Sjóðirnir liggja frystir í banka 21. febrúar 2005 00:01 Sjóðir Bandalags jafnaðarmanna liggja frystir í Landsbankanum og svo virðist sem enginn geti gert tilkall til þeirra. Stefán Benediktsson, fyrrverandi alþingismaður, segir flokkssystkin sín hafa ásælst sjóðina á sínum tíma en ekki haft erindi sem erfiði. Í þættinum Einu sinni var sem sýndur verður á Stöð 2 í kvöld rifjar Stefán upp sögu Bandalags jafnaðarmanna. Í viðtali við Evu Maríu Jónsdóttur segir Stefán frá þeirri orrahríð sem gekk yfir eftir lát forystumannsins, Vilmundar Gylfasonar. Til að gera langa sögu afar stutta var Stefán sakaður um fjármálamisferli og bandalagsmenn gengu til samstarfs við Alþýðuflokkinn. Í kjölfarið tilkynnti Stefán að hann myndi hætta þátttöku í stjórnmálum og þá hætti „gjörningaveðrið“ að hans sögn, nema að ákveðnir aðilar gerðu tilkall til þeirra sjóða sem bandalagið hafi ítrekað reynt að skila fjármálaráðherra sem taldi sig ekki geta tekið við þeim. Því voru þeir frystir í Landsbankanum þangað til einhver sem gæti gert tilkall til þeirra gæfi sig fram. Það verður hins vegar aldrei að sögn Stefáns því búið hafi verið þannig um hnútana að ekki sé hægt að endurstofna Bandalag jafnaðarmanna en það er eini aðilinn sem geti gert tilkall til sjóðanna. Leiða má að því líkur að um sé að ræða það fjármagn sem stjórnmálaflokkar fá úr sjóðum ríkisins. Samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá fjármálaráðuneytinu í dag hefur engin krafa verið gerð af hendi ríkisins til fjárins. Þá virðist ekkert hafa verið bókfært hjá ráðuneytinu um þá beiðni að fyrrverandi fjármálaráðherra, Þorsteinn Pálsson, tæki við fénu á ný fyrir hönd ríkisins. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Fleiri fréttir Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Sjá meira
Sjóðir Bandalags jafnaðarmanna liggja frystir í Landsbankanum og svo virðist sem enginn geti gert tilkall til þeirra. Stefán Benediktsson, fyrrverandi alþingismaður, segir flokkssystkin sín hafa ásælst sjóðina á sínum tíma en ekki haft erindi sem erfiði. Í þættinum Einu sinni var sem sýndur verður á Stöð 2 í kvöld rifjar Stefán upp sögu Bandalags jafnaðarmanna. Í viðtali við Evu Maríu Jónsdóttur segir Stefán frá þeirri orrahríð sem gekk yfir eftir lát forystumannsins, Vilmundar Gylfasonar. Til að gera langa sögu afar stutta var Stefán sakaður um fjármálamisferli og bandalagsmenn gengu til samstarfs við Alþýðuflokkinn. Í kjölfarið tilkynnti Stefán að hann myndi hætta þátttöku í stjórnmálum og þá hætti „gjörningaveðrið“ að hans sögn, nema að ákveðnir aðilar gerðu tilkall til þeirra sjóða sem bandalagið hafi ítrekað reynt að skila fjármálaráðherra sem taldi sig ekki geta tekið við þeim. Því voru þeir frystir í Landsbankanum þangað til einhver sem gæti gert tilkall til þeirra gæfi sig fram. Það verður hins vegar aldrei að sögn Stefáns því búið hafi verið þannig um hnútana að ekki sé hægt að endurstofna Bandalag jafnaðarmanna en það er eini aðilinn sem geti gert tilkall til sjóðanna. Leiða má að því líkur að um sé að ræða það fjármagn sem stjórnmálaflokkar fá úr sjóðum ríkisins. Samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá fjármálaráðuneytinu í dag hefur engin krafa verið gerð af hendi ríkisins til fjárins. Þá virðist ekkert hafa verið bókfært hjá ráðuneytinu um þá beiðni að fyrrverandi fjármálaráðherra, Þorsteinn Pálsson, tæki við fénu á ný fyrir hönd ríkisins.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Fleiri fréttir Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent