Lækkun virðisaukaskatts í forgang 12. júní 2004 00:01 Einar Oddur Kristjánsson, varaformaður fjárlaganefndar, telur rétt að lækka virðisaukaskatt í kjölfar aukinnar verðbólgu. "Við lýstum því yfir í stjórnarsáttmálanum að við ætlum að lækka skatta um 20 milljarða á kjörtímabilinu," segir Einar Oddur. "Þessi verðbólguvá sem núna er komin upp segir mér að við eigum að einbeita okkur að því að lækka virðisaukaskattinn eins mikið og við getum." Að sögn Einars Odds þurfa stjórnvöld að koma til móts við aðila vinnumarkaðarins. "Við þurfum að gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að kjarasamningar geti haldið." "Lækkun virðisaukaskatts kemur til með að lækka vöruverð og gæti þar af leiðandi unnið gegn verðbólgunni," segir Pétur Blöndal, formaður efnahags- og viðskiptanefndar, þegar hugmyndir Einars Odds eru bornar undir hann. "Mér finnst vel koma til greina að skoða þann flöt í ljósi aðstæðna. Hins vegar megum við ekki gleyma meginmarkmiði okkar, sem er lækkun tekjuskatts." Pétur telur hins vegar ekki rétt að einblína einungis á ríkisfjármálin vegna verðbólgunnar. "Þetta er líka spurning um sparnaðarhegðun landsmanna, sem ég tel ekki síður mikilvæga." Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Sjá meira
Einar Oddur Kristjánsson, varaformaður fjárlaganefndar, telur rétt að lækka virðisaukaskatt í kjölfar aukinnar verðbólgu. "Við lýstum því yfir í stjórnarsáttmálanum að við ætlum að lækka skatta um 20 milljarða á kjörtímabilinu," segir Einar Oddur. "Þessi verðbólguvá sem núna er komin upp segir mér að við eigum að einbeita okkur að því að lækka virðisaukaskattinn eins mikið og við getum." Að sögn Einars Odds þurfa stjórnvöld að koma til móts við aðila vinnumarkaðarins. "Við þurfum að gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að kjarasamningar geti haldið." "Lækkun virðisaukaskatts kemur til með að lækka vöruverð og gæti þar af leiðandi unnið gegn verðbólgunni," segir Pétur Blöndal, formaður efnahags- og viðskiptanefndar, þegar hugmyndir Einars Odds eru bornar undir hann. "Mér finnst vel koma til greina að skoða þann flöt í ljósi aðstæðna. Hins vegar megum við ekki gleyma meginmarkmiði okkar, sem er lækkun tekjuskatts." Pétur telur hins vegar ekki rétt að einblína einungis á ríkisfjármálin vegna verðbólgunnar. "Þetta er líka spurning um sparnaðarhegðun landsmanna, sem ég tel ekki síður mikilvæga."
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Sjá meira