Um umsækjendurna 15. mars 2005 00:01 Skipaður fréttastjóri RÚV: Auðun Georg Ólafsson Fæddur 1970. Menntun: BA í stjórnmálafræði frá HÍ 1994, MA-rannsóknir í stjórnsýslufræðum við lagadeild Tohuku-háskóla í Japan 1997-99, MA í stjórnmálafræði frá Kaupmannahafnarháskóla 2001, auk námskeiðs við Blaðamannaháskóla Norðurlandaráðs. Starfsreynsla: Fréttamaður Stöð2 og Bylgjunni 1993-99, þar af fréttaritari í Kaupmannahöfn 1995-97 og í Japan 1997-99. Starf samhliða námi, fastráðinn hluta af tímabilinu. Almannatengsl hjá KOM 2000, markaðs- og svæðissölustjóri Marel í Asíu frá árinu 2000 með ábyrgð á áætlanagerð, árangursgreiningu, þróun rekstrar- og söluferla. Þeir fimm umsækjendur sem Bogi Ágústsson mælti með: Arnar Páll Hauksson. Fæddur 1954. Menntun: Cand.mag. í landafræði og félagsfræði frá Háskólanum í Ósló 1981, eins árs þverfaglegt nám í umhverfisfræðum við sama skóla og kennararéttindi í félagsfræði- og landafræðifögum í Noregi. Starfsreynsla: Blaðamaður DV 1983-86, fréttamaður á Íslenska útvarpsfélaginu/Bylgjunni 1986-88, fréttamaður og þingfréttamaður útvarps 1988-92, forstöðumaður Ríkisútvarpsins á Akureyri 1992-2000, fréttaritari RÚV í Kaupmannahöfn 2000-2002 og fréttamaður hjá útvarpinu frá hausti 2002. Friðrik Páll Jónsson. Fæddur 1945. Menntun: Licence í heimspeki frá Háskólanum í París 1970, Maitrise í rökfræði frá René Descartes-háskólanum 1972, Licence próf í þjóðhagfræði frá Háskólanum í París 1976, Maitrise-próf í hagfræði frá sama skóla 1977. Starfsreynsla: Fréttamaður á útvarpinu frá 1977, varafréttastjóri frá 1987, fréttamaður RÚV í Kaupmannahöfn 1988-91, umsjónarmaður Spegilsins fá 1999, ýmsar þáttaraðir á Rás 1, fór fyrir nefnd sem lagði til færslu fréttatíma og tilurð Spegilsins, starfandi fréttastjóri frá ágúst síðastliðnum. Hjördís Finnbogadóttir. Fædd 1955. Menntun: BA í félagsfræði frá HÍ 1985, þriggja mánaða námskeið við Norræna blaðamannaskólann í Árósum 1993, hefur að undanförnu stundað MPA-nám í opinberri stjórnsýslu við HÍ og lokið 42 einingum af 60. Starfsreynsla: Tryggingasali og gjaldkeri hjá Norðlenskri tryggingu 1977-78, gjaldkeri ASÍ 1978-81, fréttamaður hjá útvarpinu frá 1985 og varafréttastjóri frá desember 2001, upplýsingafulltrúi Norrænu friðargæslunnar á Sri Lanka sumarið 2004. Jóhann Hauksson. Fæddur 1953. Menntun: BA í félagsfræði frá HÍ 1980, framhaldsnám í sama við Háskólann í Lundi 1985-86. Starfsreynsla: Kennsla og deildarstjórn MH 1980-85, ritstjóri hjá KOM 1990-92, dagskrárgerð á Rás 2 1992, fréttamaður hjá útvarpinu 1992-99, forstöðumaður RÚV Austurlandi 1999-2002 og dagskrárstjóri Rásar 2, forstöðumaður RÚV Akureyri og yfirmaður landshlutastöðva frá júní 2002. Unnið við endurskipulagningu landshlutastöðva RÚV frá 1999 og sama vegna Rásar 2. Óðinn Jónsson. Fæddur 1958. Menntun: BA í sagnfræði og íslensku frá HÍ 1983, framhaldsnám í sama 1986 og í stjórnmálafræði 2001-02, diploma í opinberri stjórnsýslu frá HÍ 2004. Starfsreynsla: Ritstjóri Stúdentablaðsins 1982-83, almannatengsl og framkvæmdastjórn á Auglýsingastofu Ólafs Stephensen 1983-86 og á Auglýsingastofu P&Ó 1986, dagskrárgerðarmaður RÚV 1982-86, fréttamaður hjá útvarpinu frá 1987, þar af í Kaupmannahöfn 1994-96, ritstjóri Morgunvaktarinnar frá 2003 og varafréttastjóri frá desember 2001. Ýmis skipulags- og nefndarstörf á vegum RÚV. Fréttir Innlent Stj.mál Ráðning Auðuns Georgs Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Skipaður fréttastjóri RÚV: Auðun Georg Ólafsson Fæddur 1970. Menntun: BA í stjórnmálafræði frá HÍ 1994, MA-rannsóknir í stjórnsýslufræðum við lagadeild Tohuku-háskóla í Japan 1997-99, MA í stjórnmálafræði frá Kaupmannahafnarháskóla 2001, auk námskeiðs við Blaðamannaháskóla Norðurlandaráðs. Starfsreynsla: Fréttamaður Stöð2 og Bylgjunni 1993-99, þar af fréttaritari í Kaupmannahöfn 1995-97 og í Japan 1997-99. Starf samhliða námi, fastráðinn hluta af tímabilinu. Almannatengsl hjá KOM 2000, markaðs- og svæðissölustjóri Marel í Asíu frá árinu 2000 með ábyrgð á áætlanagerð, árangursgreiningu, þróun rekstrar- og söluferla. Þeir fimm umsækjendur sem Bogi Ágústsson mælti með: Arnar Páll Hauksson. Fæddur 1954. Menntun: Cand.mag. í landafræði og félagsfræði frá Háskólanum í Ósló 1981, eins árs þverfaglegt nám í umhverfisfræðum við sama skóla og kennararéttindi í félagsfræði- og landafræðifögum í Noregi. Starfsreynsla: Blaðamaður DV 1983-86, fréttamaður á Íslenska útvarpsfélaginu/Bylgjunni 1986-88, fréttamaður og þingfréttamaður útvarps 1988-92, forstöðumaður Ríkisútvarpsins á Akureyri 1992-2000, fréttaritari RÚV í Kaupmannahöfn 2000-2002 og fréttamaður hjá útvarpinu frá hausti 2002. Friðrik Páll Jónsson. Fæddur 1945. Menntun: Licence í heimspeki frá Háskólanum í París 1970, Maitrise í rökfræði frá René Descartes-háskólanum 1972, Licence próf í þjóðhagfræði frá Háskólanum í París 1976, Maitrise-próf í hagfræði frá sama skóla 1977. Starfsreynsla: Fréttamaður á útvarpinu frá 1977, varafréttastjóri frá 1987, fréttamaður RÚV í Kaupmannahöfn 1988-91, umsjónarmaður Spegilsins fá 1999, ýmsar þáttaraðir á Rás 1, fór fyrir nefnd sem lagði til færslu fréttatíma og tilurð Spegilsins, starfandi fréttastjóri frá ágúst síðastliðnum. Hjördís Finnbogadóttir. Fædd 1955. Menntun: BA í félagsfræði frá HÍ 1985, þriggja mánaða námskeið við Norræna blaðamannaskólann í Árósum 1993, hefur að undanförnu stundað MPA-nám í opinberri stjórnsýslu við HÍ og lokið 42 einingum af 60. Starfsreynsla: Tryggingasali og gjaldkeri hjá Norðlenskri tryggingu 1977-78, gjaldkeri ASÍ 1978-81, fréttamaður hjá útvarpinu frá 1985 og varafréttastjóri frá desember 2001, upplýsingafulltrúi Norrænu friðargæslunnar á Sri Lanka sumarið 2004. Jóhann Hauksson. Fæddur 1953. Menntun: BA í félagsfræði frá HÍ 1980, framhaldsnám í sama við Háskólann í Lundi 1985-86. Starfsreynsla: Kennsla og deildarstjórn MH 1980-85, ritstjóri hjá KOM 1990-92, dagskrárgerð á Rás 2 1992, fréttamaður hjá útvarpinu 1992-99, forstöðumaður RÚV Austurlandi 1999-2002 og dagskrárstjóri Rásar 2, forstöðumaður RÚV Akureyri og yfirmaður landshlutastöðva frá júní 2002. Unnið við endurskipulagningu landshlutastöðva RÚV frá 1999 og sama vegna Rásar 2. Óðinn Jónsson. Fæddur 1958. Menntun: BA í sagnfræði og íslensku frá HÍ 1983, framhaldsnám í sama 1986 og í stjórnmálafræði 2001-02, diploma í opinberri stjórnsýslu frá HÍ 2004. Starfsreynsla: Ritstjóri Stúdentablaðsins 1982-83, almannatengsl og framkvæmdastjórn á Auglýsingastofu Ólafs Stephensen 1983-86 og á Auglýsingastofu P&Ó 1986, dagskrárgerðarmaður RÚV 1982-86, fréttamaður hjá útvarpinu frá 1987, þar af í Kaupmannahöfn 1994-96, ritstjóri Morgunvaktarinnar frá 2003 og varafréttastjóri frá desember 2001. Ýmis skipulags- og nefndarstörf á vegum RÚV.
Fréttir Innlent Stj.mál Ráðning Auðuns Georgs Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira