Útlendingar skoða meðferð sauðfjár 10. desember 2004 00:01 Allar líkur eru á því að íslenska lambakjötið fái á næsta ári sérstaka vottun frá verslunarkeðjunni Whole Foods Markets um góða meðferð sauðfjár að sögn Baldvins Jónssonar, framkvæmdastjóra Áforms. Baldvin segir þetta afar mikilvægt þar sem verslunarkeðjan sé með mjög kröfuharða gæðastýringu sem njóti mikillar virðingar á markaðnum. "Fyrirtækið hefur sett upp sínar eigin reglugerðir um meðferð dýra," segir Baldvin. "Til dæmis er til reglugerð um meðferð anda á andabúgörðum. Samkvæmt henni eiga endur sem fæðast með sundfit að fá að synda á líftímanum. Það er hin siðferðilega skylda mannins gagnvart öndunum. Þetta lýsir ágætlega hugsanaganginum innan fyrirtækisins." Baldvin segir að bændur frá að Nýja Sjálandi, Bandaríkjunum og Íslandi hafi verið vinna með Whole Foods Markets að reglugerð um meðferð sauðfjár. "Það er von á hópi manna hingað til lands í janúar til að skoða meðferð dýra hér. Við erum að mörgu leyti að stunda búskap með gamla laginu og það er einmitt það sem þeim finnst jákvætt. Það má því segja að það sé að koma okkur vel núna að vera ekki komnir lengra á veg í verksmiðjuþróuninni en raun ber vitni. Það er meðvituð ákvörðun að koma hingað til lands á þessum árstíma því þeir vilja sjá hvernig búskapurinn er um miðjan vetur þegar aðstæður eru sem verstar. Þeir ætla að sjá hvernig íslenskir bændur stunda sjálfbæran landbúnað þrátt fyrir legu landsins. Í framhaldinu munu þeir væntanlega benda bændum sem stunda búskap við betri skilyrði annars staðar í heiminum á það hvernig þetta sé gert hér. Þeir munu án efa spyrja þá bændur hvers vegna þeir geti ekki stundað búskap á jafn skynsaman hátt og á Íslandi sem sé nálægt norður heimskautinu." Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Innlent Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Neytendur Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Sjá meira
Allar líkur eru á því að íslenska lambakjötið fái á næsta ári sérstaka vottun frá verslunarkeðjunni Whole Foods Markets um góða meðferð sauðfjár að sögn Baldvins Jónssonar, framkvæmdastjóra Áforms. Baldvin segir þetta afar mikilvægt þar sem verslunarkeðjan sé með mjög kröfuharða gæðastýringu sem njóti mikillar virðingar á markaðnum. "Fyrirtækið hefur sett upp sínar eigin reglugerðir um meðferð dýra," segir Baldvin. "Til dæmis er til reglugerð um meðferð anda á andabúgörðum. Samkvæmt henni eiga endur sem fæðast með sundfit að fá að synda á líftímanum. Það er hin siðferðilega skylda mannins gagnvart öndunum. Þetta lýsir ágætlega hugsanaganginum innan fyrirtækisins." Baldvin segir að bændur frá að Nýja Sjálandi, Bandaríkjunum og Íslandi hafi verið vinna með Whole Foods Markets að reglugerð um meðferð sauðfjár. "Það er von á hópi manna hingað til lands í janúar til að skoða meðferð dýra hér. Við erum að mörgu leyti að stunda búskap með gamla laginu og það er einmitt það sem þeim finnst jákvætt. Það má því segja að það sé að koma okkur vel núna að vera ekki komnir lengra á veg í verksmiðjuþróuninni en raun ber vitni. Það er meðvituð ákvörðun að koma hingað til lands á þessum árstíma því þeir vilja sjá hvernig búskapurinn er um miðjan vetur þegar aðstæður eru sem verstar. Þeir ætla að sjá hvernig íslenskir bændur stunda sjálfbæran landbúnað þrátt fyrir legu landsins. Í framhaldinu munu þeir væntanlega benda bændum sem stunda búskap við betri skilyrði annars staðar í heiminum á það hvernig þetta sé gert hér. Þeir munu án efa spyrja þá bændur hvers vegna þeir geti ekki stundað búskap á jafn skynsaman hátt og á Íslandi sem sé nálægt norður heimskautinu."
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Innlent Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Neytendur Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Sjá meira