Haukar náðu fyrsta sætinu 3. mars 2005 00:01 Haukar náðu í gærkvöldi fyrsta sætinu í úrvalsdeild karla í handbolta þegar liðið sigraði nýkrýnda bikarmeistara ÍR með 31 marki gegn 24. Birkir Ívar Guðmundsson varði 26 skot í marki Hauka en Andri Stefan skoraði 8 mörk og Vignir Svavarsson 7. Ólafur Sigurjónsson og Fannar Þorbjörnsson voru markahæstir hjá ÍR með 6 mörk hvor. ÍBV vann HK með 31 marki gegn 26. Jóhann Ingi Guðmundsson varði 21 skot í marki ÍBV en Tite Kaladze var markahæstur með 10 mörk. Tomas Eitutis og Augustas Strazdas skoruðu fimm mörk hvor fyrir HK. Þegar tíu umferðir eru búnar hafa Haukar 13 stig, HK er með 12 og síðan koma Valur, KA og ÍR en öll liðin eru með 10 stig. Einn leikur verður í 1. deild karla í kvöld: Selfoss keppir við Gróttu/KR. Í 1. deild kvenna sigraði Stjarnan Fram með 32 mörkum gegn 22. Anna Blöndal, fyrirliði bikarmeistara Stjörnunnar, skoraði 8 mörk en markahæst í liði Fram var Sara Sigurðardóttir með 6 mörk. Stjarnan er í 3. sæti deildarinnar með 21 stig en Fram er í neðsta sæti með 7 stig. Íslenski handboltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Sjá meira
Haukar náðu í gærkvöldi fyrsta sætinu í úrvalsdeild karla í handbolta þegar liðið sigraði nýkrýnda bikarmeistara ÍR með 31 marki gegn 24. Birkir Ívar Guðmundsson varði 26 skot í marki Hauka en Andri Stefan skoraði 8 mörk og Vignir Svavarsson 7. Ólafur Sigurjónsson og Fannar Þorbjörnsson voru markahæstir hjá ÍR með 6 mörk hvor. ÍBV vann HK með 31 marki gegn 26. Jóhann Ingi Guðmundsson varði 21 skot í marki ÍBV en Tite Kaladze var markahæstur með 10 mörk. Tomas Eitutis og Augustas Strazdas skoruðu fimm mörk hvor fyrir HK. Þegar tíu umferðir eru búnar hafa Haukar 13 stig, HK er með 12 og síðan koma Valur, KA og ÍR en öll liðin eru með 10 stig. Einn leikur verður í 1. deild karla í kvöld: Selfoss keppir við Gróttu/KR. Í 1. deild kvenna sigraði Stjarnan Fram með 32 mörkum gegn 22. Anna Blöndal, fyrirliði bikarmeistara Stjörnunnar, skoraði 8 mörk en markahæst í liði Fram var Sara Sigurðardóttir með 6 mörk. Stjarnan er í 3. sæti deildarinnar með 21 stig en Fram er í neðsta sæti með 7 stig.
Íslenski handboltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Sjá meira