Viðskiptahallinn eykst enn 13. október 2005 15:20 Viðskiptahalli hefur farið vaxandi síðustu misserin samhliða aukinni fjárfestingu og einkaneyslu. Innflutningur hefur vaxið á sama tíma og ytri aðstæður hafa haldið aftur af útflutningnum. Á fyrstu þremur fjórðungum ársins 2004 nam viðskiptahallinn 36,3 milljörðum króna eða um 5,6% af landsframleiðslu samanborið við 5% árið 2003. Viðskiptahallinn í fyrra var mikill og umfram það sem gengur og gerist í þeim löndum sem við viljum helst bera okkur saman við. Flest bendir til þess að hallinn muni verða enn meiri í ár. Stóriðjuframkvæmdir munu verða meiri í ár en í fyrra, gengi krónunnar stendur hærra og innlend eftrspurn verður líklega meiri eftir erlendri vöru og þjónustu. Þá má reikna með að vaxtagreiðslur af erlendum lánum aukist bæði vegna hækkandi vaxta ytra og aukinnar erlendrar skuldabyrði. Í þjóðhagsspá okkar, sem er frá því í september á síðastliðnu ári, reiknuðum við með að viðskiptahallinn færi í 10,9% af landsframleiðslu í ár. Þær breytingar sem orðið hafa á efnahagshorfum að undanförnu kalla ekki á breytingar á þeirri spá. Viðskiptahallinn er ógn við stöðugleika efnahagslífsins. Hann lýsir ójafnvægi, miklum framkvæmdum og litlum þjóðhagslegum sparnaði. Vandamálið felst í því að ólíklegt er að hagkerfið nái ytra jafnvægi án talsverðrar gengislækkunar krónunnar sem hefur þá áhrif til aukinnar verðbólgu, rýrnandi kaupmáttar og samdráttar í efnahagslífinu. Hvenær og hvort til þessa komi er óvissu háð en líkur eru á því að þetta ferli hefjist fyrir lok yfirstandandi tímabil stóriðjuframkvæmda. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Áfram hagkvæmara að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Áfram hagkvæmara að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Sjá meira
Viðskiptahalli hefur farið vaxandi síðustu misserin samhliða aukinni fjárfestingu og einkaneyslu. Innflutningur hefur vaxið á sama tíma og ytri aðstæður hafa haldið aftur af útflutningnum. Á fyrstu þremur fjórðungum ársins 2004 nam viðskiptahallinn 36,3 milljörðum króna eða um 5,6% af landsframleiðslu samanborið við 5% árið 2003. Viðskiptahallinn í fyrra var mikill og umfram það sem gengur og gerist í þeim löndum sem við viljum helst bera okkur saman við. Flest bendir til þess að hallinn muni verða enn meiri í ár. Stóriðjuframkvæmdir munu verða meiri í ár en í fyrra, gengi krónunnar stendur hærra og innlend eftrspurn verður líklega meiri eftir erlendri vöru og þjónustu. Þá má reikna með að vaxtagreiðslur af erlendum lánum aukist bæði vegna hækkandi vaxta ytra og aukinnar erlendrar skuldabyrði. Í þjóðhagsspá okkar, sem er frá því í september á síðastliðnu ári, reiknuðum við með að viðskiptahallinn færi í 10,9% af landsframleiðslu í ár. Þær breytingar sem orðið hafa á efnahagshorfum að undanförnu kalla ekki á breytingar á þeirri spá. Viðskiptahallinn er ógn við stöðugleika efnahagslífsins. Hann lýsir ójafnvægi, miklum framkvæmdum og litlum þjóðhagslegum sparnaði. Vandamálið felst í því að ólíklegt er að hagkerfið nái ytra jafnvægi án talsverðrar gengislækkunar krónunnar sem hefur þá áhrif til aukinnar verðbólgu, rýrnandi kaupmáttar og samdráttar í efnahagslífinu. Hvenær og hvort til þessa komi er óvissu háð en líkur eru á því að þetta ferli hefjist fyrir lok yfirstandandi tímabil stóriðjuframkvæmda.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Áfram hagkvæmara að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Áfram hagkvæmara að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Sjá meira