Strandhögg víkinganna 18. september 2004 00:01 "Hvaða víkingur gerði strandhögg á Íslandi árið 2004? Svar: Baugur." Þannig leggur einn af pistlahöfundum viðskiptadagblaðsins Financial Times út af áhuga Baugs á Big Food Group, sem á meðal annars smásölufyrirtækið Iceland. Í breskum fjölmiðlum er mikið fjallað um áhuga Baugs á Big Food Group sem leiddi til mikillar hækkunar á verði hlutabréfa í félaginu þegar af honum fréttist í fyrradag. Blöðunum verður tíðrætt um bága stöðu fyrirtækisins. Sala tveggja stærstu verslanakeðja þess, Iceland og Booker, hefur dregist mjög saman og skuldir og eftirlaunaskuldbindingar gera því erfitt fyrir. Þessi staða gerir Baugi auðveldara fyrir að eignast fyrirtækið, segir í The Independent. "Með óaðfinnanlegri tímasetningu setja Íslendingarnir tilboð sitt fram í þann mund sem fyrirtækið neyðist til að senda út afkomuviðvörun," segir þar. Auk þess er bent á að þrátt fyrir erfiða stöðu Big Food Group nemi sala þess árlega enn um 640 milljörðum króna, sem gefi ýmis tækifæri. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Sjá meira
"Hvaða víkingur gerði strandhögg á Íslandi árið 2004? Svar: Baugur." Þannig leggur einn af pistlahöfundum viðskiptadagblaðsins Financial Times út af áhuga Baugs á Big Food Group, sem á meðal annars smásölufyrirtækið Iceland. Í breskum fjölmiðlum er mikið fjallað um áhuga Baugs á Big Food Group sem leiddi til mikillar hækkunar á verði hlutabréfa í félaginu þegar af honum fréttist í fyrradag. Blöðunum verður tíðrætt um bága stöðu fyrirtækisins. Sala tveggja stærstu verslanakeðja þess, Iceland og Booker, hefur dregist mjög saman og skuldir og eftirlaunaskuldbindingar gera því erfitt fyrir. Þessi staða gerir Baugi auðveldara fyrir að eignast fyrirtækið, segir í The Independent. "Með óaðfinnanlegri tímasetningu setja Íslendingarnir tilboð sitt fram í þann mund sem fyrirtækið neyðist til að senda út afkomuviðvörun," segir þar. Auk þess er bent á að þrátt fyrir erfiða stöðu Big Food Group nemi sala þess árlega enn um 640 milljörðum króna, sem gefi ýmis tækifæri.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Sjá meira