Baugur hefur ekki tekið afstöðu 2. febrúar 2005 00:01 Baugur hefur ekki tekið afstöðu til þess hvort haldið verði fast við það að breska fyrirtækið Iceland fái einkarétt á Iceland sem vörumerki í allri Evrópu. Iceland er gríðarlega umfangsmikil verslunarkeðja með fleiri hundruð vöruflokka. Fyrirtækið hefur nú sótt um einkarétt á Iceland sem vörumerki í öllum löndum Evrópusambandsins sem getur komið sér illa fyrir íslensk fyrirtæki. Iceland er til dæmis með mikið af matvöru og ef það fær sitt fram útilokar það íslensk fyrirtæki frá því að nota hina hreinu náttúru Íslands til þess að auglýsa hvort sem er fisk, kjöt eða vatn. Iceland vill einnig fá einkarétt á nafninu í netsölu sem víkkar enn þau áhrif sem þetta gæti haft, til dæmis varðandi bókanir á Netinu hjá Icelandair og Iceland Ecpress. Íslendingar hafa þegar mótmælt því að fyrirtækið fái þennan einkarétt. Baugur og fleiri fjárfestar hafa nú keypt Iceland og taka við stjórnartaumunum hinn ellefta þessa mánaðar. Hreinn Loftsson, stjórnarformaður Baugs, sagði í samtali við fréttastofuna að allt sem nú væri í gangi hjá Iceland væri verk þeirra sem nú sætu í stjórn fyrirtækisins og Baugur hefði ekkert um það að segja. Þetta væri mál sem þeir ættu eftir að skoða þegar þeir tækju við stjórntaumunum og því ótímabært að tjá sig um hvað verði. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Sjá meira
Baugur hefur ekki tekið afstöðu til þess hvort haldið verði fast við það að breska fyrirtækið Iceland fái einkarétt á Iceland sem vörumerki í allri Evrópu. Iceland er gríðarlega umfangsmikil verslunarkeðja með fleiri hundruð vöruflokka. Fyrirtækið hefur nú sótt um einkarétt á Iceland sem vörumerki í öllum löndum Evrópusambandsins sem getur komið sér illa fyrir íslensk fyrirtæki. Iceland er til dæmis með mikið af matvöru og ef það fær sitt fram útilokar það íslensk fyrirtæki frá því að nota hina hreinu náttúru Íslands til þess að auglýsa hvort sem er fisk, kjöt eða vatn. Iceland vill einnig fá einkarétt á nafninu í netsölu sem víkkar enn þau áhrif sem þetta gæti haft, til dæmis varðandi bókanir á Netinu hjá Icelandair og Iceland Ecpress. Íslendingar hafa þegar mótmælt því að fyrirtækið fái þennan einkarétt. Baugur og fleiri fjárfestar hafa nú keypt Iceland og taka við stjórnartaumunum hinn ellefta þessa mánaðar. Hreinn Loftsson, stjórnarformaður Baugs, sagði í samtali við fréttastofuna að allt sem nú væri í gangi hjá Iceland væri verk þeirra sem nú sætu í stjórn fyrirtækisins og Baugur hefði ekkert um það að segja. Þetta væri mál sem þeir ættu eftir að skoða þegar þeir tækju við stjórntaumunum og því ótímabært að tjá sig um hvað verði.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Sjá meira