Veður Gular viðvaranir fyrir landið allt vegna djúprar og öflugrar lægðar Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir fyrir allt landið ef frá er talið höfuðborgarsvæðið á morgun, þriðjudag. Í fyrramálið er von á djúpri og öflugri lægð að landinu. Veður 20.9.2021 11:44 Getur farið yfir 30 metra á sekúndu í hviðum Lægð, sem í morgun var úti á Faxaflóa, er nú á leið norðaustur yfir landið. Henni fylgir vestan og norðvestan átta til fimmtán metrar, en í vindstrengjum nærri suðurströndinni mun vindstyrkurinn verða fimmtán til 23 metrum sekúndu upp úr hádegi og yfir þrjátíu í hviðum. Veður 20.9.2021 07:11 Von á næstu haustlægð í kvöld Í dag er spáð vestan og suðvestan 3 til 10 metrar á sekúndu, skýjað með köflum og stöku skúrum en sunnan 8 til 13 og bjartviðri fram eftir degi á Austurlandi. Hiti 7 til 13 stig, hlýjast austanlands. Veður 19.9.2021 07:51 Lægð nálgast úr suðaustri Landsmenn mega reikna með vestan- og norðvestan golu í dag og sums staðar vætu, einkum fyrir austan, en þurrt að kalla á suðvestanverðu landinu. Hiti veður sjö til fjórtán stig yfir daginn, hlýjast austantil og svalast á Vestfjörðum. Veður 17.9.2021 07:24 Allt að sautján stiga hiti fyrir norðan Landsmenn mega búast við suðlægri átt í dag, átta til þrettán metrum á sekúndu og víða rigningu, en úrkomlítið á Norðausturlandi. Hiti verður á bilinu tíu til sautján stig, hlýjast fyrir norðan. Veður 16.9.2021 07:22 Vætusamir dagar framundan Fremur vætusamt verður næstu daga og mun rigna í öllum landshlutum, þó mismikið og ekkert endilega á sama tíma heldur og eins munu koma kaflar þar sem dagpartar verða alveg þurrir. Veður 15.9.2021 07:18 Suðvestanátt og skúrir en strekkingsvindur á köflum Reikna má með suðvestanátt og skúrir á sunnan- og vestanverðu landinu í dag, með strekkingsvindi á köflum, en allvíða bjartviðri norðaustantil. Veður 14.9.2021 07:27 Minnkandi sunnanátt og skúrir seinni partinn Búast má við heldur minnkandi sunnanátt í dag, átta til fimmtán metrum á sekúndu og skúrir seinni partinn en þurrt að kalla norðaustanlands. Veður 13.9.2021 07:05 Ekkert ferðaveður í kvöld Gul viðvörun tekur gildi víðast hvar á landinu síðdegis í dag. Búast má við hvössum vindum og mikilli úrkomu í þessari fyrstu haustlægð og fólk er hvatt til að huga vel að lausamunum utanhúss áður en veðrið skellur á af fullum krafti. Veður 12.9.2021 10:46 Ekkert ferðaveður á morgun: Gul viðvörun í gildi víða næstu daga Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir vegna hvassrar suðvestanáttar sem mun herja á landsmenn á suður og vesturhluta landsins annað kvöld og fram á mánudag. Veður 11.9.2021 22:54 Gular viðvarnir gefnar út vegna leifa fellibylsins Larry Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir vegna hvassrar suðvestanáttar sem mun herja á landsmenn á suður og vesturhluta landsins á sunnudagskvöld og fram á mánudag. Veður 10.9.2021 14:03 Lítilsháttar skúrir víða um land Spáð er suðvestan og vestan fimm til tíu metrum á sekúndu í dag og lítilsháttar skúrir víða um land. Suðaustantil á landinu verður hins vegar yfirleitt þurrt og bjart, og það léttir einnig til á Vestfjörðum með morgninum. Veður 10.9.2021 07:25 Víða bjart en skýjað með köflum suðvestantil Reikna má með suðvestlægri eða breytilegri átt í dag með golu eða kalda víða og björtu veðri, en skýjuðu með köflum um landið suðvestanvert. Veður 9.9.2021 07:15 Frysti í byggð í fyrsta skipti í tvo mánuði Það gengur í strekkings suðvestanátt norðvestantil á landinu, en annars verður vindur hægari. Frekar þungbúið verður vestantil á landinu með lítilsháttar vætu öðru hverju, en léttara yfir fyrir austan og þurrt. Hiti verður á bilinu tíu til fimmtán stig að deginum. Veður 8.9.2021 07:25 Hiti að fimmtán stigum og rólegt veður í kortunum næstu daga Rólegt veður er í kortunum næstu daga, með fremur hægum vindi, suðvestlægri eða breytilegri átt og lítilli úrkomu. Veður 7.9.2021 07:11 Rigning, suðlægir vindar og milt í dag Landsmenn mega búast við rólegheitaveðri í byrjun annarrar viku septembermánaðar. Almennt hægir suðlægir vindar og milt í dag, dálítil rigning eða súld, einkum sunnan og vestan til, en vestlægari og styttir víða upp með kvöldinu. Veður 6.9.2021 07:17 Von á lægð að landinu í nótt Nokkur stöðugleiki hefur verið í veðrinu undanfarna daga en um helgina er útlit fyrir breytingar á því. Veður 3.9.2021 07:11 Skýjað og súld sunnan- og vestanlands Reikna má með áframhaldandi hægum vindi og þurrki á norðausturhluta landsins en sunnan þrír til átta metrar á sekúndu, skýjað og súld með köflum sunnan- og vestanlands. Veður 2.9.2021 06:31 Áfram leika hlýjar suðlægar áttir um landið Þær hlýju suðlægu áttir sem hafa leikið um landið síðustu daga halda áfram sem þýðir að lítilla breytinga er að vænta í veðrinu. Veður 1.9.2021 07:17 Sunnanátt og hiti að 21 gráðu austanlands Spáð er suðvestan og sunnanátt í dag, víða fimm til tíu metrum á sekúndu, en tíu til fimmtán á norðanverðu Snæfellsnesi og einnig sumsstaðar í vindstrengjum á annesjum á Norðvesturlandi og í Öræfum. Veður 31.8.2021 07:29 Milt í veðri en ekki jafn mikil hlýindi og undanfarið Landsmenn mega reikna með suðlægri átt í dag, víða golu eða kalda og sums staðar lítilsháttar vætu, en þurru og björtu veðri á Norðaustur- og Austurlandi. Það verður milt í veðri þó hlýindin verði ekki jafn mikil og undanfarið. Verður hiti á bilinu tólf til 22 stig og hlýjast fyrir austan. Veður 26.8.2021 07:12 Hitinn gæti náð um þrjátíu stigum á Austurlandi Enn leika hlýjar sunnanátttir um landið með vætu og sólarleysi fyrir sunnan og vestan, en bjartviðri á Norður- og Austurlandi. Ekki er útilokað að hitamet fyrir ágústmánuð sem slegið var í gær muni falla í dag. Veður 25.8.2021 07:20 Suðlægar áttir og hiti að 25 stigum Landsmenn mega eiga von á suðlægum áttum og víða dálítilli væru sunnan- og vestanlands, en bjart með köflum fyrir norðan og austan. Veður 24.8.2021 07:09 Spáð hvössum vindstrengjum við fjöll á Snæfellsnesi Spáð er hvössum vindstrengjum við fjöll á norðanverðu Snæfellsnesi í kvöld sem getur verið varasamt fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi. Veður 23.8.2021 07:07 Veðurgæðunum ekki skipt jafnt Í dag er spáð suðlægri eða breytilegri átt og þremur til tíu metrum á sekúndu. Súld eða dálítil rigning með köflum öðru hverju sunnan- og vestantil, en yfirleitt þurrt og bjart norðaustan- og austanlands. Hiti tíu til tuttugu stig, hlýjast norðaustanlands. Veður 22.8.2021 09:19 Bongó á Norður- og Austurlandi í næstu viku Spáð er allhvassri austanátt syðst á landinu í dag en annars mun hægari vindi. Bjart veður verður norðaustan- og austanlands með hita að 18 til 20 stigum, en skýjað í öðrum landshlutum og fer að rigna seinni partinn, fyrst sunnantil. Veður 21.8.2021 07:30 Að mestu skýjað og lítilsháttar rigning eða súld Veðurstofan spáir suðlægum eða breytilegum áttum á landinu í dag, yfirleitt á bilinu þrír til átta metrar á sekúndu en syðst á landinu má þó reikna með dálitlum suðaustanstreng. Að mestu skýjað og lítilsháttar rigning eða súld í öllum landshlutum. Veður 20.8.2021 07:24 Skýjabreiðan sem hylur landið mun ekki blása burt í dag Yfir landinu liggur nú hlýtt og rakt loft og vegna hægviðrisins mun skýjabreiðuna sem hylur landið ekki blása burt í dag. Von er á áframhaldandi súld víða um land en þó útlit fyrir að það verði að mestu þurrt norðaustan- og austanlands. Veður 19.8.2021 07:17 Skýjað að mestu og lítilsháttar væta í dag Fremur hæg, breytileg átt verður í flestum landshlutum en Suðaustan fimm til tíu metrar á sekúndu með Suðurströndinni í dag. Veður 18.8.2021 07:02 Allvíða skýjað við ströndina og þokuloft á köflum Veðurstofan spáir vestlægri eða breytilegri átt, þremur til átta metrum á sekúndu í dag. Birtir upp inn til landsins, en allvíða verður skýjað við ströndina og þokuloft á köflum. Veður 16.8.2021 07:23 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 45 ›
Gular viðvaranir fyrir landið allt vegna djúprar og öflugrar lægðar Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir fyrir allt landið ef frá er talið höfuðborgarsvæðið á morgun, þriðjudag. Í fyrramálið er von á djúpri og öflugri lægð að landinu. Veður 20.9.2021 11:44
Getur farið yfir 30 metra á sekúndu í hviðum Lægð, sem í morgun var úti á Faxaflóa, er nú á leið norðaustur yfir landið. Henni fylgir vestan og norðvestan átta til fimmtán metrar, en í vindstrengjum nærri suðurströndinni mun vindstyrkurinn verða fimmtán til 23 metrum sekúndu upp úr hádegi og yfir þrjátíu í hviðum. Veður 20.9.2021 07:11
Von á næstu haustlægð í kvöld Í dag er spáð vestan og suðvestan 3 til 10 metrar á sekúndu, skýjað með köflum og stöku skúrum en sunnan 8 til 13 og bjartviðri fram eftir degi á Austurlandi. Hiti 7 til 13 stig, hlýjast austanlands. Veður 19.9.2021 07:51
Lægð nálgast úr suðaustri Landsmenn mega reikna með vestan- og norðvestan golu í dag og sums staðar vætu, einkum fyrir austan, en þurrt að kalla á suðvestanverðu landinu. Hiti veður sjö til fjórtán stig yfir daginn, hlýjast austantil og svalast á Vestfjörðum. Veður 17.9.2021 07:24
Allt að sautján stiga hiti fyrir norðan Landsmenn mega búast við suðlægri átt í dag, átta til þrettán metrum á sekúndu og víða rigningu, en úrkomlítið á Norðausturlandi. Hiti verður á bilinu tíu til sautján stig, hlýjast fyrir norðan. Veður 16.9.2021 07:22
Vætusamir dagar framundan Fremur vætusamt verður næstu daga og mun rigna í öllum landshlutum, þó mismikið og ekkert endilega á sama tíma heldur og eins munu koma kaflar þar sem dagpartar verða alveg þurrir. Veður 15.9.2021 07:18
