Buddan og börnin 11. júní 2004 00:01 1. Ekki vafra á netinu og panta þér endalaust mikið af þungum og stórum barnavörulistum. Þú þarft ekki allt þetta dýra dót og svo taka vörulistarnir líka alltof mikið pláss. Kauptu bara það nauðsynlegasta 2. Kíktu í smáauglýsingarnar og út í næstu búð eftir auglýsingum um notaðar barnavörur sem þú gætir nýtt þér. Margt sem er verið að selja lítur út eins og nýtt og barnið þitt finnur aldrei muninn 3. Leggðu barnabæturnar inn á sérreikning og athugaðu hvort ekki er hægt að spara aðeins eftir útgjöld mánaðarins 4. Fáðu þér bókasafnsskírteini og leigðu spólur og geisladiska fyrir nánast ekki neitt í staðinn fyrir að kaupa það. Á flestum bókasöfnum er líka sögustund reglulega sem börnin hafa gaman að 5. Ekki kaupa dýra merkjavöru heldur kíktu frekar í ódýru búðirnar til að finna föt og aðrar vörur fyrir barnið þitt. 6. Hafðu alltaf nesti með ef þú ferð eitthvert á flakk. Reyndu að komast hjá því að stoppa í sjoppum eftir svala og kexi því það er miklu dýrara. 7. Skapaðu stemmingu heima fyrir. Kauptu leir eða málningu og leyfðu barninu þínu að fá útrás fyrir sköpunargáfuna. 8. Ekki henda neinu. Krökkum finnst gaman að klæða sig upp í alls konar leikjum og nýta drasl sem þeir finna hér og þar um húsið. Allt er hægt að endurnýta. 9. Reyndu að finna sýningar og söfn sem ókeypis er inn á. Börnin kunna ef til vill ekki að meta listina en finnst gaman að hlaupa um tóma gangana og kynnast einhverju nýju og spennandi Fjármál Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
1. Ekki vafra á netinu og panta þér endalaust mikið af þungum og stórum barnavörulistum. Þú þarft ekki allt þetta dýra dót og svo taka vörulistarnir líka alltof mikið pláss. Kauptu bara það nauðsynlegasta 2. Kíktu í smáauglýsingarnar og út í næstu búð eftir auglýsingum um notaðar barnavörur sem þú gætir nýtt þér. Margt sem er verið að selja lítur út eins og nýtt og barnið þitt finnur aldrei muninn 3. Leggðu barnabæturnar inn á sérreikning og athugaðu hvort ekki er hægt að spara aðeins eftir útgjöld mánaðarins 4. Fáðu þér bókasafnsskírteini og leigðu spólur og geisladiska fyrir nánast ekki neitt í staðinn fyrir að kaupa það. Á flestum bókasöfnum er líka sögustund reglulega sem börnin hafa gaman að 5. Ekki kaupa dýra merkjavöru heldur kíktu frekar í ódýru búðirnar til að finna föt og aðrar vörur fyrir barnið þitt. 6. Hafðu alltaf nesti með ef þú ferð eitthvert á flakk. Reyndu að komast hjá því að stoppa í sjoppum eftir svala og kexi því það er miklu dýrara. 7. Skapaðu stemmingu heima fyrir. Kauptu leir eða málningu og leyfðu barninu þínu að fá útrás fyrir sköpunargáfuna. 8. Ekki henda neinu. Krökkum finnst gaman að klæða sig upp í alls konar leikjum og nýta drasl sem þeir finna hér og þar um húsið. Allt er hægt að endurnýta. 9. Reyndu að finna sýningar og söfn sem ókeypis er inn á. Börnin kunna ef til vill ekki að meta listina en finnst gaman að hlaupa um tóma gangana og kynnast einhverju nýju og spennandi
Fjármál Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira