Vísitalan hækkar einna mest hér 29. desember 2004 00:01 Hækkun á hlutabréfavísitölunni í Kauphöll Íslands hefur verið einna mest erlendra kauphalla. Á vefútgáfu Dagens Industri kemur fram að er mest á norðurlöndunum eða um 53 prósent meðan Norðmenn koma okkur næstir með 39 prósenta hækkun. Danir hafa 21 prósent, Svíar 17 og Finnar aðeins fjögur prósent. "Við erum mjög sátt við þróunina. Það er ekki nóg með að markaðurinn hafi hækkað töluvert og mikil veltuaukning orðið. Fyrirtækin nýta sér markaðinn mjög vel til að afla fjár og fjárfesta í fyrirtækjum erlendis, miklu meira en annars staðar í Evrópu. Fyrirtæki hér sækja sama fjármagn á íslenska markaðinn og öll fyrirtækin í Danmörku á danska markaðnum," segir Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands. Aðeins fjórar þjóðir hafa meiri hækkun hlutabréfavísitölu en við, í Úkraínu er hún 251 prósent, í Rúmeníu 100 prósent og í Ungverjalandi og Tékklandi 54 prósent. Ekki er vitað hvert þroskastigið er á þessum mörkuðum og ekki víst að þessar tölur gefi mikið til kynna. Veltan er víða lítil og markaðurinn óþroskaðri en hér. Hlutabréfavísitalan í Mexíkó hefur hækkað einna mest eða um 44 prósent og í Indónesíu um 42 prósent. Annars staðar hefur hún ekki hækkað jafn mikið. S&P 500, Nasdaq og Dow Jones vísitölurnar í New York hafa hækkað um 8, 7 og 3 prósent, í Tókýó um 5 prósent og í Hong Kong um 13 prósent. Í Kína er lækkun upp á 13 prósent. Innlent Viðskipti Mest lesið Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent 2 Guys á Ægisíðu lokað Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Viðskipti innlent Til skoðunar að selja almenningi bankann Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Sjá meira
Hækkun á hlutabréfavísitölunni í Kauphöll Íslands hefur verið einna mest erlendra kauphalla. Á vefútgáfu Dagens Industri kemur fram að er mest á norðurlöndunum eða um 53 prósent meðan Norðmenn koma okkur næstir með 39 prósenta hækkun. Danir hafa 21 prósent, Svíar 17 og Finnar aðeins fjögur prósent. "Við erum mjög sátt við þróunina. Það er ekki nóg með að markaðurinn hafi hækkað töluvert og mikil veltuaukning orðið. Fyrirtækin nýta sér markaðinn mjög vel til að afla fjár og fjárfesta í fyrirtækjum erlendis, miklu meira en annars staðar í Evrópu. Fyrirtæki hér sækja sama fjármagn á íslenska markaðinn og öll fyrirtækin í Danmörku á danska markaðnum," segir Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands. Aðeins fjórar þjóðir hafa meiri hækkun hlutabréfavísitölu en við, í Úkraínu er hún 251 prósent, í Rúmeníu 100 prósent og í Ungverjalandi og Tékklandi 54 prósent. Ekki er vitað hvert þroskastigið er á þessum mörkuðum og ekki víst að þessar tölur gefi mikið til kynna. Veltan er víða lítil og markaðurinn óþroskaðri en hér. Hlutabréfavísitalan í Mexíkó hefur hækkað einna mest eða um 44 prósent og í Indónesíu um 42 prósent. Annars staðar hefur hún ekki hækkað jafn mikið. S&P 500, Nasdaq og Dow Jones vísitölurnar í New York hafa hækkað um 8, 7 og 3 prósent, í Tókýó um 5 prósent og í Hong Kong um 13 prósent. Í Kína er lækkun upp á 13 prósent.
Innlent Viðskipti Mest lesið Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent 2 Guys á Ægisíðu lokað Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Viðskipti innlent Til skoðunar að selja almenningi bankann Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Sjá meira