Gengur illa að skora á móti KR 14. júní 2004 00:01 Hinni 17 ára Margréti Láru Viðarsdóttur leikmanni ÍBV í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu gengur illa að finna netmöskvana hjá KR. Hún skoraði ekki í 1-1 jafntefli liðanna í fyrrakvöld var það fimmti deildar og bikarleikur hennar í röð gegn KR þar sem að hún er ekki á skotskónum. Margrét Lára skoraði í fyrsta leik sínum gegn KR, 4-2 sigri í júní 2002 en hefur síðan ekki skorað hjá Vesturbæjarliðinu. Eyjaliðið hefur ennfremur leikið fjóra deildarleiki í röð gegn KR síðan þá án þess að vinna og markatalan í þeim er 4-14 KR í vil. KR-ingum gengur því mun betur en öðrum liðum Landsbankadeildar kvenna að dekka þessa stórefnilegu knattspyrnukonu. Margrét Lára hafði skorað 16 mörk í síðustu fimm deildarleikjum sínum gegn öðrum liðum en KR þegar hún mætti á KR-völlinn í fyrrakvöld, þar af sjö mörk í fyrstu tveimur leikjum Landsbankadeildarinnar í sumar. Margrét Lára hefur til þessa dags skorað 31 mark í 21 deildarleik gegn öðrum liðum en KR og tíu mörk í níu A-landsleikjum en aðeins eitt mark í fimm deildarleikjum gegn KR. Margrét Lára skoraði reyndar í leiknum í fyrrakvöld en markið var dæmt af. Sólveig Þórarinsdóttir sem er að spila sitt fyrsta tímabil sem miðvörður átti mjög góðan leik og var með Margréti Láru í strangri gæslu allan tímann. Næsti leikur ÍBV er gegn Stjörnunni út í Eyjum og þá verður gaman að sjá hvort Margrét Lára verði búin að finna skotskóna sína á nýjan leik. Margrét Lára gegn KR: Leikir 6 (1) Mörk 1 (0) Margrét Lára gegn öðrum liðum: Leikir 25 (4) Mörk 31 (0) Margrét Lára gegn öllum liðum: 31 leikur (5) 32 mörk (0) * Bikarleikir eru innan sviga Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Sjá meira
Hinni 17 ára Margréti Láru Viðarsdóttur leikmanni ÍBV í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu gengur illa að finna netmöskvana hjá KR. Hún skoraði ekki í 1-1 jafntefli liðanna í fyrrakvöld var það fimmti deildar og bikarleikur hennar í röð gegn KR þar sem að hún er ekki á skotskónum. Margrét Lára skoraði í fyrsta leik sínum gegn KR, 4-2 sigri í júní 2002 en hefur síðan ekki skorað hjá Vesturbæjarliðinu. Eyjaliðið hefur ennfremur leikið fjóra deildarleiki í röð gegn KR síðan þá án þess að vinna og markatalan í þeim er 4-14 KR í vil. KR-ingum gengur því mun betur en öðrum liðum Landsbankadeildar kvenna að dekka þessa stórefnilegu knattspyrnukonu. Margrét Lára hafði skorað 16 mörk í síðustu fimm deildarleikjum sínum gegn öðrum liðum en KR þegar hún mætti á KR-völlinn í fyrrakvöld, þar af sjö mörk í fyrstu tveimur leikjum Landsbankadeildarinnar í sumar. Margrét Lára hefur til þessa dags skorað 31 mark í 21 deildarleik gegn öðrum liðum en KR og tíu mörk í níu A-landsleikjum en aðeins eitt mark í fimm deildarleikjum gegn KR. Margrét Lára skoraði reyndar í leiknum í fyrrakvöld en markið var dæmt af. Sólveig Þórarinsdóttir sem er að spila sitt fyrsta tímabil sem miðvörður átti mjög góðan leik og var með Margréti Láru í strangri gæslu allan tímann. Næsti leikur ÍBV er gegn Stjörnunni út í Eyjum og þá verður gaman að sjá hvort Margrét Lára verði búin að finna skotskóna sína á nýjan leik. Margrét Lára gegn KR: Leikir 6 (1) Mörk 1 (0) Margrét Lára gegn öðrum liðum: Leikir 25 (4) Mörk 31 (0) Margrét Lára gegn öllum liðum: 31 leikur (5) 32 mörk (0) * Bikarleikir eru innan sviga
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Sjá meira