Héraðsdómur klofnaði í málinu 5. nóvember 2004 00:01 Rúnar Ben Maitsland var dæmdur í fimm ára fangelsi í dag fyrir innflutning á fíkniefnum. Tvíburabróðir hans, Davíð Ben Maitsland, var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi. Héraðsdómur Reykjavíkur klofnaði í niðurstöðu sinni en einn af þremur dómurum vildi sýkna bræðurna. Málið er hluti af fíkniefnamáli sem Hæstiréttur dæmdi í á síðasta ári. Rúnar Ben hlaut þá fimm ára fangelsisdóm fyrir stórfellt fíkniefnabrot. Hann var þá á skilorði vegna fjögurra ára dóms, einnig vegna fíkniefnabrots. Nú var réttað vegna 27 kílóa af hassi sem ekki var lagt hald á. Ákæran byggði á framburði erlendra aðila sem tekin var upp í gegnum síma. Sýnt þykir að tvíburabróðir Rúnars, Davíð Ben, hafi tekið við hluta af efninu. Hvorki Rúnar né Davíð voru viðstaddir dómsuppsögu í dag en báðir höfðu neitað sök. Tveir dómarar af þremur töldu framburð þeirra bræðra ótrúverðugan og að gögn málsins sanni að þeir hafi staðið að smyglinu í tíu ferðum hingað til lands, með flugi og skipi. Efnin, sem að götuverðmæti eru um 50 milljónir króna, hafi svo verið seld. Þriðji dómarinn, Guðjón Marteinsson, vildi hins vegar sýkna þá bræður á þeim forsendum að vitni hafi ekki fengist til að koma fyrir dóm og engin gögn liggi fyrir um það hvað varð um efnin, enda hafi enginn kaupandi verið yfirheyrður. Verjandi Rúnars, Ólafur Sigurgeirsson, tekur undir þá niðurstöðu og býst fastlega við að dóminum verði áfrýjað. Hann segir mjög sérstakt að sakfellt sé í málinu þar sem haldlögð fíkniefni séu engin, ekkert vitni hafi komið fyrir dóminn og engir peningar, sala, uppsetning eða dreifing liggi fyrir. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Sjá meira
Rúnar Ben Maitsland var dæmdur í fimm ára fangelsi í dag fyrir innflutning á fíkniefnum. Tvíburabróðir hans, Davíð Ben Maitsland, var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi. Héraðsdómur Reykjavíkur klofnaði í niðurstöðu sinni en einn af þremur dómurum vildi sýkna bræðurna. Málið er hluti af fíkniefnamáli sem Hæstiréttur dæmdi í á síðasta ári. Rúnar Ben hlaut þá fimm ára fangelsisdóm fyrir stórfellt fíkniefnabrot. Hann var þá á skilorði vegna fjögurra ára dóms, einnig vegna fíkniefnabrots. Nú var réttað vegna 27 kílóa af hassi sem ekki var lagt hald á. Ákæran byggði á framburði erlendra aðila sem tekin var upp í gegnum síma. Sýnt þykir að tvíburabróðir Rúnars, Davíð Ben, hafi tekið við hluta af efninu. Hvorki Rúnar né Davíð voru viðstaddir dómsuppsögu í dag en báðir höfðu neitað sök. Tveir dómarar af þremur töldu framburð þeirra bræðra ótrúverðugan og að gögn málsins sanni að þeir hafi staðið að smyglinu í tíu ferðum hingað til lands, með flugi og skipi. Efnin, sem að götuverðmæti eru um 50 milljónir króna, hafi svo verið seld. Þriðji dómarinn, Guðjón Marteinsson, vildi hins vegar sýkna þá bræður á þeim forsendum að vitni hafi ekki fengist til að koma fyrir dóm og engin gögn liggi fyrir um það hvað varð um efnin, enda hafi enginn kaupandi verið yfirheyrður. Verjandi Rúnars, Ólafur Sigurgeirsson, tekur undir þá niðurstöðu og býst fastlega við að dóminum verði áfrýjað. Hann segir mjög sérstakt að sakfellt sé í málinu þar sem haldlögð fíkniefni séu engin, ekkert vitni hafi komið fyrir dóminn og engir peningar, sala, uppsetning eða dreifing liggi fyrir.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Sjá meira