Buddan og börnin 11. júní 2004 00:01 1. Ekki vafra á netinu og panta þér endalaust mikið af þungum og stórum barnavörulistum. Þú þarft ekki allt þetta dýra dót og svo taka vörulistarnir líka alltof mikið pláss. Kauptu bara það nauðsynlegasta 2. Kíktu í smáauglýsingarnar og út í næstu búð eftir auglýsingum um notaðar barnavörur sem þú gætir nýtt þér. Margt sem er verið að selja lítur út eins og nýtt og barnið þitt finnur aldrei muninn 3. Leggðu barnabæturnar inn á sérreikning og athugaðu hvort ekki er hægt að spara aðeins eftir útgjöld mánaðarins 4. Fáðu þér bókasafnsskírteini og leigðu spólur og geisladiska fyrir nánast ekki neitt í staðinn fyrir að kaupa það. Á flestum bókasöfnum er líka sögustund reglulega sem börnin hafa gaman að 5. Ekki kaupa dýra merkjavöru heldur kíktu frekar í ódýru búðirnar til að finna föt og aðrar vörur fyrir barnið þitt. 6. Hafðu alltaf nesti með ef þú ferð eitthvert á flakk. Reyndu að komast hjá því að stoppa í sjoppum eftir svala og kexi því það er miklu dýrara. 7. Skapaðu stemmingu heima fyrir. Kauptu leir eða málningu og leyfðu barninu þínu að fá útrás fyrir sköpunargáfuna. 8. Ekki henda neinu. Krökkum finnst gaman að klæða sig upp í alls konar leikjum og nýta drasl sem þeir finna hér og þar um húsið. Allt er hægt að endurnýta. 9. Reyndu að finna sýningar og söfn sem ókeypis er inn á. Börnin kunna ef til vill ekki að meta listina en finnst gaman að hlaupa um tóma gangana og kynnast einhverju nýju og spennandi Fjármál Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
1. Ekki vafra á netinu og panta þér endalaust mikið af þungum og stórum barnavörulistum. Þú þarft ekki allt þetta dýra dót og svo taka vörulistarnir líka alltof mikið pláss. Kauptu bara það nauðsynlegasta 2. Kíktu í smáauglýsingarnar og út í næstu búð eftir auglýsingum um notaðar barnavörur sem þú gætir nýtt þér. Margt sem er verið að selja lítur út eins og nýtt og barnið þitt finnur aldrei muninn 3. Leggðu barnabæturnar inn á sérreikning og athugaðu hvort ekki er hægt að spara aðeins eftir útgjöld mánaðarins 4. Fáðu þér bókasafnsskírteini og leigðu spólur og geisladiska fyrir nánast ekki neitt í staðinn fyrir að kaupa það. Á flestum bókasöfnum er líka sögustund reglulega sem börnin hafa gaman að 5. Ekki kaupa dýra merkjavöru heldur kíktu frekar í ódýru búðirnar til að finna föt og aðrar vörur fyrir barnið þitt. 6. Hafðu alltaf nesti með ef þú ferð eitthvert á flakk. Reyndu að komast hjá því að stoppa í sjoppum eftir svala og kexi því það er miklu dýrara. 7. Skapaðu stemmingu heima fyrir. Kauptu leir eða málningu og leyfðu barninu þínu að fá útrás fyrir sköpunargáfuna. 8. Ekki henda neinu. Krökkum finnst gaman að klæða sig upp í alls konar leikjum og nýta drasl sem þeir finna hér og þar um húsið. Allt er hægt að endurnýta. 9. Reyndu að finna sýningar og söfn sem ókeypis er inn á. Börnin kunna ef til vill ekki að meta listina en finnst gaman að hlaupa um tóma gangana og kynnast einhverju nýju og spennandi
Fjármál Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira