Reynsluleysi hjá Stjörnunni 7. janúar 2005 00:01 Stjarnan tók á móti svissneska liðinu Spono Nottwill í áskorendakeppni Evrópu í handknattleik kvenna sem fram fór í Garðabæ. Þetta var fyrsti leikur Stjörnunnar á mótinu og þétt setinn áhorfendabekkurinn í Garðabænum. Stjarnan byrjaði leikinn betur og náði tveggja marka forystu í byrjun. Stelpurnar voru fastar fyrir í vörninni og tóku duglega á svissnesku stelpunum. Stjarnan leiddi með einu til tveimur mörkum framan af fyrri hálfleik en náði aldrei að hrista gestina almennilega af sér. Spono Nottwill komst yfir um miðjan hálfleikinn og var jafnt á flestum tölum eftir það. Á þessum kafla lék Gabriel Kattmann feikivel og skoraði 7 af 9 mörkum sínum í fyrir hálfleik. Samherjar hennar áttu þó í vandræðum með Kristínu Guðmundsdóttir sem var liði sínu drjúg. Staðan í hálfleik var 13-13. Stjörnustelpurnar mættu ákveðnar til leiks í byrjun seinni hálfleiks og komust í 17-14 eftir sex mínútur. Hekla Daðadóttir fór hamförum og skoraði sex mörkum í seinni hálfleik. Þá átti Jelena Jovanovic stórleik og varði 12 af 15 skotum sínum í hálfleiknum. Spono Nottwill var ekki af baki dottið og þegar tvær mínútur voru til leiksloka var jafnt, 24-24. Stjarnan fengu fáein tækifæri til að tryggja sér sigur og sömuleiðis gestirnir en allt kom fyrir ekki og jafntefli staðreynd. "Ég tel að þetta hafi verið reynsluleysi í okkar liði að við unnum ekki þennan leik," sagði Anna Bryndís Blöndal sem stjórnaði vörninni eins og herforingi, römm af afli. "Í stað þess að komast í tveggja marka mun ná þær að jafna og við erum heppnar að ná að halda stiginu." Íslenski handboltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Stjarnan tók á móti svissneska liðinu Spono Nottwill í áskorendakeppni Evrópu í handknattleik kvenna sem fram fór í Garðabæ. Þetta var fyrsti leikur Stjörnunnar á mótinu og þétt setinn áhorfendabekkurinn í Garðabænum. Stjarnan byrjaði leikinn betur og náði tveggja marka forystu í byrjun. Stelpurnar voru fastar fyrir í vörninni og tóku duglega á svissnesku stelpunum. Stjarnan leiddi með einu til tveimur mörkum framan af fyrri hálfleik en náði aldrei að hrista gestina almennilega af sér. Spono Nottwill komst yfir um miðjan hálfleikinn og var jafnt á flestum tölum eftir það. Á þessum kafla lék Gabriel Kattmann feikivel og skoraði 7 af 9 mörkum sínum í fyrir hálfleik. Samherjar hennar áttu þó í vandræðum með Kristínu Guðmundsdóttir sem var liði sínu drjúg. Staðan í hálfleik var 13-13. Stjörnustelpurnar mættu ákveðnar til leiks í byrjun seinni hálfleiks og komust í 17-14 eftir sex mínútur. Hekla Daðadóttir fór hamförum og skoraði sex mörkum í seinni hálfleik. Þá átti Jelena Jovanovic stórleik og varði 12 af 15 skotum sínum í hálfleiknum. Spono Nottwill var ekki af baki dottið og þegar tvær mínútur voru til leiksloka var jafnt, 24-24. Stjarnan fengu fáein tækifæri til að tryggja sér sigur og sömuleiðis gestirnir en allt kom fyrir ekki og jafntefli staðreynd. "Ég tel að þetta hafi verið reynsluleysi í okkar liði að við unnum ekki þennan leik," sagði Anna Bryndís Blöndal sem stjórnaði vörninni eins og herforingi, römm af afli. "Í stað þess að komast í tveggja marka mun ná þær að jafna og við erum heppnar að ná að halda stiginu."
Íslenski handboltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira