Fyrsta verk að hefta útbreiðslu 13. október 2005 15:02 Fyrsta verk slökkviliðsins við stórbruna eins og þann sem varð á svæði Hringrásar er að hefta útbreiðslu eldsins. "Það leit kannski í fyrstu út fyrir að við værum ekki að gera mikið en þá vorum við forða eldmati frá brennandi hrúgunni auk annarra ráðstafana," segir Jón Viðar Matthíasson aðstoðarslökkviliðsstjóri. "Ég myndi halda að á milli fimm og fjögur um nóttina hafi eldurinn verið orðin mjög viðráðanlegur. Upp úr miðnætti vorum við reyndar ekki hræddir við að missa eldinn í aðra hauga á svæðinu," segir Jón Viðar sem var hæstánægður með sína menn. Fyrstu slökkviliðsmenn á staðinn ákváðu í samráði við stjórnstöðina að kalla út alla sem voru á frívakt til starfa. Til hjálpar við slökkvistarfið fékkst öflug dæla frá dönsku varðskipi, vinnuvélar frá ET og öflugur slökkvibíll frá slökkviliðinu á Keflavíkurflugvelli. "Hallur Árnason, hjá Reykjavíkurhöfn, vissi að varðskipinu sem lá í vari hérna fyrir utan og við gátum nýtt okkur dæluna á skipinu. Starfsmenn ET stóðu sig eins og hetjur á vinnuvélunum sem fyrirtækið lánaði. Þeir náðu að flytja fleiri þúsund tonn af brunnu drasli án nokkurs óhapps," segir Jón Viðar. En flytja þurfti drasl úr haugnum sem búið var að slökkva að mestu og slökkva í því að fullu annarsstaðar. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Fleiri fréttir Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Sjá meira
Fyrsta verk slökkviliðsins við stórbruna eins og þann sem varð á svæði Hringrásar er að hefta útbreiðslu eldsins. "Það leit kannski í fyrstu út fyrir að við værum ekki að gera mikið en þá vorum við forða eldmati frá brennandi hrúgunni auk annarra ráðstafana," segir Jón Viðar Matthíasson aðstoðarslökkviliðsstjóri. "Ég myndi halda að á milli fimm og fjögur um nóttina hafi eldurinn verið orðin mjög viðráðanlegur. Upp úr miðnætti vorum við reyndar ekki hræddir við að missa eldinn í aðra hauga á svæðinu," segir Jón Viðar sem var hæstánægður með sína menn. Fyrstu slökkviliðsmenn á staðinn ákváðu í samráði við stjórnstöðina að kalla út alla sem voru á frívakt til starfa. Til hjálpar við slökkvistarfið fékkst öflug dæla frá dönsku varðskipi, vinnuvélar frá ET og öflugur slökkvibíll frá slökkviliðinu á Keflavíkurflugvelli. "Hallur Árnason, hjá Reykjavíkurhöfn, vissi að varðskipinu sem lá í vari hérna fyrir utan og við gátum nýtt okkur dæluna á skipinu. Starfsmenn ET stóðu sig eins og hetjur á vinnuvélunum sem fyrirtækið lánaði. Þeir náðu að flytja fleiri þúsund tonn af brunnu drasli án nokkurs óhapps," segir Jón Viðar. En flytja þurfti drasl úr haugnum sem búið var að slökkva að mestu og slökkva í því að fullu annarsstaðar.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Fleiri fréttir Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Sjá meira