KB banki gagnrýnir Íbúðalánasjóð 27. ágúst 2004 00:01 KB banki gagnrýnir Íbúðalánasjóð harkalega fyrir að hafa íbúðabréfaútboð sín lokuð. Bankinn segir að þetta minnki trúverðugleika sjóðsins og fæli frá erlenda fjárfesta. Íbúðalánasjóður hélt í gær annað íbúðabréfaútboð sitt, og var það lokað, eins og það fyrra. Íslandsbanka í London var falin sala bréfanna, en hann fékk það einnig síðast ásamt Deutsche Bank. KB Banki brást harkalega við þessu, á vefsíðu sinni, í gær. Þar segir að ljóst sé að með aðgerðum sínum sé Íbúðalánasjóður að hygla einum markaðsaðila umfram aðra, gera verðmyndun með langtímaraunvexti mjög ógagnsæja og gera að litlu þá þróun og endurbætur sem átt hafi sér stað á innlenda skuldabréfamarkaðnum á undanförnum árum. KB Banki segir að trúverðugleiki Íbúðalánasjóðs minnki við þetta. Það geti varla verið til þess fallið að stækka hóp viðskiptavina, að bjóða aðeins einum markaðsaðila bréfin til sölu, og grafa undan verðmyndun á þessum bréfum á sama tíma. Þetta verði til þess að fæla frá erlenda fjárfesta. Landsbankinn gerir einnig athugasemdir við vinnubrögð Íbúðalánasjóðs, þótt ekki sé tekið jafn harkalega til orða. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Sjá meira
KB banki gagnrýnir Íbúðalánasjóð harkalega fyrir að hafa íbúðabréfaútboð sín lokuð. Bankinn segir að þetta minnki trúverðugleika sjóðsins og fæli frá erlenda fjárfesta. Íbúðalánasjóður hélt í gær annað íbúðabréfaútboð sitt, og var það lokað, eins og það fyrra. Íslandsbanka í London var falin sala bréfanna, en hann fékk það einnig síðast ásamt Deutsche Bank. KB Banki brást harkalega við þessu, á vefsíðu sinni, í gær. Þar segir að ljóst sé að með aðgerðum sínum sé Íbúðalánasjóður að hygla einum markaðsaðila umfram aðra, gera verðmyndun með langtímaraunvexti mjög ógagnsæja og gera að litlu þá þróun og endurbætur sem átt hafi sér stað á innlenda skuldabréfamarkaðnum á undanförnum árum. KB Banki segir að trúverðugleiki Íbúðalánasjóðs minnki við þetta. Það geti varla verið til þess fallið að stækka hóp viðskiptavina, að bjóða aðeins einum markaðsaðila bréfin til sölu, og grafa undan verðmyndun á þessum bréfum á sama tíma. Þetta verði til þess að fæla frá erlenda fjárfesta. Landsbankinn gerir einnig athugasemdir við vinnubrögð Íbúðalánasjóðs, þótt ekki sé tekið jafn harkalega til orða.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Sjá meira