Menning Ari Eldjárn og Björn Bragi spenntir fyrir tveggja manna sýningu Menning 22.9.2016 12:00 Mínir innstu sálarstrengir Sigurður Helgi Oddsson, tónskáld og píanóleikari, frumflytur lög sín ásamt sópransöngkonunni Unni Helgu Möller í Hannesarholti við Grundarstíg 10 í kvöld. Menning 21.9.2016 10:30 Fjallar um aðskilnað, nauðungarútlegð og kúgun Gríski danshöfundurinn Athanasia Kanellopoulou er stödd hér á landi með verkið RUPTURE persephone sem sýnt verður í Tjarnarbíói í kvöld. Menning 21.9.2016 10:30 Skip eyðimerkurinnar Eitt vinsælasta myndefni ferðalanga í Ástralíu eru skilti. Nánar tiltekið skilti sem ætlað er að vara vegfarendur við úlföldum. Skemmtilegast þykir þegar skiltið er innan um önnur slík sem vekja athygli á dýrum sem þykja einkennandi fyrir ástralska náttúru, svo sem kengúrum eða vömbum. Dálæti ferðafólks á skiltum þessum er slíkt að yfirvöld kveinka sér yfir að þeim sé stolið í stórum stíl á ári hverju með tilheyrandi kostnaði við endurnýjun. Menning 18.9.2016 10:00 Höfundur Hver er hræddur við Virginiu Woolf látinn Edward Albee vann Pulitzer-verðlaunin eftirsóttu í þrígang. Menning 17.9.2016 10:10 Við eigum í stríði um menninguna Birta Guðjónsdóttir, sýningarstjóri við Listasafn Íslands, segir hagræn áhrif menningar útrætt mál og að nú standi aðeins eftir það sem ekki er hægt að kalla annað en meðvitað skeytingarleysi. Menning 17.9.2016 10:00 Kjarval, Egill Helga, Ringó, Van Gough og allir þeir Rífandi stemmning á opnun hjá Jóni Óskari. Menning 16.9.2016 18:09 Sambandið á milli listamanna af ólíkum kynslóðum Hverfisgallerí opnar á morgun sýningu á verkum Einars Þorlákssonar sem lést fyrir tíu árum. Í seinni tíð hafa ungir málarar leitað í auknum mæli í verk Einars sem tala inn í margt af því sem er að gerast í dag. Menning 16.9.2016 11:15 Íslensk nútímatónlist í hæfilegum skammti Menning 16.9.2016 10:15 Leggur áherslu á litrík æskuár Mozarts og Liszts Anna Málfríður Sigurðardóttir píanóleikari leikur verk eftir Mozart og Liszt í Hannesarholti við Grundarstíg á laugardaginn klukkan 13.30. Menning 15.9.2016 10:15 Það er einhver Ove í okkur öllum Sigurður Sigurjónsson leikari tekst nú á við hugarheim manns sem heitir Ove. Bók um þann mann fór sigurför um heiminn og Siggi ætlar að frumsýna leikgerðina í Kassanum í Þjóðleikhúsinu á laugardaginn. Menning 15.9.2016 09:30 Tónlistararfur Evrópu tekinn fyrir í Kaldalóni Balkanskir dansar, íslenskar stemmur, dýraköll og rapp er hrist saman, ásamt fleiri stílum, hjá hljómsveitinni Strom & Wasser. Hún kemur fram í Kaldalóni í Hörpu í kvöld ásamt þremur Íslendingum. Menning 13.9.2016 09:30 Þvermóðskufullt svar við stríðni íslenskunnar Olga Holownia kom til Íslands árið 1999 í íslenskunám. Í vor ritstýrði hún og var í hópi þýðenda ljóðasafnsins Neyðarútgangur, eftir skáldkonuna Ewu Lipska. Menning 12.9.2016 11:15 Henrik Ibsen og samtíminn Íslensk samrunauppfærsla og fleira góðgæti á Ibsen-hátíðinni í Ósló. Menning 10.9.2016 09:30 Það þarf dáldið mikið til þess að stíflan bresti Þorsteinn Bachmann er í aðalhlutverki í Sendingu, nýju verki eftir Bjarna Jónsson, sem verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu annað kvöld. Þorsteinn segir að það sé alltaf spennandi að frumsýna ný íslensk verk. Menning 9.9.2016 11:30 Halda tónleika í gömlu sláturhúsi Nokkrar hæfileikakonur úr KÍTÓN, félagi kvenna í tónlist, halda ókeypis tónleika annað kvöld í Sjávarborg á Hvammstanga Menning 8.9.2016 09:45 Tragíkómísk samtímasaga í Tjarnarbíói Leikritið Sóley Rós ræstitæknir verður frumsýnt í Tjarnarbíói á laugardag. Það er byggt á lífi íslenskrar samtímakonu. Höfundar eru María Reyndal leikstjóri og Sólveig Guðmundsdóttir sem er í titilhlutverki. Menning 8.9.2016 09:30 Gamma setur 90 milljónir króna í Sinfó GAMMA og Sinfóníuhljómsveit Íslands gengu frá samstarfssamningi í dag þess efnis að GAMMA verður áfram aðalstyrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Menning 7.9.2016 14:33 Endalaus olía Spádómar um olíuþurrð innan fárra áratuga voru lengi vel taldir boða ótíðindi fyrir mannkyn. Þau sjónarmið hafa þó nokkuð breyst í seinni tíð vegna hættunnar af loftslagsbreytingum vegna bruna á jarðefnaeldsneyti. Menning 4.9.2016 10:00 Gamalt og nýtt. Af leikritum, löstum og lofi Leikárið 2016–2017 er að ganga í garð um þessar mundir og af því tilefni skoðar Sigríður Jónsdóttir, leiklistargagnrýnandi Fréttablaðsins, hvað er fram undan í leikhúsunum í vetur en þar kennir ýmissa grasa, bæði nýrra og kunnuglegra. Menning 3.9.2016 10:30 Illska snýr óvænt aftur á fjalirnar Vegna breytinga á dagskrá Borgarleikhússins losnaði tími á litla sviði leikhússins og var því ákveðið að bjóða verkinu Illsku aftur á svið. Menning 2.9.2016 18:00 Mín vinnustofa er reyndar landið allt Hildur Bjarnadóttir myndlistarkona skrapp oft á sýningar á Kjarvalsstöðum á uppvaxtarárunum. Nú heldur hún sjálf sýningu þar á eigin verkum. Nefnir hana Vistkerfi lita og opnar hana síðdegis á morgun. Menning 2.9.2016 10:30 Nú vantar bara ballettinn og borðspilið Þjóðleikhúsið frumsýnir á laugardagskvöldið Djöflaeyjuna, nýjan söngleik eftir hinum geysivinsælu skáldsögum Einars Kárasonar um skemmtilega og litríka fólkið í braggahverfinu. Menning 1.9.2016 13:45 Fundur fólksins Fundur fólksins verður haldinn á morgun og laugardag í Norræna húsinu milli klukkan 11 og 18. Ingibjörg Gréta Gísladóttir hjá fyrirtækinu Rigga.is heldur um alla spotta. Menning 1.9.2016 11:00 Þurfum að ræða hlutverk og tilgang listarinnar Samfélag án lista? Er yfirskrift áhugaverðra pallborðsumræðna á vegum Listaháskóla Íslands á Fundi fólksins. Rektor skólans, Fríða Björk Ingvarsdóttir, er á meðal þátttakenda ásamt fleira áhugaverðu fólki. Menning 1.9.2016 11:00 Apar í Örfirisey Sumarið 1947 var sett upp dýrasýning í Örfirisey. Aðalaðdráttarafl sýningarinnar voru tíu apakettir sem fengnir voru að láni frá dýragarðinum í Edinborg og tveir sæljónsungar sem komu frá sædýrasafni í Kaliforníu. Menning 28.8.2016 10:00 Sauðfjárbændur öskureiðir yfir verðlækkunum Menning 27.8.2016 17:55 Þótti gott að þekkja konu sem gat gert við lykkjuföll ASÍ býður til dagskrár í Árbæjarsafni á morgun, 28. ágúst, í tilefni aldarafmælis síns. Maríanna Traustadóttir mannfræðingur verður með leiðsögn um sýninguna Hjáverk kvenna. Menning 27.8.2016 14:15 Leika krefjandi tónlist með fólki sem elskar að spila Menning 27.8.2016 12:30 Kröftug verk úr katalónskum pappír Gunnar Kr. Jónasson myndlistarmaður leikur sér með spennuna milli mýktar pappírs og grjótharðra forma á sýningu sem opnuð er í Listasafni Akureyrar í dag. Menning 27.8.2016 10:15 « ‹ 74 75 76 77 78 79 80 81 82 … 334 ›
