Menning

Er gott efni í vinnualka

Helga Lucia Bergsdóttir ólst upp í Viðborðsseli í Hornafirði og lærði það í sveitinni að iðjusemi er dyggð. Nú leggur hún stund á tvær ólíkar greinar innan háskólans, íslensku og jarðeðlisfræði og vinnur svo í Krónunni á kvöldin og um helgar.

Menning

Verndar umhverfið og budduna

Með vistakstri er eldsneyti sparað, minna mengað og umferðaröryggi aukið. Grétar H. Guðmundsson er einn fárra ökukennara hér á landi sem kennir vistakstur.

Menning

Í fantaformi á fjöllum

Margrét Árnadóttir, göngugarpur og jógakennari, hefur verið á ferð um fjöll og firnindi síðustu þrettán árin. Hún hefur gengið fjöll í sextán löndum.

Menning

Reykingabann

Samtök atvinnulífins ályktuðu á stjórnarfundi um bann á reykingum á veitinga- og skemmtistöðum.

Menning

Netorðabók fyrir nemendur

Framhaldsskólanemar hafa fengið aðgang að vefnum ordabok.is. Á vefnum er að finna ensk-íslenska og íslensk-enska orðabók.

Menning

Fyrirtækin eru að fjölga fólki

Helga Jónsdóttir, ráðgjafi hjá Mannafli-Liðsauka, segir töluverða hreyfingu á vinnumarkaðinum. Mest sé spurt eftir fólki með menntun og reynslu á sviði viðskipta, verkfræði, hugbúnaðar og lögfræði.

Menning

Starfsaðstaða fyrir fræðimenn

Nýverið var haldinn stofnfundur Textílseturs Íslands ses á Blönduósi, en markmið stofnunarinnar er að koma upp rannsókna- og fræðasetri á sviði textílrannsókna og lista.

Menning

Skemmtilegt safn

Mikil gróska hefur verið í safnamenningu Eyjafjarðar undanfarin ár, og eitt þekktasta safnið er sennilega byggðasafnið Hvoll á Dalvík.

Menning

Lífrænt fer betur með okkur

Við framleiðslu á bómull eru notuð eiturefni sem eru bæði ofnæmis- og krabbameinsvaldandi. Heildverslunin Safalinn flytur inn lífrænt ræktaða bómull sem unnin er án þessara eiturefna.

Menning

Auglýsir eftir einkaþjálfara

Halldóra Þorsteinsdóttir, fjölmiðlakona og fyrrum ritstjóri Vamm, segist ekki hafa verið þekkt fyrir heilbrigt líferni en hefur snúið blaðinu við og gerir ýmislegt til að halda sér í formi.

Menning