Powell hætti við að fara til Aþenu 28. ágúst 2004 00:01 Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur fyrirvaralaust hætt við ferð til Aþenu þar sem hann ætlaði að sitja lokahátíð Ólympíuleikanna. Andstæðingar stríðsreksturs virðast hafa skotið honum skelk í bringu. Powell átti að ferðast til Aþenu á morgun, sunnudag, en í morgun var ferðinni skyndilega aflýst. Talsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins segir að Powell hafi hætt við ferðina vegna anna við að sinna málefnum Íraks og Súdans. Fréttaskýrendur telja þó líklegast að Powell hafi viljað komast hjá því að mæta grískum stríðsandstæðingum sem söfnuðust saman í Aþenu gær til að mótmæla fyrirhugaðri heimsókn hans. Eitt þúsund manns gengu um götur borgarinnar og lögregla þurfti að beita táragasi til að dreifa mannfjöldanum sem hélt á risastórum borða þar sem á stóð: „Powell, morðingi, farðu heim“. Fleiri mótmælagöngur voru fyrirhugaðar þegar Powell kæmi til borgarinnar og í dag gengu menn enn um götur Aþenu með borða með and- amerískum áróðri. Forsvarsmenn andófsmannanna hrósa sigri og segja augljóst að Powell hafi hreinlega ekki þorað í þá, hvað svo sem aðstoðarmenn hans segja. Þessi uppákoma þykir nokkuð vandræðaleg fyrir grísk stjórnvöld en hingað til hefur rekstur Ólympíuleikanna og öryggismál í kringum þá gengið eins og í sögu. Í sárabætur hefur Powell lofað að koma í heimsókn til Grikklands strax í byrjun október. Erlent Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira
Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur fyrirvaralaust hætt við ferð til Aþenu þar sem hann ætlaði að sitja lokahátíð Ólympíuleikanna. Andstæðingar stríðsreksturs virðast hafa skotið honum skelk í bringu. Powell átti að ferðast til Aþenu á morgun, sunnudag, en í morgun var ferðinni skyndilega aflýst. Talsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins segir að Powell hafi hætt við ferðina vegna anna við að sinna málefnum Íraks og Súdans. Fréttaskýrendur telja þó líklegast að Powell hafi viljað komast hjá því að mæta grískum stríðsandstæðingum sem söfnuðust saman í Aþenu gær til að mótmæla fyrirhugaðri heimsókn hans. Eitt þúsund manns gengu um götur borgarinnar og lögregla þurfti að beita táragasi til að dreifa mannfjöldanum sem hélt á risastórum borða þar sem á stóð: „Powell, morðingi, farðu heim“. Fleiri mótmælagöngur voru fyrirhugaðar þegar Powell kæmi til borgarinnar og í dag gengu menn enn um götur Aþenu með borða með and- amerískum áróðri. Forsvarsmenn andófsmannanna hrósa sigri og segja augljóst að Powell hafi hreinlega ekki þorað í þá, hvað svo sem aðstoðarmenn hans segja. Þessi uppákoma þykir nokkuð vandræðaleg fyrir grísk stjórnvöld en hingað til hefur rekstur Ólympíuleikanna og öryggismál í kringum þá gengið eins og í sögu. Í sárabætur hefur Powell lofað að koma í heimsókn til Grikklands strax í byrjun október.
Erlent Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira