Kaupir Landsbankinn Íslandsbanka? 23. ágúst 2004 00:01 Grunur um að Landsbankamenn hafi áhuga á að kaupa Íslandsbanka þykir hafa styrkst eftir viðskipti morgunsins. Fjárfestingarfélagið Burðarás er nú fimmti stærsti hluthafi Íslandsbanka með fimm og hálfs prósents hlut. Burðarás hafði selt Orra Vigfússyni þennan hlut í byrjun árs og setti Orri hlutaféð í eignarhaldsfélagið Urriða. Friðrik Jóhannsson, forstjóri Burðaráss, sagði í samtali við fréttastofu að Orri hafi ætlað að fá erlenda aðila til liðs við sig en það ekki gengið. Því hafi orðið úr að kaupin gengu til baka með þeim hætti að Burðarás hefur yfirtekið Urriða. Friðrik segir enga ákvörðun hafa verið tekna um frekari kaup á hlutabréfum í Íslandsbanka. Ekki hafi heldur verið tekin ákvörðun um hvort þeir muni selja það sem þeir nú eiga. Ýmsar kenningar hafa verið á lofti um fyrirætlanir Landsbankamanna þegar kemur að Íslandsbanka. Efasemdarmenn höfðu reyndar aldrei trú á því að Orri Vigfússon gæti einn og óstuddur staðið undir kaupunum á sínum tíma, og þá ekki heldur Helgi Magnússon sem á 8,3 prósent í bankanum. Hlutur hans er skráður á Landsbankann sem fjármagnaði kaupin. Landsbankinn getur ekki annað en talist hafa sterk tök á hlutabréfum Helga. Sterk eignatengsl eru svo aftur á milli Landsbankans og Burðaráss. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent 2 Guys á Ægisíðu lokað Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Til skoðunar að selja almenningi bankann Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Viðskipti innlent Fleiri fréttir 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Sjá meira
Grunur um að Landsbankamenn hafi áhuga á að kaupa Íslandsbanka þykir hafa styrkst eftir viðskipti morgunsins. Fjárfestingarfélagið Burðarás er nú fimmti stærsti hluthafi Íslandsbanka með fimm og hálfs prósents hlut. Burðarás hafði selt Orra Vigfússyni þennan hlut í byrjun árs og setti Orri hlutaféð í eignarhaldsfélagið Urriða. Friðrik Jóhannsson, forstjóri Burðaráss, sagði í samtali við fréttastofu að Orri hafi ætlað að fá erlenda aðila til liðs við sig en það ekki gengið. Því hafi orðið úr að kaupin gengu til baka með þeim hætti að Burðarás hefur yfirtekið Urriða. Friðrik segir enga ákvörðun hafa verið tekna um frekari kaup á hlutabréfum í Íslandsbanka. Ekki hafi heldur verið tekin ákvörðun um hvort þeir muni selja það sem þeir nú eiga. Ýmsar kenningar hafa verið á lofti um fyrirætlanir Landsbankamanna þegar kemur að Íslandsbanka. Efasemdarmenn höfðu reyndar aldrei trú á því að Orri Vigfússon gæti einn og óstuddur staðið undir kaupunum á sínum tíma, og þá ekki heldur Helgi Magnússon sem á 8,3 prósent í bankanum. Hlutur hans er skráður á Landsbankann sem fjármagnaði kaupin. Landsbankinn getur ekki annað en talist hafa sterk tök á hlutabréfum Helga. Sterk eignatengsl eru svo aftur á milli Landsbankans og Burðaráss.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent 2 Guys á Ægisíðu lokað Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Til skoðunar að selja almenningi bankann Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Viðskipti innlent Fleiri fréttir 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Sjá meira