Suðvestanátt og skúrir en strekkingsvindur á köflum Reikna má með suðvestanátt og skúrir á sunnan- og vestanverðu landinu í dag, með strekkingsvindi á köflum, en allvíða bjartviðri norðaustantil. Veður 14.9.2021 07:27
Minnkandi sunnanátt og skúrir seinni partinn Búast má við heldur minnkandi sunnanátt í dag, átta til fimmtán metrum á sekúndu og skúrir seinni partinn en þurrt að kalla norðaustanlands. Veður 13.9.2021 07:05
Ekkert ferðaveður í kvöld Gul viðvörun tekur gildi víðast hvar á landinu síðdegis í dag. Búast má við hvössum vindum og mikilli úrkomu í þessari fyrstu haustlægð og fólk er hvatt til að huga vel að lausamunum utanhúss áður en veðrið skellur á af fullum krafti. Veður 12.9.2021 10:46
Ekkert ferðaveður á morgun: Gul viðvörun í gildi víða næstu daga Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir vegna hvassrar suðvestanáttar sem mun herja á landsmenn á suður og vesturhluta landsins annað kvöld og fram á mánudag. Veður 11.9.2021 22:54
Gular viðvarnir gefnar út vegna leifa fellibylsins Larry Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir vegna hvassrar suðvestanáttar sem mun herja á landsmenn á suður og vesturhluta landsins á sunnudagskvöld og fram á mánudag. Veður 10.9.2021 14:03
Lítilsháttar skúrir víða um land Spáð er suðvestan og vestan fimm til tíu metrum á sekúndu í dag og lítilsháttar skúrir víða um land. Suðaustantil á landinu verður hins vegar yfirleitt þurrt og bjart, og það léttir einnig til á Vestfjörðum með morgninum. Veður 10.9.2021 07:25
Víða bjart en skýjað með köflum suðvestantil Reikna má með suðvestlægri eða breytilegri átt í dag með golu eða kalda víða og björtu veðri, en skýjuðu með köflum um landið suðvestanvert. Veður 9.9.2021 07:15
Frysti í byggð í fyrsta skipti í tvo mánuði Það gengur í strekkings suðvestanátt norðvestantil á landinu, en annars verður vindur hægari. Frekar þungbúið verður vestantil á landinu með lítilsháttar vætu öðru hverju, en léttara yfir fyrir austan og þurrt. Hiti verður á bilinu tíu til fimmtán stig að deginum. Veður 8.9.2021 07:25
Hiti að fimmtán stigum og rólegt veður í kortunum næstu daga Rólegt veður er í kortunum næstu daga, með fremur hægum vindi, suðvestlægri eða breytilegri átt og lítilli úrkomu. Veður 7.9.2021 07:11
Rigning, suðlægir vindar og milt í dag Landsmenn mega búast við rólegheitaveðri í byrjun annarrar viku septembermánaðar. Almennt hægir suðlægir vindar og milt í dag, dálítil rigning eða súld, einkum sunnan og vestan til, en vestlægari og styttir víða upp með kvöldinu. Veður 6.9.2021 07:17
Von á lægð að landinu í nótt Nokkur stöðugleiki hefur verið í veðrinu undanfarna daga en um helgina er útlit fyrir breytingar á því. Veður 3.9.2021 07:11
Skýjað og súld sunnan- og vestanlands Reikna má með áframhaldandi hægum vindi og þurrki á norðausturhluta landsins en sunnan þrír til átta metrar á sekúndu, skýjað og súld með köflum sunnan- og vestanlands. Veður 2.9.2021 06:31
Áfram leika hlýjar suðlægar áttir um landið Þær hlýju suðlægu áttir sem hafa leikið um landið síðustu daga halda áfram sem þýðir að lítilla breytinga er að vænta í veðrinu. Veður 1.9.2021 07:17
Sunnanátt og hiti að 21 gráðu austanlands Spáð er suðvestan og sunnanátt í dag, víða fimm til tíu metrum á sekúndu, en tíu til fimmtán á norðanverðu Snæfellsnesi og einnig sumsstaðar í vindstrengjum á annesjum á Norðvesturlandi og í Öræfum. Veður 31.8.2021 07:29
Milt í veðri en ekki jafn mikil hlýindi og undanfarið Landsmenn mega reikna með suðlægri átt í dag, víða golu eða kalda og sums staðar lítilsháttar vætu, en þurru og björtu veðri á Norðaustur- og Austurlandi. Það verður milt í veðri þó hlýindin verði ekki jafn mikil og undanfarið. Verður hiti á bilinu tólf til 22 stig og hlýjast fyrir austan. Veður 26.8.2021 07:12
Hitinn gæti náð um þrjátíu stigum á Austurlandi Enn leika hlýjar sunnanátttir um landið með vætu og sólarleysi fyrir sunnan og vestan, en bjartviðri á Norður- og Austurlandi. Ekki er útilokað að hitamet fyrir ágústmánuð sem slegið var í gær muni falla í dag. Veður 25.8.2021 07:20
Suðlægar áttir og hiti að 25 stigum Landsmenn mega eiga von á suðlægum áttum og víða dálítilli væru sunnan- og vestanlands, en bjart með köflum fyrir norðan og austan. Veður 24.8.2021 07:09
Spáð hvössum vindstrengjum við fjöll á Snæfellsnesi Spáð er hvössum vindstrengjum við fjöll á norðanverðu Snæfellsnesi í kvöld sem getur verið varasamt fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi. Veður 23.8.2021 07:07
Veðurgæðunum ekki skipt jafnt Í dag er spáð suðlægri eða breytilegri átt og þremur til tíu metrum á sekúndu. Súld eða dálítil rigning með köflum öðru hverju sunnan- og vestantil, en yfirleitt þurrt og bjart norðaustan- og austanlands. Hiti tíu til tuttugu stig, hlýjast norðaustanlands. Veður 22.8.2021 09:19
Bongó á Norður- og Austurlandi í næstu viku Spáð er allhvassri austanátt syðst á landinu í dag en annars mun hægari vindi. Bjart veður verður norðaustan- og austanlands með hita að 18 til 20 stigum, en skýjað í öðrum landshlutum og fer að rigna seinni partinn, fyrst sunnantil. Veður 21.8.2021 07:30
Að mestu skýjað og lítilsháttar rigning eða súld Veðurstofan spáir suðlægum eða breytilegum áttum á landinu í dag, yfirleitt á bilinu þrír til átta metrar á sekúndu en syðst á landinu má þó reikna með dálitlum suðaustanstreng. Að mestu skýjað og lítilsháttar rigning eða súld í öllum landshlutum. Veður 20.8.2021 07:24
Skýjabreiðan sem hylur landið mun ekki blása burt í dag Yfir landinu liggur nú hlýtt og rakt loft og vegna hægviðrisins mun skýjabreiðuna sem hylur landið ekki blása burt í dag. Von er á áframhaldandi súld víða um land en þó útlit fyrir að það verði að mestu þurrt norðaustan- og austanlands. Veður 19.8.2021 07:17
Skýjað að mestu og lítilsháttar væta í dag Fremur hæg, breytileg átt verður í flestum landshlutum en Suðaustan fimm til tíu metrar á sekúndu með Suðurströndinni í dag. Veður 18.8.2021 07:02
Allvíða skýjað við ströndina og þokuloft á köflum Veðurstofan spáir vestlægri eða breytilegri átt, þremur til átta metrum á sekúndu í dag. Birtir upp inn til landsins, en allvíða verður skýjað við ströndina og þokuloft á köflum. Veður 16.8.2021 07:23