Girnast erlend flugfélög 17. desember 2004 00:01 Flugleiðir fyrirhuga að fjárfesta í flug- og ferðaþjónustu annars staðar á Norðurlöndum og hafa augastað á flugfélögunum Maersk og Sterling, ef þeim tekst að vinna sig út úr miklum rekstrarerfiðleikum. Þetta segir Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða, í viðtali við danska viðskiptablaðið Börsen. Flugleiðir hafa þegar lýst áhuga á að kaupa fraktfyrirtækið Stair af Maersk-flugfélaginu en ekki haft erindi sem erfiði. Börsen fjallar um velgengi Flugleiða nú þegar flest norræn flugfélög hafa átt í verulegum rekstrarerfiðleikum. Nú hafi Flugleiðir gefið út að tímabært sé að stækka við sig erlendis þar sem innnanlandsmarkaðurinn sé mettaður. Fjárfestingar félagsins verði þó í ferða- og flugþjónustu þar sem félagið þekki best til. Lýst er kaupum félagsins á tíu prósentum í Easy Jet í október og áformum um að kaupa enn stærrri hlut. Hvorki Sterling né Maersk-flugfélagið hafa hins vegar lýst áhuga á að selja. Sigurður Helgason segir Sterling mun betri fjárfestingu enda meira ögrandi og betur rekið. Hann segir að laun flugmanna og áhafna hjá Maersk séu hins vegar þyrnir í augum sem geri slík kaup minna áhugaverð. Blaðið hrósar Flugleiðum fyrir að vera eitt af fáum flugfélögum sem skilað hafa góðum hagnaði eftir 11. september 2001 og segir útlitið gott hjá félaginu, þrátt fyrir slæm starfsskilyrði greinarinnar sökum verðstríðs og hás olíuverðs. Sigurður segir að leyndarmálið bak við velgengni flugfélagsins sé að eftir hryðjuverkaárasina í Bandaríkjunum hafi það lært að vera sveigjanlegt og geti nú bæði vaxið og skorið niður hratt. Sigurður segir að áframhaldandi velgengni verði tryggð með enn frekari stækkun sem geri kleift að lækka kostnað enn frekar. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Fleiri fréttir Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Sjá meira
Flugleiðir fyrirhuga að fjárfesta í flug- og ferðaþjónustu annars staðar á Norðurlöndum og hafa augastað á flugfélögunum Maersk og Sterling, ef þeim tekst að vinna sig út úr miklum rekstrarerfiðleikum. Þetta segir Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða, í viðtali við danska viðskiptablaðið Börsen. Flugleiðir hafa þegar lýst áhuga á að kaupa fraktfyrirtækið Stair af Maersk-flugfélaginu en ekki haft erindi sem erfiði. Börsen fjallar um velgengi Flugleiða nú þegar flest norræn flugfélög hafa átt í verulegum rekstrarerfiðleikum. Nú hafi Flugleiðir gefið út að tímabært sé að stækka við sig erlendis þar sem innnanlandsmarkaðurinn sé mettaður. Fjárfestingar félagsins verði þó í ferða- og flugþjónustu þar sem félagið þekki best til. Lýst er kaupum félagsins á tíu prósentum í Easy Jet í október og áformum um að kaupa enn stærrri hlut. Hvorki Sterling né Maersk-flugfélagið hafa hins vegar lýst áhuga á að selja. Sigurður Helgason segir Sterling mun betri fjárfestingu enda meira ögrandi og betur rekið. Hann segir að laun flugmanna og áhafna hjá Maersk séu hins vegar þyrnir í augum sem geri slík kaup minna áhugaverð. Blaðið hrósar Flugleiðum fyrir að vera eitt af fáum flugfélögum sem skilað hafa góðum hagnaði eftir 11. september 2001 og segir útlitið gott hjá félaginu, þrátt fyrir slæm starfsskilyrði greinarinnar sökum verðstríðs og hás olíuverðs. Sigurður segir að leyndarmálið bak við velgengni flugfélagsins sé að eftir hryðjuverkaárasina í Bandaríkjunum hafi það lært að vera sveigjanlegt og geti nú bæði vaxið og skorið niður hratt. Sigurður segir að áframhaldandi velgengni verði tryggð með enn frekari stækkun sem geri kleift að lækka kostnað enn frekar.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning Samstarf Fleiri fréttir Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Sjá meira