Launin hafa hækkað um 20% 20. september 2004 00:01 Grunnskólakennarar eru með að meðaltali tvö hundruð og fimmtíu þúsund krónur á mánuði í laun með yfirvinnu. Heildarlaunin hafa hækkað um tæp tuttugu prósent á síðustu þremur árum en hafa þó ekki hækkað jafn mikið og laun framhaldsskólakennara. Í síðustu samningum, árið 2000, sömdu grunnskólakennarar um verulega hækkun á grunnlaunum. Þá fóru dagvinnulaun kennara úr 132 þúsundum og voru komin upp í 215 þúsund í fyrra, sem er hækkun um 63%. Þetta segir hins vegar ekki alla söguna því heildarlaunin, eða launin með yfirvinnu, voru áður 210 þúsund en voru í fyrra komin upp í 250 þúsund, sem er hækkun um 19%. Á sama tíma hafa laun á almennum vinnumarkaði hækkað um 18%. Þetta er unnið upp úr gögnum kjararannsóknarnefndar fyrir grunnskólakennara í Reykjavík sem eru talin endurspegla meðaltalið í landinu. Grunnskólakennarar vísa gjarnan í að laun framhaldskólakennara séu mun hærri. Við skulum skoða þær tölur. Meðan grunnskólakennari var með 215 þúsund í dagvinnulaun í fyrra var framhaldsskólakennari með 231 þúsund. Munurinn er 7%. En þegar litið er á heildarlaunin er munurinn talsvert meiri. Grunnskólakennari var með með 250 þúsund en framhaldsskólakennari 335 þúsund. Munurinn er 34%. Fyrir samningana árið 2000 var þessi munur minni. Heildarlaun framhaldsskólakennara voru þá aðeins 5% hærri en grunnskólakennara og dagvinnulaunin nánast þau sömu. Kennsluskylda hefur haldist óbreytt þennan tíma, er 28 tímar hjá grunnskólakennurum en 24 hjá framhaldsskólakennurum. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Fleiri fréttir Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Sjá meira
Grunnskólakennarar eru með að meðaltali tvö hundruð og fimmtíu þúsund krónur á mánuði í laun með yfirvinnu. Heildarlaunin hafa hækkað um tæp tuttugu prósent á síðustu þremur árum en hafa þó ekki hækkað jafn mikið og laun framhaldsskólakennara. Í síðustu samningum, árið 2000, sömdu grunnskólakennarar um verulega hækkun á grunnlaunum. Þá fóru dagvinnulaun kennara úr 132 þúsundum og voru komin upp í 215 þúsund í fyrra, sem er hækkun um 63%. Þetta segir hins vegar ekki alla söguna því heildarlaunin, eða launin með yfirvinnu, voru áður 210 þúsund en voru í fyrra komin upp í 250 þúsund, sem er hækkun um 19%. Á sama tíma hafa laun á almennum vinnumarkaði hækkað um 18%. Þetta er unnið upp úr gögnum kjararannsóknarnefndar fyrir grunnskólakennara í Reykjavík sem eru talin endurspegla meðaltalið í landinu. Grunnskólakennarar vísa gjarnan í að laun framhaldskólakennara séu mun hærri. Við skulum skoða þær tölur. Meðan grunnskólakennari var með 215 þúsund í dagvinnulaun í fyrra var framhaldsskólakennari með 231 þúsund. Munurinn er 7%. En þegar litið er á heildarlaunin er munurinn talsvert meiri. Grunnskólakennari var með með 250 þúsund en framhaldsskólakennari 335 þúsund. Munurinn er 34%. Fyrir samningana árið 2000 var þessi munur minni. Heildarlaun framhaldsskólakennara voru þá aðeins 5% hærri en grunnskólakennara og dagvinnulaunin nánast þau sömu. Kennsluskylda hefur haldist óbreytt þennan tíma, er 28 tímar hjá grunnskólakennurum en 24 hjá framhaldsskólakennurum.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Fleiri fréttir Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Sjá meira