Bæjarstjórinn komi úr Framsókn 30. nóvember 2004 00:01 Líklegt er að framsóknarmenn í bæjarstjórn Kópavogs fari fram á að embætti bæjarstjóra haldist í þeirra röðum þangað til í júní þegar Gunnar Birgisson, bæjarfulltrúi og þingmaður Sjálfstæðisflokks, tekur við starfinu. Guðrún Pálsdóttir, bæjarritari Kópavogs, verður staðgengill Sigurðar Geirdals þar til ákveðið verður hver gegni embættinu uns Gunnar Birgisson tekur við í júní á næsta ári. Guðrún tók nýlega við starfi bæjarritara tímabundið af Ástu Þórarinsdóttur og gegnir því fram að áramótum. Þá tekur Ólafur Briem við af henni. Ekkert hefur verið ákveðið um það hver muni gegna starfi bæjarstjóra þangað til í júní þegar Gunnar Birgisson, formaður bæjarráðs, tekur við starfinu. Sigurbjörg Vilmundardóttir fer inn í bæjarstjórn Kópavogs í stað Sigurðar, Gestur Valgarðsson verður fyrsti vara-bæjarfulltrúi og Una María Óskarsdóttir verður annar vara-bæjarfulltrúi. Þeir sem fréttastofan ræddi við innan bæjarstjórnar í dag sögðu að viðræður um hver tæki við af Sigurði fram í júní væru rétt að hefjast og af virðingu við Sigurð og fjölskyldu hans yrði beðið með ákvörðun þess efnis þangað til eftir útför hans. Þó væri afar ólíklegt að framsóknarmenn myndu samþykkja að Gunnar Birgisson tæki strax við embættinu, enda vilja framsóknarmenn halda stöðunni þangað til tími Sigurðar átti að renna út. Ekkert liggur þó fyrir um það hvort leitað verði til annað hvort Hansínu Björgvinsdóttur eða Ómars Stefánssonar sem skipað hafa 2. og 3. sæti lista Framsóknarflokksins, eða hvort hreinlega verði leitað út fyrir listann til þess að finna bæjarstjóra til næstu sex mánaða. Fréttir Innlent Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Sjá meira
Líklegt er að framsóknarmenn í bæjarstjórn Kópavogs fari fram á að embætti bæjarstjóra haldist í þeirra röðum þangað til í júní þegar Gunnar Birgisson, bæjarfulltrúi og þingmaður Sjálfstæðisflokks, tekur við starfinu. Guðrún Pálsdóttir, bæjarritari Kópavogs, verður staðgengill Sigurðar Geirdals þar til ákveðið verður hver gegni embættinu uns Gunnar Birgisson tekur við í júní á næsta ári. Guðrún tók nýlega við starfi bæjarritara tímabundið af Ástu Þórarinsdóttur og gegnir því fram að áramótum. Þá tekur Ólafur Briem við af henni. Ekkert hefur verið ákveðið um það hver muni gegna starfi bæjarstjóra þangað til í júní þegar Gunnar Birgisson, formaður bæjarráðs, tekur við starfinu. Sigurbjörg Vilmundardóttir fer inn í bæjarstjórn Kópavogs í stað Sigurðar, Gestur Valgarðsson verður fyrsti vara-bæjarfulltrúi og Una María Óskarsdóttir verður annar vara-bæjarfulltrúi. Þeir sem fréttastofan ræddi við innan bæjarstjórnar í dag sögðu að viðræður um hver tæki við af Sigurði fram í júní væru rétt að hefjast og af virðingu við Sigurð og fjölskyldu hans yrði beðið með ákvörðun þess efnis þangað til eftir útför hans. Þó væri afar ólíklegt að framsóknarmenn myndu samþykkja að Gunnar Birgisson tæki strax við embættinu, enda vilja framsóknarmenn halda stöðunni þangað til tími Sigurðar átti að renna út. Ekkert liggur þó fyrir um það hvort leitað verði til annað hvort Hansínu Björgvinsdóttur eða Ómars Stefánssonar sem skipað hafa 2. og 3. sæti lista Framsóknarflokksins, eða hvort hreinlega verði leitað út fyrir listann til þess að finna bæjarstjóra til næstu sex mánaða.
Fréttir Innlent Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Sjá meira