Stöðutaka heimila á markaðinum 2. september 2004 00:01 Hugsanlegt er að nýju íbúðalánin sem bankarnir bjóða muni leiða til aukinnar stöðutöku íslenskra heimila á hlutabréfamarkaðinum að sögn Greiningar Íslandsbanka. Með lánunum gefst íbúðaeigendum betra færi en áður á að losa um eigið fé sem bundið er í húsnæðinu og nýta til annarra þátta. Nokkuð hefur verið rætt um möguleika þess að þetta fjármagn fari í aukna neyslu. Íslandsbanki segir hins vegar einnig líklegt að þetta fé muni leita inn á hlutabréfamarkaðinn. Hlutabréf hafa hækkað mikið að undanförnu og þátttaka einstaklinga á markaðinum hefur aukist. Bankinn spáir því að nýju íbúðalánin leggist á sveif með öðrum þáttum sem auka munu þátttöku einstaklinga enn frekar á næstunni. Þessu til viðbótar er sú lækkun langtímavaxta sem nú er að eiga sér stað til þess fallin að þrýsta verði hlutabréfa upp þar sem í lækkuninni felst að gerð er lægri ávöxtunarkrafa til flestra fyrirtækja. Þessir þættir munu því hjálpa til við að stuðla að enn frekari hækkun á hlutabréfamarkaðinum á næstunni samkvæmt spá Íslandsbanka en Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 94% á síðustu tólf mánuðum. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent 2 Guys á Ægisíðu lokað Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Til skoðunar að selja almenningi bankann Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Viðskipti innlent Fleiri fréttir 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Sjá meira
Hugsanlegt er að nýju íbúðalánin sem bankarnir bjóða muni leiða til aukinnar stöðutöku íslenskra heimila á hlutabréfamarkaðinum að sögn Greiningar Íslandsbanka. Með lánunum gefst íbúðaeigendum betra færi en áður á að losa um eigið fé sem bundið er í húsnæðinu og nýta til annarra þátta. Nokkuð hefur verið rætt um möguleika þess að þetta fjármagn fari í aukna neyslu. Íslandsbanki segir hins vegar einnig líklegt að þetta fé muni leita inn á hlutabréfamarkaðinn. Hlutabréf hafa hækkað mikið að undanförnu og þátttaka einstaklinga á markaðinum hefur aukist. Bankinn spáir því að nýju íbúðalánin leggist á sveif með öðrum þáttum sem auka munu þátttöku einstaklinga enn frekar á næstunni. Þessu til viðbótar er sú lækkun langtímavaxta sem nú er að eiga sér stað til þess fallin að þrýsta verði hlutabréfa upp þar sem í lækkuninni felst að gerð er lægri ávöxtunarkrafa til flestra fyrirtækja. Þessir þættir munu því hjálpa til við að stuðla að enn frekari hækkun á hlutabréfamarkaðinum á næstunni samkvæmt spá Íslandsbanka en Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 94% á síðustu tólf mánuðum.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent 2 Guys á Ægisíðu lokað Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Til skoðunar að selja almenningi bankann Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Viðskipti innlent Fleiri fréttir 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Sjá meira