Viðskipti erlent Veitingastaðir nota pokémona til að veiða viðskiptavini Herbragðið virðist virka og er hræódýrt. Viðskipti erlent 15.7.2016 14:45 Ítalía á barmi bankakreppu Ítalska bankakerfið er að hruni komið sökum lána sem ólíklegt er að verði nokkurn tímann endurgreidd að fullu. Viðskipti erlent 15.7.2016 07:00 Malm-kommóður innkallaðar í Kína Sænski húsgagnaframleiðandinn Ikea hefur ákveðið að innkalla Malm-kommóður í Kína eftir þrýsting frá yfirvöldum þar. Viðskipti erlent 12.7.2016 11:43 Hlutabréf í Nintendo rjúka upp Hlutabréf í Nintendo hækkuðu um 24,5 prósent í viðskiptum í dag. Viðskipti erlent 11.7.2016 09:26 Aðalhagfræðingur Deutsche: Evrópskir bankar þurfa 150 milljarða evra endurfjármögnun „Ég er enginn dómdagsspámaður, ég er raunsæismaður,“ segir David Folkerts-Landau. Viðskipti erlent 10.7.2016 23:41 Fasteignasjóðir í miklum vanda Gengi bréfa í breskum fyrirtækjum sem reka fasteignasjóði hefur lækkað um tugi prósenta frá Brexit-kosningunum. Fjárfestum er meinað að taka út fé. Viðskipti erlent 9.7.2016 08:00 Tesla nær ekki markmiði um fjölda afhentra bíla Annan ársfjórðunginn í röð hefur rafbílaframleiðandinn Tesla ekki náð því markmiði sem fyrirtækið hefur sett sér um fjölda afhentra bíla. Viðskipti erlent 6.7.2016 11:00 Gengi pundsins nær sögulegum lægðum Gengi pundsins gagnvart Bandaríkjadal lækkaði í 1,28 í morgun. Viðskipti erlent 6.7.2016 09:22 Pundið aftur í frjálsu falli Gengi pundsins féll um eitt prósent eftir að breski seðlabankinn kynnti skýrslu um fjárhagsstöðugleika. Viðskipti erlent 5.7.2016 11:30 Versti mánuður á hlutabréfamarkaði síðan í janúar Þrátt fyrir hækkanir á evrópskum hlutabréfum og gengi pundsins fyrir helgi, áttu alþjóðlegir hlutabréfmarkaðir sinn versta mánuð í júní síðan í janúar. Viðskipti erlent 4.7.2016 07:00 Spá að Skotland verði sjálfstætt Nicola Sturgeon, æðsti ráðherra Skotlands, hefur lýst yfir vilja til að Skotland verði áfram í ESB. Um sextíu prósent Skota kusu gegn útgöngu Bretlands úr sambandinu. Viðskipti erlent 1.7.2016 05:00 Spotify efast um lögmæti nýjasta útspils Apple Apple neitar að hleypa uppfærslum sænsku tónlistarveitunnar inn í app store. Viðskipti erlent 30.6.2016 20:34 Toyota innkallar 3,4 milljónir bíla Japanski bílaframleiðandinn Toyota hefur innkallað 3,37 milljónir bíla úti um allan heim vegna loftpúða- og útblástursgalla. Viðskipti erlent 30.6.2016 07:00 Stórfyrirtæki íhuga flutninga frá London Alþjóðleg fyrirtæki og bankar íhuga að flytja hluta starfsmanna sinna eða höfuðstöðvar frá London í kjölfar niðurstöðu Brexit-kosninganna. Fitch telur að bankar gætu beitt hluta af viðbragðsáætlunum sínum strax, í stað þess að Viðskipti erlent 30.6.2016 07:00 Sögulegt tap á mörkuðum vegna Brexit Þrjár trilljónir Bandaríkjadala hafa þurrkast út af alþjóðlegum mörkuðum frá því á föstudag. Viðskipti erlent 28.6.2016 19:21 Ikea innkallar Malm-kommóður í Norður-Ameríku Ikea hefur ákveðið að innkalla 29 milljónir Malm-kommóða í Bandaríkjunum og Kanada í kjölfar þess að þrjú börn létust í Bandaríkjunum þar sem Malm-kommóða valt og lenti á barninu. Viðskipti erlent 28.6.2016 17:10 Ryanair mun ekki fjölga vélum til og frá Bretlandi Lággjaldaflugfélagið mun einbeita sér að Evrópusambandinu. Viðskipti erlent 28.6.2016 14:53 Gengi pundsins að styrkjast á ný Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal hefur styrkst á ný og nemur nú 1,34. Viðskipti erlent 28.6.2016 12:50 Greiningaraðilar mjög svartsýnir: Brexit mun valda kreppu Greiningaraðilar spá enn verri áhrifum af Brexit en fyrir kosningar. Viðskipti erlent 27.6.2016 13:28 Pundið áfram í sögulegri lægð Ólga er í breska viðskiptalífinu í kjöflar Brexit-kosninganna. Viðskipti erlent 27.6.2016 11:05 Hlutabréfahrun í breskum bönkum Viðskipti voru stöðvuð með hlutabréf í bresku bönkunum Barclays og RBS vegna lækkana. Viðskipti erlent 27.6.2016 10:45 Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. Viðskipti erlent 27.6.2016 07:00 HSBC flytur þúsund störf til Parísar Í kjölfar niðurstöðu Brexit kosninganna mun bankinn flytja fjölda starfa frá Bretlandi. Viðskipti erlent 26.6.2016 17:44 Evrópusambandið á krossgötum Fleiri flokkar innan Evrópusambandsins vilja halda þjóðaratkvæðagreiðslur um aðskilnað í sínum ríkjum. Skotar og Norður-Írar endurhugsa samband sitt við Viðskipti erlent 25.6.2016 07:00 Höfuð fjúka vegna útgöngu Breta Ráðamenn innan Evrópusambandsins segja Breta verða að fara strax. Glundroði ríkti í fjár Viðskipti erlent 25.6.2016 07:00 AGS vonast eftir góðum viðræðum Christine Lagarde, framkvæmdastjóri AGS, hefur boðið fram aðstoð stofnunarinnar í Brexit viðræðum. Viðskipti erlent 25.6.2016 07:00 Tap Blackberry þrefaldast Tap Blackberry nam 670 milljónum dollara, jafnvirði rúmlega 80 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 24.6.2016 20:45 Miklar lækkanir í Bandaríkjunum Hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum hafa ekki brugðist vel við fregnum af Brexit. Viðskipti erlent 24.6.2016 14:47 Hlutabréfamarkaðir hrynja Markaðurinn bregst mjög illa við tíðindum um væntanlegt brotthvarf Breta úr ESB Viðskipti erlent 24.6.2016 09:46 Volkswagen þarf að greiða gríðarlegar upphæðir í skaðabætur Þýski bílaframleiðandinn mun greiða andvirði 1200 milljarða íslenskra króna í skaðabætur til viðskiptavina sinna í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 23.6.2016 23:00 « ‹ 82 83 84 85 86 87 88 89 90 … 334 ›
Veitingastaðir nota pokémona til að veiða viðskiptavini Herbragðið virðist virka og er hræódýrt. Viðskipti erlent 15.7.2016 14:45
Ítalía á barmi bankakreppu Ítalska bankakerfið er að hruni komið sökum lána sem ólíklegt er að verði nokkurn tímann endurgreidd að fullu. Viðskipti erlent 15.7.2016 07:00
Malm-kommóður innkallaðar í Kína Sænski húsgagnaframleiðandinn Ikea hefur ákveðið að innkalla Malm-kommóður í Kína eftir þrýsting frá yfirvöldum þar. Viðskipti erlent 12.7.2016 11:43
Hlutabréf í Nintendo rjúka upp Hlutabréf í Nintendo hækkuðu um 24,5 prósent í viðskiptum í dag. Viðskipti erlent 11.7.2016 09:26
Aðalhagfræðingur Deutsche: Evrópskir bankar þurfa 150 milljarða evra endurfjármögnun „Ég er enginn dómdagsspámaður, ég er raunsæismaður,“ segir David Folkerts-Landau. Viðskipti erlent 10.7.2016 23:41
Fasteignasjóðir í miklum vanda Gengi bréfa í breskum fyrirtækjum sem reka fasteignasjóði hefur lækkað um tugi prósenta frá Brexit-kosningunum. Fjárfestum er meinað að taka út fé. Viðskipti erlent 9.7.2016 08:00
Tesla nær ekki markmiði um fjölda afhentra bíla Annan ársfjórðunginn í röð hefur rafbílaframleiðandinn Tesla ekki náð því markmiði sem fyrirtækið hefur sett sér um fjölda afhentra bíla. Viðskipti erlent 6.7.2016 11:00
Gengi pundsins nær sögulegum lægðum Gengi pundsins gagnvart Bandaríkjadal lækkaði í 1,28 í morgun. Viðskipti erlent 6.7.2016 09:22
Pundið aftur í frjálsu falli Gengi pundsins féll um eitt prósent eftir að breski seðlabankinn kynnti skýrslu um fjárhagsstöðugleika. Viðskipti erlent 5.7.2016 11:30
Versti mánuður á hlutabréfamarkaði síðan í janúar Þrátt fyrir hækkanir á evrópskum hlutabréfum og gengi pundsins fyrir helgi, áttu alþjóðlegir hlutabréfmarkaðir sinn versta mánuð í júní síðan í janúar. Viðskipti erlent 4.7.2016 07:00
Spá að Skotland verði sjálfstætt Nicola Sturgeon, æðsti ráðherra Skotlands, hefur lýst yfir vilja til að Skotland verði áfram í ESB. Um sextíu prósent Skota kusu gegn útgöngu Bretlands úr sambandinu. Viðskipti erlent 1.7.2016 05:00
Spotify efast um lögmæti nýjasta útspils Apple Apple neitar að hleypa uppfærslum sænsku tónlistarveitunnar inn í app store. Viðskipti erlent 30.6.2016 20:34
Toyota innkallar 3,4 milljónir bíla Japanski bílaframleiðandinn Toyota hefur innkallað 3,37 milljónir bíla úti um allan heim vegna loftpúða- og útblástursgalla. Viðskipti erlent 30.6.2016 07:00
Stórfyrirtæki íhuga flutninga frá London Alþjóðleg fyrirtæki og bankar íhuga að flytja hluta starfsmanna sinna eða höfuðstöðvar frá London í kjölfar niðurstöðu Brexit-kosninganna. Fitch telur að bankar gætu beitt hluta af viðbragðsáætlunum sínum strax, í stað þess að Viðskipti erlent 30.6.2016 07:00
Sögulegt tap á mörkuðum vegna Brexit Þrjár trilljónir Bandaríkjadala hafa þurrkast út af alþjóðlegum mörkuðum frá því á föstudag. Viðskipti erlent 28.6.2016 19:21
Ikea innkallar Malm-kommóður í Norður-Ameríku Ikea hefur ákveðið að innkalla 29 milljónir Malm-kommóða í Bandaríkjunum og Kanada í kjölfar þess að þrjú börn létust í Bandaríkjunum þar sem Malm-kommóða valt og lenti á barninu. Viðskipti erlent 28.6.2016 17:10
Ryanair mun ekki fjölga vélum til og frá Bretlandi Lággjaldaflugfélagið mun einbeita sér að Evrópusambandinu. Viðskipti erlent 28.6.2016 14:53
Gengi pundsins að styrkjast á ný Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal hefur styrkst á ný og nemur nú 1,34. Viðskipti erlent 28.6.2016 12:50
Greiningaraðilar mjög svartsýnir: Brexit mun valda kreppu Greiningaraðilar spá enn verri áhrifum af Brexit en fyrir kosningar. Viðskipti erlent 27.6.2016 13:28
Pundið áfram í sögulegri lægð Ólga er í breska viðskiptalífinu í kjöflar Brexit-kosninganna. Viðskipti erlent 27.6.2016 11:05
Hlutabréfahrun í breskum bönkum Viðskipti voru stöðvuð með hlutabréf í bresku bönkunum Barclays og RBS vegna lækkana. Viðskipti erlent 27.6.2016 10:45
Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. Viðskipti erlent 27.6.2016 07:00
HSBC flytur þúsund störf til Parísar Í kjölfar niðurstöðu Brexit kosninganna mun bankinn flytja fjölda starfa frá Bretlandi. Viðskipti erlent 26.6.2016 17:44
Evrópusambandið á krossgötum Fleiri flokkar innan Evrópusambandsins vilja halda þjóðaratkvæðagreiðslur um aðskilnað í sínum ríkjum. Skotar og Norður-Írar endurhugsa samband sitt við Viðskipti erlent 25.6.2016 07:00
Höfuð fjúka vegna útgöngu Breta Ráðamenn innan Evrópusambandsins segja Breta verða að fara strax. Glundroði ríkti í fjár Viðskipti erlent 25.6.2016 07:00
AGS vonast eftir góðum viðræðum Christine Lagarde, framkvæmdastjóri AGS, hefur boðið fram aðstoð stofnunarinnar í Brexit viðræðum. Viðskipti erlent 25.6.2016 07:00
Tap Blackberry þrefaldast Tap Blackberry nam 670 milljónum dollara, jafnvirði rúmlega 80 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 24.6.2016 20:45
Miklar lækkanir í Bandaríkjunum Hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum hafa ekki brugðist vel við fregnum af Brexit. Viðskipti erlent 24.6.2016 14:47
Hlutabréfamarkaðir hrynja Markaðurinn bregst mjög illa við tíðindum um væntanlegt brotthvarf Breta úr ESB Viðskipti erlent 24.6.2016 09:46
Volkswagen þarf að greiða gríðarlegar upphæðir í skaðabætur Þýski bílaframleiðandinn mun greiða andvirði 1200 milljarða íslenskra króna í skaðabætur til viðskiptavina sinna í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 23.6.2016 23:00