Menning

Ný mynd um sjötuga hátíð

Kvikmynd um Snorrahátíðina árið 1947 og för norsku gestanna sem hingað fjölmenntu á hana verður sýnd í hátíðarsal gamla héraðsskólans í Reykholti 3. október.

Menning

Vandræðaskáldum er ekkert heilagt

Vandræðaskáldin Sesselía Ólafsdóttir og Vilhjálmur B. Bragason halda í tónleikaför. Þau verða á Ísafirði í kvöld og halda tónleika með yfirskriftinni "Vandræðaskáld vega fólk“.

Menning

Menn eru nokkuð sniðhvassir þessa dagana

Í nýrri bók, Geymdur eða gleymdur orðaforði, lýkur Sölvi Sveinsson, fyrrverandi skólameistari upp gömlum leyndardómum um tungumálið, búinn að lesa öll fornritin frá a til ö og afla þar orða.

Menning

Undrunin leiðir mig áfram

Anna Líndal myndlistarkona kortleggur margt í samfélagi okkar af mikilli list eins og sjá má í vestursal Kjarvalsstaða þar sem yfirlitssýning á verkum hennar verður opnuð í dag.

Menning

Opnuðu sýninguna með stæl

Opnun sýningar myndlistakonunnar Áslaugar Írisar Katrínar Friðjónsdóttur, Bygging - skúlptúr - teikning, fór fram í A. M. Concept Space laugardaginn 23. september.

Menning

Leið eins og lögin veldu mig

Í einleiknum A Thousand Tongues sem sýndur verður í kvöld og á sunnudag í Tjarnarbíói syngur danska leik- og tónlistarkonan Nini Julia Bang á tíu ólíkum tungumálum.

Menning

Drepfyndin sagnfræði með ádeilu og söngvum

Í sýningunni Kvenfólk sem frumsýnd verður í Samkomuhúsinu á Akureyri á morgun fara félagarnir Hjörleifur Hjartarson og Eiríkur Stephensen á hundavaði yfir kvennasöguna á tveimur tímum – með húmorinn að vopni.

Menning

King er og verður kóngur hrollvekjunnar

It, Stranger Things og Dark Tower koma allar í gegnum hugarheim rithöfundarins Stephens King. Guðni Elísson prófessor segir að King hafi ekkert legið í dvala þótt hann sé svona vinsæll núna. Íslenskir aðdáendur kóngsins segja frá uppáhaldsbókum sínum og hvað það er sem heillar við skáldskap hans.

Menning

Var ætlað að læra íslensku

Hinn kínverski Halldór Xinyu Zhang hefur náð slíkum tökum á íslenskri tungu á fjórum árum að hann er kominn á fullt skrið í þýðingum úr íslensku á kínversku.

Menning

Allar myndir segja sitt

Sýningin Á eigin vegum, með ljósmyndum eftir Guðmund Ingólfsson, verður opnuð í dag í Þjóðminjasafninu í tilefni 50 ára ferils hans. Einnig kemur út bók með sömu myndum.

Menning

Fengu fimm stjörnu dóma úr tólf áttum

Eygló Ásta Þorgeirsdóttir, leikari og leikstjóri, er nýlega komin af Edinborgarhátíðinni. Sýning sem hún tók þátt í sem höfundur og leikari, The Nature of Forgetting – eða Eðli gleymskunnar – sló þar rækilega í gegn.

Menning

Mikið hefur Ibsen verið gott skáld

Leikrit Ibsens, Óvinur fólksins, verður frumsýnt í kvöld í Þjóðleikhúsinu og Sólveig Arnarsdóttir er þar í burðarhlutverki. Hún segir efnið skrifað inn í íslenskan samtíma þó það sé frá 1892.

Menning

Margt að varast í leikhúsinu

Haraldur Ari Stefánsson á annasaman leikvetur fram undan. Haraldur sem áður gerði garðinn frægan í hljómsveitinni Retro Stefson fer með hlutverk í leikritinu 1984.

Menning

Heillaðist af Guðmundar- og Geirfinnsmálum

Ljósmyndarinn Jack Letham opnar í dag í Ljósmyndasafni Reykjavíkur ljósmyndasýninguna Mál 214 en nafnið er skírskotun í máls-númer Guðmundar- og Geirfinnsmála í Hæstarétti – 214:1978.

Menning