Tónlist Enn fleiri listamenn bætast við á Sónar Tíu hljómsveitir og listamenn hafa nú bæst við dagskrá tónlistarhátíðarinnar Sónar Reykjavík - sem fram fer á fimm sviðum í Hörpu dagana 18.-20. febrúar á næst ári. Tónlist 16.12.2015 19:00 Nýtt textamyndband frá OMAM: Tvíburarnir Erna og Hrefna túlka Íslenska ofurhljómsveitin Of Monsters and Men var rétt í þessu að gefa út nýtt textamyndband við lagið Wolves Without Teeth af plötunni Beneath the Skin, sem kom út 8. júní í sumar. Tónlist 15.12.2015 16:21 Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Og hvernig tengist Bill Murray þessu eiginlega? Tónlist 14.12.2015 20:30 Gaman að kippa fólki úr jafnvægi Tónlistarmaðurinn Sturla Atlas stökk fram á sjónarsviðið í sumar ásamt félögum sínum í 101 Boys. Tónlist 14.12.2015 11:00 Herra Hnetusmjör og Joe Frazier kynna lagið „Föstu“ Þrátt fyrir ungan aldur er Herra Hnetusmjör einn af vinsælustu röppurum landsins. Tónlist 11.12.2015 20:52 Rosalegt hip-hop kvöld og þú missir ekki af Gunnari Nelson Blásið verður til hip-hop veislu í Iðnó á laugardagskvöldið þar sem flottir listamenn koma fram. Undir lok kvöldsins verður síðan bardagi Gunnars Nelson sýndur á risaskjá. Tónlist 8.12.2015 12:33 Björk, Jóhann og OMAM tilnefnd til Grammy-verðlauna Björk Guðmundsdóttir, Jóhann Jóhannsson og Of Monsters and Men eru öll tilnefnd til bandarísku Grammy-verðlaunanna. Tónlist 7.12.2015 15:07 Haffi Haff gefur út lag í rólegri kantinum - Myndband Hafsteinn Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, var að gefa frá sér nýtt lag sem ber nafnið Diamond. Haffi vinnur lagið í samstarfi við Bigga Sævars. Tónlist 7.12.2015 15:00 Berjast um titilinn DJ Íslands Fjórir af færustu plötusnúðum landsins mætast í einstakri keppni á aðventunni. Tónlist 4.12.2015 19:00 Ótrúlegt myndband frá Björk: Tekið upp í munni söngkonunnar Björk hefur gefið út nýtt myndband við lagið Mouth Mantra sem má finna á nýjustu plötu hennar Vulnicura. Tónlist 4.12.2015 17:30 50 vinsælustu lög ársins sett saman í eitt: Stórkostleg útkoma Jordan Roseman, sem er kannski betur þekktur sem DJ Earworm, hefur gefið út sérstakt remix með fimmtíu vinsælustu lögum ársins og blandað því saman í eitt fimm mínútna lag. Tónlist 4.12.2015 15:30 Hugljúf útgáfa af Leppalúða Hljómsveitin Ylja hefur gefið út skemmtilega útgáfu af jólalaginu Leppalúði. Um er að ræða mjög jólalega og fallega útgáfu af þessu klassíska lagi. Tónlist 4.12.2015 14:30 Scott Weiland látinn Rokkarinn Scott Weiland, fyrrverandi söngvari Stone Temple Pilots, er látinn. Hann lést í Minnesota þegar hljómsveit hans, The Wildabouts, var á tónleikaferðalagi. Tónlist 4.12.2015 13:30 Partívæn ádeila Reykjavíkurdóttirin Tinna Sverrisdóttir sendir frá sér sitt fyrsta sólólag undir formerkjum hópsins. Textinn við lagið var saminn á Balí. Tónlist 4.12.2015 09:00 Kraumslistinn tilkynntur Í gær var tilkynnt um úrvalslista Kraumsverðlaunanna; Kraumlistann 2015. Verðlaunin eru plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs ogverða afhent í áttunda sinn í ár. Tónlist 2.12.2015 14:30 Feðgarnir Stefán og Birgir með nýtt jólalag Feðgarnir Stefán Hilmarsson og Birgir Steinn Stefánsson voru að gefa frá sér jólalagið Um vetrarnótt. Tónlist 2.12.2015 11:30 Alda Dís með útgáfutónleika í Hörpu Á fimmtudaginn mun Alda Dís halda útgáfutónleika í Hörpunni og spila þar með þrettán manna bandi. Alda Dís bar sigur úr býtum í síðustu keppninni af Ísland Got Talent sem var á Stöð 2 í vor. Tónlist 1.12.2015 16:30 Átrúnaðargoðin í samstarfi við bassaleikara Foghat Íslensku rapppönkararnir í Átrúnaðargoðunum hafa nýverið unnið hörðum höndum að nýrri plötu í hljóðveri hjá bandaríska leikaranum, tónlistarmanninum og upptökustjóranum Nick Jameson. Tónlist 1.12.2015 15:30 Nýtt myndband frá PSY: Ætlar sér að koma útvíðum buxum aftur á kortið Útvíðar buxur, furðuleg galdrabrögð með plastsverðum og tunnur munu öll njóta umtalsverðra vinsælda ef nýjasta myndband PSY fer á flug. Tónlist 30.11.2015 19:50 Leitar að innblæstri í Barcelona yfir jólin Glowie gefur út spánýtt lag á allra næstu dögum og leitar sér svo að innblæstri á indverskum veitingastað á aðfangadag. Tónlist 30.11.2015 11:15 Nýtt lag og myndband frá Emmsjé Gauta: "Ómar Ragnarsson er svo nettur náungi“ Emmsjé Gauti hefur gefið út lagi sem nefnist Ómar Ragnarsson. Tónlist 28.11.2015 14:02 Lítið um tímaeyðslu Teitur Magnússon, gítarleikari og söngvari Ojba Rasta, hefur fylgt fyrstu sólóplötu sinni eftir undanfarna mánuði. Tónlist 28.11.2015 10:30 M.I.A. tæklar flóttamannavandann í nýju myndbandi Söngkonan Mathangi "Maya" Arulpragasam, sem er betur þekkt sem M.I.A., hefur gefið út nýtt myndband við nýjasta lag hennar Borders. Lagið fjallar um flóttamannavandann í heiminum og er myndbandið sérstaklega vel heppnað. Tónlist 27.11.2015 17:00 Magnað „mash-up“ af nýjustu plötu Adele Tónlistarmaðurinn Sam Tsui blandaði saman hverju einasta lagi af nýjustu plötu Adele í eitt fjögurra mínútna lag. Tónlist 26.11.2015 21:34 Tók Hello með Adele á 25 mismunandi vegu - Myndband Tónlistamaðurinn Anthony Vincent gerði sér lítið fyrir á dögunum og flutti lagið Hello með Adele á 25 mismunandi vegu. Tónlist 25.11.2015 13:30 Þakkar innblásurunum á Kaffibarnum Ívar Pétur Kjartansson stendur fyrir Ívar Pétur undir áhrifum í kvöld á Kaffibarnum, og er það í fjórða skiptið sem hann slær upp slíku kvöldi. Nú kemur Kristján Freyr Halldórsson og heldur uppi stuðinu með honum. Tónlist 24.11.2015 11:00 Nýtt lag frá Páli Óskari: Eitt fyrsta „breiköpp“ lagið hans Páll Óskar frumsýndi myndband við nýjasta lagið sitt, Gegnum dimman dal, í söfnunarþætti Samhjálpar. Tónlist 21.11.2015 22:20 Sjáðu Glowie taka lagið One Day Söngkonan Glowie steig á stokk í beinni útsendingu í sérstökum þætti á Stöð 2 vegna Landssöfnunar Samhjálpar. Tónlist 21.11.2015 20:37 Nýtt lag með Bubba: Platan er bara unnin með konum „Ný plata er að koma út, hún heitir 18 konur og er bara unnin með konum,“ segir tónlistamaðurinn Bubbi Morthens sem frumflutti nýtt lag í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Tónlist 20.11.2015 09:35 Væntanlegri plötu Adele lekið á netið Hægt er að hlusta á nýja plötu Adele víða á netinu en hún á ekki að koma út fyrr en á föstudag. Tónlist 18.11.2015 23:20 « ‹ 85 86 87 88 89 90 91 92 93 … 227 ›
Enn fleiri listamenn bætast við á Sónar Tíu hljómsveitir og listamenn hafa nú bæst við dagskrá tónlistarhátíðarinnar Sónar Reykjavík - sem fram fer á fimm sviðum í Hörpu dagana 18.-20. febrúar á næst ári. Tónlist 16.12.2015 19:00
Nýtt textamyndband frá OMAM: Tvíburarnir Erna og Hrefna túlka Íslenska ofurhljómsveitin Of Monsters and Men var rétt í þessu að gefa út nýtt textamyndband við lagið Wolves Without Teeth af plötunni Beneath the Skin, sem kom út 8. júní í sumar. Tónlist 15.12.2015 16:21
Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Og hvernig tengist Bill Murray þessu eiginlega? Tónlist 14.12.2015 20:30
Gaman að kippa fólki úr jafnvægi Tónlistarmaðurinn Sturla Atlas stökk fram á sjónarsviðið í sumar ásamt félögum sínum í 101 Boys. Tónlist 14.12.2015 11:00
Herra Hnetusmjör og Joe Frazier kynna lagið „Föstu“ Þrátt fyrir ungan aldur er Herra Hnetusmjör einn af vinsælustu röppurum landsins. Tónlist 11.12.2015 20:52
Rosalegt hip-hop kvöld og þú missir ekki af Gunnari Nelson Blásið verður til hip-hop veislu í Iðnó á laugardagskvöldið þar sem flottir listamenn koma fram. Undir lok kvöldsins verður síðan bardagi Gunnars Nelson sýndur á risaskjá. Tónlist 8.12.2015 12:33
Björk, Jóhann og OMAM tilnefnd til Grammy-verðlauna Björk Guðmundsdóttir, Jóhann Jóhannsson og Of Monsters and Men eru öll tilnefnd til bandarísku Grammy-verðlaunanna. Tónlist 7.12.2015 15:07
Haffi Haff gefur út lag í rólegri kantinum - Myndband Hafsteinn Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, var að gefa frá sér nýtt lag sem ber nafnið Diamond. Haffi vinnur lagið í samstarfi við Bigga Sævars. Tónlist 7.12.2015 15:00
Berjast um titilinn DJ Íslands Fjórir af færustu plötusnúðum landsins mætast í einstakri keppni á aðventunni. Tónlist 4.12.2015 19:00
Ótrúlegt myndband frá Björk: Tekið upp í munni söngkonunnar Björk hefur gefið út nýtt myndband við lagið Mouth Mantra sem má finna á nýjustu plötu hennar Vulnicura. Tónlist 4.12.2015 17:30
50 vinsælustu lög ársins sett saman í eitt: Stórkostleg útkoma Jordan Roseman, sem er kannski betur þekktur sem DJ Earworm, hefur gefið út sérstakt remix með fimmtíu vinsælustu lögum ársins og blandað því saman í eitt fimm mínútna lag. Tónlist 4.12.2015 15:30
Hugljúf útgáfa af Leppalúða Hljómsveitin Ylja hefur gefið út skemmtilega útgáfu af jólalaginu Leppalúði. Um er að ræða mjög jólalega og fallega útgáfu af þessu klassíska lagi. Tónlist 4.12.2015 14:30
Scott Weiland látinn Rokkarinn Scott Weiland, fyrrverandi söngvari Stone Temple Pilots, er látinn. Hann lést í Minnesota þegar hljómsveit hans, The Wildabouts, var á tónleikaferðalagi. Tónlist 4.12.2015 13:30
Partívæn ádeila Reykjavíkurdóttirin Tinna Sverrisdóttir sendir frá sér sitt fyrsta sólólag undir formerkjum hópsins. Textinn við lagið var saminn á Balí. Tónlist 4.12.2015 09:00
Kraumslistinn tilkynntur Í gær var tilkynnt um úrvalslista Kraumsverðlaunanna; Kraumlistann 2015. Verðlaunin eru plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs ogverða afhent í áttunda sinn í ár. Tónlist 2.12.2015 14:30
Feðgarnir Stefán og Birgir með nýtt jólalag Feðgarnir Stefán Hilmarsson og Birgir Steinn Stefánsson voru að gefa frá sér jólalagið Um vetrarnótt. Tónlist 2.12.2015 11:30
Alda Dís með útgáfutónleika í Hörpu Á fimmtudaginn mun Alda Dís halda útgáfutónleika í Hörpunni og spila þar með þrettán manna bandi. Alda Dís bar sigur úr býtum í síðustu keppninni af Ísland Got Talent sem var á Stöð 2 í vor. Tónlist 1.12.2015 16:30
Átrúnaðargoðin í samstarfi við bassaleikara Foghat Íslensku rapppönkararnir í Átrúnaðargoðunum hafa nýverið unnið hörðum höndum að nýrri plötu í hljóðveri hjá bandaríska leikaranum, tónlistarmanninum og upptökustjóranum Nick Jameson. Tónlist 1.12.2015 15:30
Nýtt myndband frá PSY: Ætlar sér að koma útvíðum buxum aftur á kortið Útvíðar buxur, furðuleg galdrabrögð með plastsverðum og tunnur munu öll njóta umtalsverðra vinsælda ef nýjasta myndband PSY fer á flug. Tónlist 30.11.2015 19:50
Leitar að innblæstri í Barcelona yfir jólin Glowie gefur út spánýtt lag á allra næstu dögum og leitar sér svo að innblæstri á indverskum veitingastað á aðfangadag. Tónlist 30.11.2015 11:15
Nýtt lag og myndband frá Emmsjé Gauta: "Ómar Ragnarsson er svo nettur náungi“ Emmsjé Gauti hefur gefið út lagi sem nefnist Ómar Ragnarsson. Tónlist 28.11.2015 14:02
Lítið um tímaeyðslu Teitur Magnússon, gítarleikari og söngvari Ojba Rasta, hefur fylgt fyrstu sólóplötu sinni eftir undanfarna mánuði. Tónlist 28.11.2015 10:30
M.I.A. tæklar flóttamannavandann í nýju myndbandi Söngkonan Mathangi "Maya" Arulpragasam, sem er betur þekkt sem M.I.A., hefur gefið út nýtt myndband við nýjasta lag hennar Borders. Lagið fjallar um flóttamannavandann í heiminum og er myndbandið sérstaklega vel heppnað. Tónlist 27.11.2015 17:00
Magnað „mash-up“ af nýjustu plötu Adele Tónlistarmaðurinn Sam Tsui blandaði saman hverju einasta lagi af nýjustu plötu Adele í eitt fjögurra mínútna lag. Tónlist 26.11.2015 21:34
Tók Hello með Adele á 25 mismunandi vegu - Myndband Tónlistamaðurinn Anthony Vincent gerði sér lítið fyrir á dögunum og flutti lagið Hello með Adele á 25 mismunandi vegu. Tónlist 25.11.2015 13:30
Þakkar innblásurunum á Kaffibarnum Ívar Pétur Kjartansson stendur fyrir Ívar Pétur undir áhrifum í kvöld á Kaffibarnum, og er það í fjórða skiptið sem hann slær upp slíku kvöldi. Nú kemur Kristján Freyr Halldórsson og heldur uppi stuðinu með honum. Tónlist 24.11.2015 11:00
Nýtt lag frá Páli Óskari: Eitt fyrsta „breiköpp“ lagið hans Páll Óskar frumsýndi myndband við nýjasta lagið sitt, Gegnum dimman dal, í söfnunarþætti Samhjálpar. Tónlist 21.11.2015 22:20
Sjáðu Glowie taka lagið One Day Söngkonan Glowie steig á stokk í beinni útsendingu í sérstökum þætti á Stöð 2 vegna Landssöfnunar Samhjálpar. Tónlist 21.11.2015 20:37
Nýtt lag með Bubba: Platan er bara unnin með konum „Ný plata er að koma út, hún heitir 18 konur og er bara unnin með konum,“ segir tónlistamaðurinn Bubbi Morthens sem frumflutti nýtt lag í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Tónlist 20.11.2015 09:35
Væntanlegri plötu Adele lekið á netið Hægt er að hlusta á nýja plötu Adele víða á netinu en hún á ekki að koma út fyrr en á föstudag. Tónlist 18.11.2015 23:20