Fengu 400 milljónir í milli 30. ágúst 2004 00:01 Orkuveitan seldi sjötíu prósenta hlut sinn í Línu.net á 280 milljónir til Og Vodafone. Orkuveitan keypti síðan sex prósenta hlut Og Vodafone í ljósleiðarakerfinu á milli sjö og átta hundruð milljónir króna. Og Vodafone fékk því milli fjögur og fimm hundruð milljónir króna þegar gengið var frá viðskiptunum. Guðmundur Þóroddsson, forstjóri Orkuveitunnar, vildi ekki staðfesta tölur úr samningunum við Og Vodafone. "Og Vodafone á eftir að senda tilkynningu um viðskiptin inn á Verðbréfaþing og verður að fá tækifæri til þess," sagði hann og taldi einkennilegt ef menn í trúnaðarstörfum væru farnir að leka samningum fyrirtækja. "Lína.net er bara einn þáttur í löngum samningi og alls ekki hægt að stilla því þannig upp að verið sé að borga með fyrirtækinu." Ársreikningur Línu.nets var kynntur í gær, en þar kom fram að tap síðasta árs nam tæpum 130 milljónum króna. "Ég geri ráð fyrir því að þeir sem legið hafa yfir tölum fyrirtækisins hafi líka skoðað sex mánaða uppgjörið þar sem fram kemur að tapið er nánast horfið og stefnir í hagnað á árinu. Þannig að ekki er verið að selja þess vegna," segir Guðmundur. Heimildir blaðsins herma að stjórnendur Orkuveitunnar meti ljósleiðarakerfið á um fjóra milljarða króna og að tekjur fyrirtækisins og aðildarfélaga af rekstri kerfisins hafi numið um fimm hundruð milljónum á síðasta ári. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Sjá meira
Orkuveitan seldi sjötíu prósenta hlut sinn í Línu.net á 280 milljónir til Og Vodafone. Orkuveitan keypti síðan sex prósenta hlut Og Vodafone í ljósleiðarakerfinu á milli sjö og átta hundruð milljónir króna. Og Vodafone fékk því milli fjögur og fimm hundruð milljónir króna þegar gengið var frá viðskiptunum. Guðmundur Þóroddsson, forstjóri Orkuveitunnar, vildi ekki staðfesta tölur úr samningunum við Og Vodafone. "Og Vodafone á eftir að senda tilkynningu um viðskiptin inn á Verðbréfaþing og verður að fá tækifæri til þess," sagði hann og taldi einkennilegt ef menn í trúnaðarstörfum væru farnir að leka samningum fyrirtækja. "Lína.net er bara einn þáttur í löngum samningi og alls ekki hægt að stilla því þannig upp að verið sé að borga með fyrirtækinu." Ársreikningur Línu.nets var kynntur í gær, en þar kom fram að tap síðasta árs nam tæpum 130 milljónum króna. "Ég geri ráð fyrir því að þeir sem legið hafa yfir tölum fyrirtækisins hafi líka skoðað sex mánaða uppgjörið þar sem fram kemur að tapið er nánast horfið og stefnir í hagnað á árinu. Þannig að ekki er verið að selja þess vegna," segir Guðmundur. Heimildir blaðsins herma að stjórnendur Orkuveitunnar meti ljósleiðarakerfið á um fjóra milljarða króna og að tekjur fyrirtækisins og aðildarfélaga af rekstri kerfisins hafi numið um fimm hundruð milljónum á síðasta ári.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Sjá meira