Framtíðin í höndum Vinstri grænna? 8. nóvember 2004 00:01 Líklegt er talið að framtíð Þórólfs Árnasonar borgarstjóra ráðist á félagsfundi Vinstri grænna sem haldinn verður annað kvöld. Þórólfur fékk frest til þess að útskýra mál sitt fyrir borgarbúum og hefur hann gert það um helgina með ítarlegum viðtölum í sjónvarpi og dagblöðum. Viðbrögð við máli Þórólfs virðast ganga þvert á flokkslínur. Þannig hafa Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingar, og Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslyndra, lýst þeirri skoðun sinni að Þórólfur eigi að segja af sér. Guðmundur Árni Stefánsson Samfylkingunni telur hins vegar að Þórólfur eigi að sitja áfram og fleiri hafa skotið hlífiskildi fyrir hann. Sjálfstæðismenn í borgarstjórn hafa ekki mikið tjáð sig. Björn Bjarnason sagði í sjónvarpsviðtali að sjálfur hefði hann sagt af sér við slíkar kringumstæður en Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson hefur aðeins sagt að Þórólfur verði að eiga það við samvisku sína. Stóra spurningin er hvað Vinstri grænir gera. Árni Þór Sigurðsson, forseti borgarstjórnar, hefur sagt að hann treysti Þórólfi ekki fullkomlega. Flokkurinn heldur félagsfund á þriðjudagskvöldið þar sem telja má víst að þetta mál verði til umræðu og stefna mótuð, þótt ekki verði endilega gefin út yfirlýsing eftir fundinn. Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Sjá meira
Líklegt er talið að framtíð Þórólfs Árnasonar borgarstjóra ráðist á félagsfundi Vinstri grænna sem haldinn verður annað kvöld. Þórólfur fékk frest til þess að útskýra mál sitt fyrir borgarbúum og hefur hann gert það um helgina með ítarlegum viðtölum í sjónvarpi og dagblöðum. Viðbrögð við máli Þórólfs virðast ganga þvert á flokkslínur. Þannig hafa Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingar, og Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslyndra, lýst þeirri skoðun sinni að Þórólfur eigi að segja af sér. Guðmundur Árni Stefánsson Samfylkingunni telur hins vegar að Þórólfur eigi að sitja áfram og fleiri hafa skotið hlífiskildi fyrir hann. Sjálfstæðismenn í borgarstjórn hafa ekki mikið tjáð sig. Björn Bjarnason sagði í sjónvarpsviðtali að sjálfur hefði hann sagt af sér við slíkar kringumstæður en Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson hefur aðeins sagt að Þórólfur verði að eiga það við samvisku sína. Stóra spurningin er hvað Vinstri grænir gera. Árni Þór Sigurðsson, forseti borgarstjórnar, hefur sagt að hann treysti Þórólfi ekki fullkomlega. Flokkurinn heldur félagsfund á þriðjudagskvöldið þar sem telja má víst að þetta mál verði til umræðu og stefna mótuð, þótt ekki verði endilega gefin út yfirlýsing eftir fundinn.
Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Sjá meira
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent