Viðskipti erlent

Hugulsemi skiptir litlu

Það að eyða miklum tíma í að leita að hinni fullkomnu gjöf handa öllum sem maður gefur jólagjafir og tryggja að mikil hugulsemi liggi þar að baki er sóun á tíma ef marka má nýja rannsókn um jólagjafir sem Jeff Galak við Carnegie Mellon-háskóla framkvæmdi.

Viðskipti erlent

Skyldaðir til að bera vitni

Hæstiréttur í Danmörku hefur úrskurðað að þrír starfsmenn danska fjármálaeftirlitsins geti ekki falið sig á bak við þagnarskyldu. Þeir verði að bera vitni í málinu gegn Roskilde Bank sem varð gjaldþrota 2008.

Viðskipti erlent

GoPro ræðst í niðurskurð

GoPro hyggst reka fimmtán prósent starfsmanna sinna og loka afþreyingardeild fyrirtækisins. Fyrirtækið, sem skilar ekki hagnaði, mun þannig skera niður um 200 störf. Frá þessu var greint í fréttatilkynningu sem GoPro sendi frá sér í gær.

Viðskipti erlent