Umtalsverð lækkun lyfjaverðs 3. september 2004 00:01 Heilbrigðisyfirvöld hafa gert samkomulag við fulltrúa frumlyfjaframleiðanda innan Félags íslenskra stórkaupmanna og við fulltrúa Actavis hf um lækkun lyfjaverðs. Samkvæmt samkomulaginu er stefnt að því að lyfjaverð í heildsölu á Íslandi verði sambærilegt við meðalverð á hinum Norðurlöndunum hverju sinni innan 2ja ára. Samtals mun lyfjaverðslækkun á þessu ári nema um 763 m.kr. í heildsölu sem svarar um 1.136 m.kr. í smásölu. Þegar samkomulagið um lægra lyfjaverð var í höfn var horfið frá áformum um upptöku viðmiðunarverðs lyfja með sambærileg meðferðaráhrif en það átti samkvæmt reglugerð að taka gildi hinn 1. ágúst 2004 sl. Íslendingar taka minna af lyfjum en nágrannaþjóðirnar en borga mun meira fyrir. Á síðustu árum hefur lyfjakostnaður landsmanna aukist hröðum skrefum. Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um íslenska lyfjamarkaðinn frá því í mars 2004 kemur meðal annars fram að þrátt fyrir að lyfjanotkun á hvern íbúa á Íslandi hafi undanfarin ár verið minni en á hvern íbúa í nágrannalöndunum, hefur lyfjakostnaður hér á landi verið mun meiri. Þannig var lyfjakostnaður á hvern Íslending 46% meiri árið 2003 en á hvern Dana og Norðmann. Árið 2003 nam heildarlyfjakostnaður á Íslandi m.v. skráð hámarksverð samtals 14 milljörðum króna. Sé gengið út frá svipaðri lyfjanotkun og að sama lyfjaverð hefði gilt á Íslandi og í Danmörku og Noregi hefði það þýtt að lyfjakostnaður landsmanna árið 2003 hefði orðið um 4,4 milljörðum króna lægri en hann varð. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Heilbrigðisyfirvöld hafa gert samkomulag við fulltrúa frumlyfjaframleiðanda innan Félags íslenskra stórkaupmanna og við fulltrúa Actavis hf um lækkun lyfjaverðs. Samkvæmt samkomulaginu er stefnt að því að lyfjaverð í heildsölu á Íslandi verði sambærilegt við meðalverð á hinum Norðurlöndunum hverju sinni innan 2ja ára. Samtals mun lyfjaverðslækkun á þessu ári nema um 763 m.kr. í heildsölu sem svarar um 1.136 m.kr. í smásölu. Þegar samkomulagið um lægra lyfjaverð var í höfn var horfið frá áformum um upptöku viðmiðunarverðs lyfja með sambærileg meðferðaráhrif en það átti samkvæmt reglugerð að taka gildi hinn 1. ágúst 2004 sl. Íslendingar taka minna af lyfjum en nágrannaþjóðirnar en borga mun meira fyrir. Á síðustu árum hefur lyfjakostnaður landsmanna aukist hröðum skrefum. Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um íslenska lyfjamarkaðinn frá því í mars 2004 kemur meðal annars fram að þrátt fyrir að lyfjanotkun á hvern íbúa á Íslandi hafi undanfarin ár verið minni en á hvern íbúa í nágrannalöndunum, hefur lyfjakostnaður hér á landi verið mun meiri. Þannig var lyfjakostnaður á hvern Íslending 46% meiri árið 2003 en á hvern Dana og Norðmann. Árið 2003 nam heildarlyfjakostnaður á Íslandi m.v. skráð hámarksverð samtals 14 milljörðum króna. Sé gengið út frá svipaðri lyfjanotkun og að sama lyfjaverð hefði gilt á Íslandi og í Danmörku og Noregi hefði það þýtt að lyfjakostnaður landsmanna árið 2003 hefði orðið um 4,4 milljörðum króna lægri en hann varð.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira