Um umsækjendurna 15. mars 2005 00:01 Skipaður fréttastjóri RÚV: Auðun Georg Ólafsson Fæddur 1970. Menntun: BA í stjórnmálafræði frá HÍ 1994, MA-rannsóknir í stjórnsýslufræðum við lagadeild Tohuku-háskóla í Japan 1997-99, MA í stjórnmálafræði frá Kaupmannahafnarháskóla 2001, auk námskeiðs við Blaðamannaháskóla Norðurlandaráðs. Starfsreynsla: Fréttamaður Stöð2 og Bylgjunni 1993-99, þar af fréttaritari í Kaupmannahöfn 1995-97 og í Japan 1997-99. Starf samhliða námi, fastráðinn hluta af tímabilinu. Almannatengsl hjá KOM 2000, markaðs- og svæðissölustjóri Marel í Asíu frá árinu 2000 með ábyrgð á áætlanagerð, árangursgreiningu, þróun rekstrar- og söluferla. Þeir fimm umsækjendur sem Bogi Ágústsson mælti með: Arnar Páll Hauksson. Fæddur 1954. Menntun: Cand.mag. í landafræði og félagsfræði frá Háskólanum í Ósló 1981, eins árs þverfaglegt nám í umhverfisfræðum við sama skóla og kennararéttindi í félagsfræði- og landafræðifögum í Noregi. Starfsreynsla: Blaðamaður DV 1983-86, fréttamaður á Íslenska útvarpsfélaginu/Bylgjunni 1986-88, fréttamaður og þingfréttamaður útvarps 1988-92, forstöðumaður Ríkisútvarpsins á Akureyri 1992-2000, fréttaritari RÚV í Kaupmannahöfn 2000-2002 og fréttamaður hjá útvarpinu frá hausti 2002. Friðrik Páll Jónsson. Fæddur 1945. Menntun: Licence í heimspeki frá Háskólanum í París 1970, Maitrise í rökfræði frá René Descartes-háskólanum 1972, Licence próf í þjóðhagfræði frá Háskólanum í París 1976, Maitrise-próf í hagfræði frá sama skóla 1977. Starfsreynsla: Fréttamaður á útvarpinu frá 1977, varafréttastjóri frá 1987, fréttamaður RÚV í Kaupmannahöfn 1988-91, umsjónarmaður Spegilsins fá 1999, ýmsar þáttaraðir á Rás 1, fór fyrir nefnd sem lagði til færslu fréttatíma og tilurð Spegilsins, starfandi fréttastjóri frá ágúst síðastliðnum. Hjördís Finnbogadóttir. Fædd 1955. Menntun: BA í félagsfræði frá HÍ 1985, þriggja mánaða námskeið við Norræna blaðamannaskólann í Árósum 1993, hefur að undanförnu stundað MPA-nám í opinberri stjórnsýslu við HÍ og lokið 42 einingum af 60. Starfsreynsla: Tryggingasali og gjaldkeri hjá Norðlenskri tryggingu 1977-78, gjaldkeri ASÍ 1978-81, fréttamaður hjá útvarpinu frá 1985 og varafréttastjóri frá desember 2001, upplýsingafulltrúi Norrænu friðargæslunnar á Sri Lanka sumarið 2004. Jóhann Hauksson. Fæddur 1953. Menntun: BA í félagsfræði frá HÍ 1980, framhaldsnám í sama við Háskólann í Lundi 1985-86. Starfsreynsla: Kennsla og deildarstjórn MH 1980-85, ritstjóri hjá KOM 1990-92, dagskrárgerð á Rás 2 1992, fréttamaður hjá útvarpinu 1992-99, forstöðumaður RÚV Austurlandi 1999-2002 og dagskrárstjóri Rásar 2, forstöðumaður RÚV Akureyri og yfirmaður landshlutastöðva frá júní 2002. Unnið við endurskipulagningu landshlutastöðva RÚV frá 1999 og sama vegna Rásar 2. Óðinn Jónsson. Fæddur 1958. Menntun: BA í sagnfræði og íslensku frá HÍ 1983, framhaldsnám í sama 1986 og í stjórnmálafræði 2001-02, diploma í opinberri stjórnsýslu frá HÍ 2004. Starfsreynsla: Ritstjóri Stúdentablaðsins 1982-83, almannatengsl og framkvæmdastjórn á Auglýsingastofu Ólafs Stephensen 1983-86 og á Auglýsingastofu P&Ó 1986, dagskrárgerðarmaður RÚV 1982-86, fréttamaður hjá útvarpinu frá 1987, þar af í Kaupmannahöfn 1994-96, ritstjóri Morgunvaktarinnar frá 2003 og varafréttastjóri frá desember 2001. Ýmis skipulags- og nefndarstörf á vegum RÚV. Fréttir Innlent Stj.mál Ráðning Auðuns Georgs Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Skipaður fréttastjóri RÚV: Auðun Georg Ólafsson Fæddur 1970. Menntun: BA í stjórnmálafræði frá HÍ 1994, MA-rannsóknir í stjórnsýslufræðum við lagadeild Tohuku-háskóla í Japan 1997-99, MA í stjórnmálafræði frá Kaupmannahafnarháskóla 2001, auk námskeiðs við Blaðamannaháskóla Norðurlandaráðs. Starfsreynsla: Fréttamaður Stöð2 og Bylgjunni 1993-99, þar af fréttaritari í Kaupmannahöfn 1995-97 og í Japan 1997-99. Starf samhliða námi, fastráðinn hluta af tímabilinu. Almannatengsl hjá KOM 2000, markaðs- og svæðissölustjóri Marel í Asíu frá árinu 2000 með ábyrgð á áætlanagerð, árangursgreiningu, þróun rekstrar- og söluferla. Þeir fimm umsækjendur sem Bogi Ágústsson mælti með: Arnar Páll Hauksson. Fæddur 1954. Menntun: Cand.mag. í landafræði og félagsfræði frá Háskólanum í Ósló 1981, eins árs þverfaglegt nám í umhverfisfræðum við sama skóla og kennararéttindi í félagsfræði- og landafræðifögum í Noregi. Starfsreynsla: Blaðamaður DV 1983-86, fréttamaður á Íslenska útvarpsfélaginu/Bylgjunni 1986-88, fréttamaður og þingfréttamaður útvarps 1988-92, forstöðumaður Ríkisútvarpsins á Akureyri 1992-2000, fréttaritari RÚV í Kaupmannahöfn 2000-2002 og fréttamaður hjá útvarpinu frá hausti 2002. Friðrik Páll Jónsson. Fæddur 1945. Menntun: Licence í heimspeki frá Háskólanum í París 1970, Maitrise í rökfræði frá René Descartes-háskólanum 1972, Licence próf í þjóðhagfræði frá Háskólanum í París 1976, Maitrise-próf í hagfræði frá sama skóla 1977. Starfsreynsla: Fréttamaður á útvarpinu frá 1977, varafréttastjóri frá 1987, fréttamaður RÚV í Kaupmannahöfn 1988-91, umsjónarmaður Spegilsins fá 1999, ýmsar þáttaraðir á Rás 1, fór fyrir nefnd sem lagði til færslu fréttatíma og tilurð Spegilsins, starfandi fréttastjóri frá ágúst síðastliðnum. Hjördís Finnbogadóttir. Fædd 1955. Menntun: BA í félagsfræði frá HÍ 1985, þriggja mánaða námskeið við Norræna blaðamannaskólann í Árósum 1993, hefur að undanförnu stundað MPA-nám í opinberri stjórnsýslu við HÍ og lokið 42 einingum af 60. Starfsreynsla: Tryggingasali og gjaldkeri hjá Norðlenskri tryggingu 1977-78, gjaldkeri ASÍ 1978-81, fréttamaður hjá útvarpinu frá 1985 og varafréttastjóri frá desember 2001, upplýsingafulltrúi Norrænu friðargæslunnar á Sri Lanka sumarið 2004. Jóhann Hauksson. Fæddur 1953. Menntun: BA í félagsfræði frá HÍ 1980, framhaldsnám í sama við Háskólann í Lundi 1985-86. Starfsreynsla: Kennsla og deildarstjórn MH 1980-85, ritstjóri hjá KOM 1990-92, dagskrárgerð á Rás 2 1992, fréttamaður hjá útvarpinu 1992-99, forstöðumaður RÚV Austurlandi 1999-2002 og dagskrárstjóri Rásar 2, forstöðumaður RÚV Akureyri og yfirmaður landshlutastöðva frá júní 2002. Unnið við endurskipulagningu landshlutastöðva RÚV frá 1999 og sama vegna Rásar 2. Óðinn Jónsson. Fæddur 1958. Menntun: BA í sagnfræði og íslensku frá HÍ 1983, framhaldsnám í sama 1986 og í stjórnmálafræði 2001-02, diploma í opinberri stjórnsýslu frá HÍ 2004. Starfsreynsla: Ritstjóri Stúdentablaðsins 1982-83, almannatengsl og framkvæmdastjórn á Auglýsingastofu Ólafs Stephensen 1983-86 og á Auglýsingastofu P&Ó 1986, dagskrárgerðarmaður RÚV 1982-86, fréttamaður hjá útvarpinu frá 1987, þar af í Kaupmannahöfn 1994-96, ritstjóri Morgunvaktarinnar frá 2003 og varafréttastjóri frá desember 2001. Ýmis skipulags- og nefndarstörf á vegum RÚV.
Fréttir Innlent Stj.mál Ráðning Auðuns Georgs Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira