjadala, bauðst hálf og gekk frá borðinu. Lífið 18.11.2024 23:43
„Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Það má með sanni segja að fyrsti þátturinn af Bannað að hlæja á Stöð 2 hafi vakið mikla athygli en serían hóf göngu sína á föstudagskvöldið. Lífið 18.11.2024 21:03
Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Frumkvöðullinn og listamaðurinn Haraldur Þorleifsson býr í einstaklega fallegri og listrænni þakíbúð í miðbæ Reykjavíkur. Lífið 18.11.2024 20:00