Mínir innstu sálarstrengir Sigurður Helgi Oddsson, tónskáld og píanóleikari, frumflytur lög sín ásamt sópransöngkonunni Unni Helgu Möller í Hannesarholti við Grundarstíg 10 í kvöld. Menning 21.9.2016 10:30
Fjallar um aðskilnað, nauðungarútlegð og kúgun Gríski danshöfundurinn Athanasia Kanellopoulou er stödd hér á landi með verkið RUPTURE persephone sem sýnt verður í Tjarnarbíói í kvöld. Menning 21.9.2016 10:30
Skip eyðimerkurinnar Eitt vinsælasta myndefni ferðalanga í Ástralíu eru skilti. Nánar tiltekið skilti sem ætlað er að vara vegfarendur við úlföldum. Skemmtilegast þykir þegar skiltið er innan um önnur slík sem vekja athygli á dýrum sem þykja einkennandi fyrir ástralska náttúru, svo sem kengúrum eða vömbum. Dálæti ferðafólks á skiltum þessum er slíkt að yfirvöld kveinka sér yfir að þeim sé stolið í stórum stíl á ári hverju með tilheyrandi kostnaði við endurnýjun. Menning 18.9.2016 10:00
Höfundur Hver er hræddur við Virginiu Woolf látinn Edward Albee vann Pulitzer-verðlaunin eftirsóttu í þrígang. Menning 17.9.2016 10:10
Við eigum í stríði um menninguna Birta Guðjónsdóttir, sýningarstjóri við Listasafn Íslands, segir hagræn áhrif menningar útrætt mál og að nú standi aðeins eftir það sem ekki er hægt að kalla annað en meðvitað skeytingarleysi. Menning 17.9.2016 10:00
Kjarval, Egill Helga, Ringó, Van Gough og allir þeir Rífandi stemmning á opnun hjá Jóni Óskari. Menning 16.9.2016 18:09
Sambandið á milli listamanna af ólíkum kynslóðum Hverfisgallerí opnar á morgun sýningu á verkum Einars Þorlákssonar sem lést fyrir tíu árum. Í seinni tíð hafa ungir málarar leitað í auknum mæli í verk Einars sem tala inn í margt af því sem er að gerast í dag. Menning 16.9.2016 11:15
Leggur áherslu á litrík æskuár Mozarts og Liszts Anna Málfríður Sigurðardóttir píanóleikari leikur verk eftir Mozart og Liszt í Hannesarholti við Grundarstíg á laugardaginn klukkan 13.30. Menning 15.9.2016 10:15
Það er einhver Ove í okkur öllum Sigurður Sigurjónsson leikari tekst nú á við hugarheim manns sem heitir Ove. Bók um þann mann fór sigurför um heiminn og Siggi ætlar að frumsýna leikgerðina í Kassanum í Þjóðleikhúsinu á laugardaginn. Menning 15.9.2016 09:30
Tónlistararfur Evrópu tekinn fyrir í Kaldalóni Balkanskir dansar, íslenskar stemmur, dýraköll og rapp er hrist saman, ásamt fleiri stílum, hjá hljómsveitinni Strom & Wasser. Hún kemur fram í Kaldalóni í Hörpu í kvöld ásamt þremur Íslendingum. Menning 13.9.2016 09:30
Þvermóðskufullt svar við stríðni íslenskunnar Olga Holownia kom til Íslands árið 1999 í íslenskunám. Í vor ritstýrði hún og var í hópi þýðenda ljóðasafnsins Neyðarútgangur, eftir skáldkonuna Ewu Lipska. Menning 12.9.2016 11:15
Henrik Ibsen og samtíminn Íslensk samrunauppfærsla og fleira góðgæti á Ibsen-hátíðinni í Ósló. Menning 10.9.2016 09:30
Það þarf dáldið mikið til þess að stíflan bresti Þorsteinn Bachmann er í aðalhlutverki í Sendingu, nýju verki eftir Bjarna Jónsson, sem verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu annað kvöld. Þorsteinn segir að það sé alltaf spennandi að frumsýna ný íslensk verk. Menning 9.9.2016 11:30
Halda tónleika í gömlu sláturhúsi Nokkrar hæfileikakonur úr KÍTÓN, félagi kvenna í tónlist, halda ókeypis tónleika annað kvöld í Sjávarborg á Hvammstanga Menning 8.9.2016 09:45
Tragíkómísk samtímasaga í Tjarnarbíói Leikritið Sóley Rós ræstitæknir verður frumsýnt í Tjarnarbíói á laugardag. Það er byggt á lífi íslenskrar samtímakonu. Höfundar eru María Reyndal leikstjóri og Sólveig Guðmundsdóttir sem er í titilhlutverki. Menning 8.9.2016 09:30
Gamma setur 90 milljónir króna í Sinfó GAMMA og Sinfóníuhljómsveit Íslands gengu frá samstarfssamningi í dag þess efnis að GAMMA verður áfram aðalstyrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Menning 7.9.2016 14:33
Endalaus olía Spádómar um olíuþurrð innan fárra áratuga voru lengi vel taldir boða ótíðindi fyrir mannkyn. Þau sjónarmið hafa þó nokkuð breyst í seinni tíð vegna hættunnar af loftslagsbreytingum vegna bruna á jarðefnaeldsneyti. Menning 4.9.2016 10:00
Gamalt og nýtt. Af leikritum, löstum og lofi Leikárið 2016–2017 er að ganga í garð um þessar mundir og af því tilefni skoðar Sigríður Jónsdóttir, leiklistargagnrýnandi Fréttablaðsins, hvað er fram undan í leikhúsunum í vetur en þar kennir ýmissa grasa, bæði nýrra og kunnuglegra. Menning 3.9.2016 10:30
Illska snýr óvænt aftur á fjalirnar Vegna breytinga á dagskrá Borgarleikhússins losnaði tími á litla sviði leikhússins og var því ákveðið að bjóða verkinu Illsku aftur á svið. Menning 2.9.2016 18:00
Mín vinnustofa er reyndar landið allt Hildur Bjarnadóttir myndlistarkona skrapp oft á sýningar á Kjarvalsstöðum á uppvaxtarárunum. Nú heldur hún sjálf sýningu þar á eigin verkum. Nefnir hana Vistkerfi lita og opnar hana síðdegis á morgun. Menning 2.9.2016 10:30
Nú vantar bara ballettinn og borðspilið Þjóðleikhúsið frumsýnir á laugardagskvöldið Djöflaeyjuna, nýjan söngleik eftir hinum geysivinsælu skáldsögum Einars Kárasonar um skemmtilega og litríka fólkið í braggahverfinu. Menning 1.9.2016 13:45
Fundur fólksins Fundur fólksins verður haldinn á morgun og laugardag í Norræna húsinu milli klukkan 11 og 18. Ingibjörg Gréta Gísladóttir hjá fyrirtækinu Rigga.is heldur um alla spotta. Menning 1.9.2016 11:00
Þurfum að ræða hlutverk og tilgang listarinnar Samfélag án lista? Er yfirskrift áhugaverðra pallborðsumræðna á vegum Listaháskóla Íslands á Fundi fólksins. Rektor skólans, Fríða Björk Ingvarsdóttir, er á meðal þátttakenda ásamt fleira áhugaverðu fólki. Menning 1.9.2016 11:00
Apar í Örfirisey Sumarið 1947 var sett upp dýrasýning í Örfirisey. Aðalaðdráttarafl sýningarinnar voru tíu apakettir sem fengnir voru að láni frá dýragarðinum í Edinborg og tveir sæljónsungar sem komu frá sædýrasafni í Kaliforníu. Menning 28.8.2016 10:00
Þótti gott að þekkja konu sem gat gert við lykkjuföll ASÍ býður til dagskrár í Árbæjarsafni á morgun, 28. ágúst, í tilefni aldarafmælis síns. Maríanna Traustadóttir mannfræðingur verður með leiðsögn um sýninguna Hjáverk kvenna. Menning 27.8.2016 14:15
Kröftug verk úr katalónskum pappír Gunnar Kr. Jónasson myndlistarmaður leikur sér með spennuna milli mýktar pappírs og grjótharðra forma á sýningu sem opnuð er í Listasafni Akureyrar í dag. Menning 27.8.2016 10:15