Lánin verða að hækka 29. nóvember 2004 00:01 Fasteignasalar búast við að útlánaþak Íbúðalánasjóðs hækki í minnst 13 milljónir króna um næstu áramót um leið og nýtt lánshlutfall upp á 90 prósent tekur gildi. Ólafur Blöndal, varaformaður Félags fasteignasala, býst allt eins við því að þakið hækki enn meira. Fyrir 13 milljónir króna er aðeins hægt að kaupa fjögurra til fimm herbergja blokkaríbúð sem myndi þá kosta um 14,5 milljónir króna miðað við 90 prósenta lán. "Það hefur ekkert að segja fyrir Íbúðalánasjóð í samkeppni við bankana að hækka í 13 milljónir. Þeir verða að hækka útlánaþakið miklu meira. Ég sé fram á að þeir verði að fara í lágmark 18 milljónir til að svara því sem bankarnir eru að gera," segir Ólafur. "Það háir sölu stærri eigna að vera með útlánaþakið ekki hærra en þetta. Þetta hefur engan veginn fylgt vísitölunni undanfarin tíu ár þannig að þeir þurfa að stíga skrefið til fulls til að vera samkeppnishæfir. Það er mikil eftirspurn eftir nýbyggingum og stærri sérbýli seljast sem aldrei fyrr." Innlent Viðskipti Mest lesið Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent 2 Guys á Ægisíðu lokað Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur Til skoðunar að selja almenningi bankann Viðskipti innlent Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Sjá meira
Fasteignasalar búast við að útlánaþak Íbúðalánasjóðs hækki í minnst 13 milljónir króna um næstu áramót um leið og nýtt lánshlutfall upp á 90 prósent tekur gildi. Ólafur Blöndal, varaformaður Félags fasteignasala, býst allt eins við því að þakið hækki enn meira. Fyrir 13 milljónir króna er aðeins hægt að kaupa fjögurra til fimm herbergja blokkaríbúð sem myndi þá kosta um 14,5 milljónir króna miðað við 90 prósenta lán. "Það hefur ekkert að segja fyrir Íbúðalánasjóð í samkeppni við bankana að hækka í 13 milljónir. Þeir verða að hækka útlánaþakið miklu meira. Ég sé fram á að þeir verði að fara í lágmark 18 milljónir til að svara því sem bankarnir eru að gera," segir Ólafur. "Það háir sölu stærri eigna að vera með útlánaþakið ekki hærra en þetta. Þetta hefur engan veginn fylgt vísitölunni undanfarin tíu ár þannig að þeir þurfa að stíga skrefið til fulls til að vera samkeppnishæfir. Það er mikil eftirspurn eftir nýbyggingum og stærri sérbýli seljast sem aldrei fyrr."
Innlent Viðskipti Mest lesið Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent 2 Guys á Ægisíðu lokað Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur Til skoðunar að selja almenningi bankann Viðskipti innlent Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Sjá meira