Menning

Reyni að spila á það sem þarf hverju sinni

Bjarni Frímann Bjarnason lætur að sér kveða í íslensku tónlistarlífi og vekur athygli fyrir tilþrif í píanóleik og hljómsveitarstjórn. Hann spilar líka á orgel og fiðlu en svo titlar hann sig ökumann í símaskránni.

Menning

Fleira til að njóta en fagurt landslag

Sumartónleikar við Mývatn eru að hefjast um helgina og stendur hátíðin út júlímánuð í kirkjum sveitarinnar, samkomuhúsinu Skjólbrekku og bænhúsinu Rönd. Margrét Bóasdóttir söngkona heldur utan um dagskrána í þrítugasta og síðas

Menning

Ég er expressionisti, vinn hratt og nota liti

Sævar Karl Ólason fyrrverandi kaupmaður ríður á vaðið í nýju verkefni í Norræna húsinu sem nefnist "listamaður í anddyrinu“. Hann opnar sýningu þar á morgun sem hefur yfirskriftina Fín sýning.

Menning

Varð alveg hoppandi og skoppandi glaður

Egill Sæbjörnsson listamaður hefur verið valinn fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum árið 2017. Hann segir kynni sín af nokkrum tröllum hafa aukið sér ásmegin og orðið sá innblástur sem til þurfti.

Menning

Hannar þjóðleg veggspjöld í frístundum

Ásgeir Vísir er grafískur hönnuður sem hann hefur verið að dunda sér í frístundum við að föndra plaköt þar sem hann notar jákvæð þjóðleg orð til að teikna upp myndir lýsandi fyrir Ísland

Menning

Pólitíkus í farsa á stóra sviðinu

Ilmur Kristjánsdóttir var kjörin formaður velferðarráðs fyrir einu ári. Á næsta leikári mun hún sinna leiklistinni samhliða borgarstjórnarstörfum í nýrri grínsýningu í Borgarleikhúsinu.

Menning

Skúli lávarður lágtíðninnar

Tvíheilagt var hjá Skúla Sverrisyni, tónlistarmanni í fyrradag. Hann tók við styrk úr Minningarsjóði Kristjáns Eldjárns gítarleikara og verk hans Miranda var frumflutt.

Menning

Flestir ætluðu bara að vera í eitt ár

Með nótur í farteskinu er ný bók eftir Óðin Melsted. Hún fjallar um erlent tónlistarfólk sem flutti til Íslands á síðustu öld og lagði fram krafta sína við kennslu, hljómsveitarstjórn og spilamennsku.

Menning

Halda hátíð þjóðlegra lista

Dans, þjóðlög, þulur og rímur eru meðal atriða á Vöku, þjóðlistahátíð sem hefst í dag á Akureyri. Guðrún Ingimundardóttir, doktor í tónlistarmannfræði, er öllum hnútum kunnug.

Menning

Ég geri allt nema tónlist

Sunneva Ása Weisshappel myndlistarkona hlaut Grímuverðlaun fyrr í vikunni fyrir frumraun sína í búningahönnun fyrir leikverkið Njálu. Sunneva vinnur nú í samstarfi við Þorleif Örn Arnarsson leikstjóra en það er óhætt að segja að nóg sé fram undan hjá þeim, bæði hér heima og erlendis, og mörg afar spennandi verkefni bíða.

Menning

Snúa ljótleika í fegurð

Ingunn Lára Kristjánsdóttir er með völdu listafólki að vinna að nýju tónleikhúsverki úr niðurlægjandi texta af samskiptamiðlinum Twitter og umbreyta honum í fallegar senur.

Menning

Upprisa kvikmyndastjörnunnar

Snemma árs 1910 reis ung kanadísk leikkona upp frá dauðum. Hún hét Florence Lawrence og hefur verið kölluð fyrsta kvikmyndastjarnan. Þrátt fyrir frægðina klingdi nafnið ekki bjöllum hjá almenningi. Kvikmyndahúsagestir höfðu fæstir hugmynd um hvað hún hét, en þekktu andlitið og kölluðu hana Biograph-stúlkuna eftir samnefndu kvikmyndaframleiðslufyrirtæki.

Menning

Bankar upp á hjá gamla fólkinu

Svavar Knútur Kristinsson leggur land undir fót þegar hann fer í tónleikaferð um landið ásamt Kristjönu Stefánsdóttur söngkonu. Þau hafa sungið saman frá árinu 2008 en vinátta þeirra hófst fyrir tilviljun.

Menning

Ég var aldrei efni í bónda

Í verkum Hreins Friðfinnssonar myndlistarmanns sem til sýnis eru í Listasafni ASÍ leikur hann sér með ljós og spegla. Loftsteinar koma líka við sögu. Dalamaðurinn og heimsborgarinn Hreinn svarar símanum í Amsterdam í Hollandi.

Menning