Hópur forstjóra ræður Íslandsbanka 12. október 2004 00:01 Lífeyrissjóður Verslunarmanna seldi í gær fjögurra prósenta hlut í Íslandsbanka fyrir tæpa fimm milljarða króna. Kaupendur voru annars vegar hópur einstaklinga sem eru stórir hluthafar í bankanum og hinsvegar Straumur fjárfestingarbanki. Hvor hópur um sig kaupir tveggja prósenta hlut. Þessir aðilar munu tilbúnir til þessa að vinna saman að stjórn bankans. Þar með er hópur bankaráðsmannanna Einars Sveinssonar, Karls Wernerssonar og Jóns Snorrasonar með undirtökin í stjórn Íslandsbanka. Þessir bankaráðsmenn hafa stutt forstjóra bankans Bjarna Ármannsson. Auk þeirra kaupir Steinunn Jónsdóttir hlut í bankanum. Hún er af Bykófjölskyldunni og má búast við að sú fjölskylda komi í framhaldinu í auknum mæli að stjórn bankans og vinni með þessum hópi. Hópurinn ræður nú um þriðjungi atkvæða hluthafa. Andstæð fylking innan bankans hefur verið undir forystu Víglundar Þorsteinssonar sem situr fyrir hönd Lífeyrissjóðs verslunarmanna í bankaráðinu. Þessi hópur fjögurra bankaráðsmanna mun fara út úr stjórn bankans á hluthafafundi sem verður boðaður fljótlega. Stjórn Lífeyrissjóðs Verslunamanna barst tilboð um kaup á tveggja prósenta hlut í Íslandsbanka. Innan stjórnarinnar hefur verið andstaða við að fulltrúar sjóðsins skipi sér í fylkingar innan bankarðas Íslandsbaka. Tekist var á í stjórn sjóðsins um söluna, en einróma niðurstaða varð að selja allt að fjögurra prósenta hlut til hæstbjóðanda. Efir söluna á lífeyrisjsóðurinn 2,77 prósenta hlut í bankanum. Einar Sveinsson stjórnarformaður Íslandsbanka segir að með kaupunum sé komin góður kjölfestuhópur að bankanum sem geti unnið saman að hagsmunum bankans. "Mér finnst ekki slæmt að Straumur eigi þarna sinn hlut. Það er þá komið andlit á bakvið þann hlut og eðlilegt að í framhaldinu ræði menn hvernig stjórn verði sett saman." Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sjá meira
Lífeyrissjóður Verslunarmanna seldi í gær fjögurra prósenta hlut í Íslandsbanka fyrir tæpa fimm milljarða króna. Kaupendur voru annars vegar hópur einstaklinga sem eru stórir hluthafar í bankanum og hinsvegar Straumur fjárfestingarbanki. Hvor hópur um sig kaupir tveggja prósenta hlut. Þessir aðilar munu tilbúnir til þessa að vinna saman að stjórn bankans. Þar með er hópur bankaráðsmannanna Einars Sveinssonar, Karls Wernerssonar og Jóns Snorrasonar með undirtökin í stjórn Íslandsbanka. Þessir bankaráðsmenn hafa stutt forstjóra bankans Bjarna Ármannsson. Auk þeirra kaupir Steinunn Jónsdóttir hlut í bankanum. Hún er af Bykófjölskyldunni og má búast við að sú fjölskylda komi í framhaldinu í auknum mæli að stjórn bankans og vinni með þessum hópi. Hópurinn ræður nú um þriðjungi atkvæða hluthafa. Andstæð fylking innan bankans hefur verið undir forystu Víglundar Þorsteinssonar sem situr fyrir hönd Lífeyrissjóðs verslunarmanna í bankaráðinu. Þessi hópur fjögurra bankaráðsmanna mun fara út úr stjórn bankans á hluthafafundi sem verður boðaður fljótlega. Stjórn Lífeyrissjóðs Verslunamanna barst tilboð um kaup á tveggja prósenta hlut í Íslandsbanka. Innan stjórnarinnar hefur verið andstaða við að fulltrúar sjóðsins skipi sér í fylkingar innan bankarðas Íslandsbaka. Tekist var á í stjórn sjóðsins um söluna, en einróma niðurstaða varð að selja allt að fjögurra prósenta hlut til hæstbjóðanda. Efir söluna á lífeyrisjsóðurinn 2,77 prósenta hlut í bankanum. Einar Sveinsson stjórnarformaður Íslandsbanka segir að með kaupunum sé komin góður kjölfestuhópur að bankanum sem geti unnið saman að hagsmunum bankans. "Mér finnst ekki slæmt að Straumur eigi þarna sinn hlut. Það er þá komið andlit á bakvið þann hlut og eðlilegt að í framhaldinu ræði menn hvernig stjórn verði sett saman."
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sjá meira